Hæstiréttur þyngir dóm yfir Landsbankamönnum sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 4. febrúar 2016 15:00 Fyrrum bankastjóri Landsbankans dæmdur í eins og hálfs árs fangelsi. vísir/gva Hæstiréttur hefur þyngt dóm yfir Sigurjóni Árnasyni, fyrrum bankastjóra Landