Hæstiréttur þyngir dóm yfir Landsbankamönnum sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 4. febrúar 2016 15:00 Fyrrum bankastjóri Landsbankans dæmdur í eins og hálfs árs fangelsi. vísir/gva Hæstiréttur hefur þyngt dóm yfir Sigurjóni Árnasyni, fyrrum bankastjóra Landsbankans, sem var í Héraðsdómi Reykjavíkur árið 2014 dæmdur í tólf mánaða fangelsi. Var hann dæmdur í eins og hálfs árs fangelsi. Dómur yfir tveimur undirmönnum hans var jafnframt þyngdur auk þess sem Sindri Sveinsson, sem var sýknaður í héraði, var dæmdur í 9 mánaða fangelsi. Ívar Guðjónsson, fyrrverandi forstöðumaður eigin fjárfestinga Landsbankans, og Júlíus Steinar Heiðarsson, fyrrverandi starfsmaður deildarinnar, eru dæmdir í tveggja ára fangelsi annars vegar og eins árs fangelsi hins vegar. Þeir fengu báðir níu mánaða dóm í héraði en þar af voru sex mánuðir á skilorði til tveggja ára. Málið sem um ræðir er eitt það stærsta sem sérstakur saksóknari hefur haft til rannsóknar í kjölfar efnahagshrunsins. Fjórmenningunum var gefið að sök að hafa blekkt almenning með því að handstýra verði hlutabréfa í bankanum í aðdraganda hrunsins. Í ákærunni kom fram að með háttsemi þeirra hafi þeir raskað þeim forsendum og lögmálum sem liggja að baki eðlilegri verðmyndun á skipulegum verðbréfamarkaði með því að auka seljanleika hlutabréfa í Landsbankanum með ólögmætum hætti. Sérstakur saksóknari ákærði árið 2013 sex Landsbankamenn fyrir markaðsmisnotkun og umboðssvik. Málinu var skipt í tvo hluta vegna umfangs þess en dómur var kveðinn upp í fyrri hluta þess, Ímon-málinu svokallaða, í október í fyrra. Þá var Sigurjón dæmdur í þriggja og hálfs árs fangelsi og Elín Sigfúsdóttir, fyrrverandi framkvæmdastjóri fyrirtækjasviðs, í átján mánaða fangelsi. Tengdar fréttir Sigurjón Árnason: „Alröng niðurstaða“ Sigurjón Þ. Árnason og undirmenn hans voru sakfelldir fyrir 5 viðskiptadaga af þeim 228 sem ákært var fyrir. 19. nóvember 2014 14:01 Sigurjón dæmdur í tólf mánaða fangelsi Sigurjón Þ. Árnason, fyrrum bankastjóri Landsbankans, var dæmdur í tólf mánaða fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Þar af eru níu mánuðir skilorðsbundnir, 19. nóvember 2014 10:00 Sigurjón áfrýjar dómnum Sigurjón Árnason ætlar að áfrýja tólf mánaða fangelsisdómnum frá því í morgun. 19. nóvember 2014 16:27 Imon-málið komið á dagskrá Hæstaréttar Í málinu voru þau Sigurjón Þ. Árnason og Elín Sigfúsdóttir sýknuð af ákæru um markaðsmisnotkun. Steinþór Gunnarsson hlaut níu mánaða dóm sem var að hluta skilorðsbundinn. 17. júlí 2015 08:51 Sigurjón og Landsbankamenn fyrir Hæstarétt Stóra markaðsmisnotkunarmál Landsbankans er á dagskrá Hæstaréttar föstudaginn 15. janúar. 4. janúar 2016 10:55 Mest lesið „Við bara tókum íslensku brjáluðu bjartsýnina á þetta“ Atvinnulíf BYKO opnar nýja og glæsilega timburverslun Samstarf Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum Viðskipti innlent „Þetta er afnotagjald“ Viðskipti innlent Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Viðskipti innlent Gerðu tungumálarassíu hjá reiðhjólaverslunum Neytendur Fjórðungur Z-kynslóðarinnar hyggst flytja til útlanda Atvinnulíf Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Viðskipti innlent Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Viðskipti innlent Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Viðskipti innlent Fleiri fréttir Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Eyjólfur Árni hættir hjá SA Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Verðbólga heldur áfram að hjaðna Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Íhuga að sameina lífeyrissjóði „Reiðarslag fyrir þau þorp þar sem stundaðar eru veiðar og vinnsla“ Tollastríðið gæti vel haft áhrif á lífskjör almennings Salóme tekur við af stofnanda Ísorku Helgi ráðinn sölustjóri Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Kemur nýr inn í fjármálastöðugleikanefnd Mikil óvissa í alþjóðamálum gæti reynt á þjóðarbúið Segir útlitið svart fyrir sjávarútveginn og breytingarnar illa unnar „Íslenskur sjávarútvegur er burðarás í atvinnulífinu“ Lýsa yfir verulegum áhyggjum af tvöföldun veiðigjalda Allt að tvöfalda veiðigjöldin og segja útgerðina þola það vel Aflinn verði verkaður annars staðar eftir breytingar stjórnarinnar Sækja á sjötta milljarð króna Laun eftir kjarasamningi „gervistéttarfélags“ sögð tugum þúsunda lægri Spá 1,8 prósent hagvexti í ár og 2,7 prósent verðbólgu á næsta ári Helgi fær ekki áheyrn Hæstaréttar Hans leiðir vinnu við mögulega sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Hagnaður Isavia rúmir fimm milljarðar Aðalsteinn verður aðstoðarritsjóri við hlið systur sinnar Sjá meira
Hæstiréttur hefur þyngt dóm yfir Sigurjóni Árnasyni, fyrrum bankastjóra Landsbankans, sem var í Héraðsdómi Reykjavíkur árið 2014 dæmdur í tólf mánaða fangelsi. Var hann dæmdur í eins og hálfs árs fangelsi. Dómur yfir tveimur undirmönnum hans var jafnframt þyngdur auk þess sem Sindri Sveinsson, sem var sýknaður í héraði, var dæmdur í 9 mánaða fangelsi. Ívar Guðjónsson, fyrrverandi forstöðumaður eigin fjárfestinga Landsbankans, og Júlíus Steinar Heiðarsson, fyrrverandi starfsmaður deildarinnar, eru dæmdir í tveggja ára fangelsi annars vegar og eins árs fangelsi hins vegar. Þeir fengu báðir níu mánaða dóm í héraði en þar af voru sex mánuðir á skilorði til tveggja ára. Málið sem um ræðir er eitt það stærsta sem sérstakur saksóknari hefur haft til rannsóknar í kjölfar efnahagshrunsins. Fjórmenningunum var gefið að sök að hafa blekkt almenning með því að handstýra verði hlutabréfa í bankanum í aðdraganda hrunsins. Í ákærunni kom fram að með háttsemi þeirra hafi þeir raskað þeim forsendum og lögmálum sem liggja að baki eðlilegri verðmyndun á skipulegum verðbréfamarkaði með því að auka seljanleika hlutabréfa í Landsbankanum með ólögmætum hætti. Sérstakur saksóknari ákærði árið 2013 sex Landsbankamenn fyrir markaðsmisnotkun og umboðssvik. Málinu var skipt í tvo hluta vegna umfangs þess en dómur var kveðinn upp í fyrri hluta þess, Ímon-málinu svokallaða, í október í fyrra. Þá var Sigurjón dæmdur í þriggja og hálfs árs fangelsi og Elín Sigfúsdóttir, fyrrverandi framkvæmdastjóri fyrirtækjasviðs, í átján mánaða fangelsi.
Tengdar fréttir Sigurjón Árnason: „Alröng niðurstaða“ Sigurjón Þ. Árnason og undirmenn hans voru sakfelldir fyrir 5 viðskiptadaga af þeim 228 sem ákært var fyrir. 19. nóvember 2014 14:01 Sigurjón dæmdur í tólf mánaða fangelsi Sigurjón Þ. Árnason, fyrrum bankastjóri Landsbankans, var dæmdur í tólf mánaða fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Þar af eru níu mánuðir skilorðsbundnir, 19. nóvember 2014 10:00 Sigurjón áfrýjar dómnum Sigurjón Árnason ætlar að áfrýja tólf mánaða fangelsisdómnum frá því í morgun. 19. nóvember 2014 16:27 Imon-málið komið á dagskrá Hæstaréttar Í málinu voru þau Sigurjón Þ. Árnason og Elín Sigfúsdóttir sýknuð af ákæru um markaðsmisnotkun. Steinþór Gunnarsson hlaut níu mánaða dóm sem var að hluta skilorðsbundinn. 17. júlí 2015 08:51 Sigurjón og Landsbankamenn fyrir Hæstarétt Stóra markaðsmisnotkunarmál Landsbankans er á dagskrá Hæstaréttar föstudaginn 15. janúar. 4. janúar 2016 10:55 Mest lesið „Við bara tókum íslensku brjáluðu bjartsýnina á þetta“ Atvinnulíf BYKO opnar nýja og glæsilega timburverslun Samstarf Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum Viðskipti innlent „Þetta er afnotagjald“ Viðskipti innlent Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Viðskipti innlent Gerðu tungumálarassíu hjá reiðhjólaverslunum Neytendur Fjórðungur Z-kynslóðarinnar hyggst flytja til útlanda Atvinnulíf Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Viðskipti innlent Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Viðskipti innlent Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Viðskipti innlent Fleiri fréttir Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Eyjólfur Árni hættir hjá SA Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Verðbólga heldur áfram að hjaðna Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Íhuga að sameina lífeyrissjóði „Reiðarslag fyrir þau þorp þar sem stundaðar eru veiðar og vinnsla“ Tollastríðið gæti vel haft áhrif á lífskjör almennings Salóme tekur við af stofnanda Ísorku Helgi ráðinn sölustjóri Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Kemur nýr inn í fjármálastöðugleikanefnd Mikil óvissa í alþjóðamálum gæti reynt á þjóðarbúið Segir útlitið svart fyrir sjávarútveginn og breytingarnar illa unnar „Íslenskur sjávarútvegur er burðarás í atvinnulífinu“ Lýsa yfir verulegum áhyggjum af tvöföldun veiðigjalda Allt að tvöfalda veiðigjöldin og segja útgerðina þola það vel Aflinn verði verkaður annars staðar eftir breytingar stjórnarinnar Sækja á sjötta milljarð króna Laun eftir kjarasamningi „gervistéttarfélags“ sögð tugum þúsunda lægri Spá 1,8 prósent hagvexti í ár og 2,7 prósent verðbólgu á næsta ári Helgi fær ekki áheyrn Hæstaréttar Hans leiðir vinnu við mögulega sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Hagnaður Isavia rúmir fimm milljarðar Aðalsteinn verður aðstoðarritsjóri við hlið systur sinnar Sjá meira
Sigurjón Árnason: „Alröng niðurstaða“ Sigurjón Þ. Árnason og undirmenn hans voru sakfelldir fyrir 5 viðskiptadaga af þeim 228 sem ákært var fyrir. 19. nóvember 2014 14:01
Sigurjón dæmdur í tólf mánaða fangelsi Sigurjón Þ. Árnason, fyrrum bankastjóri Landsbankans, var dæmdur í tólf mánaða fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Þar af eru níu mánuðir skilorðsbundnir, 19. nóvember 2014 10:00
Sigurjón áfrýjar dómnum Sigurjón Árnason ætlar að áfrýja tólf mánaða fangelsisdómnum frá því í morgun. 19. nóvember 2014 16:27
Imon-málið komið á dagskrá Hæstaréttar Í málinu voru þau Sigurjón Þ. Árnason og Elín Sigfúsdóttir sýknuð af ákæru um markaðsmisnotkun. Steinþór Gunnarsson hlaut níu mánaða dóm sem var að hluta skilorðsbundinn. 17. júlí 2015 08:51
Sigurjón og Landsbankamenn fyrir Hæstarétt Stóra markaðsmisnotkunarmál Landsbankans er á dagskrá Hæstaréttar föstudaginn 15. janúar. 4. janúar 2016 10:55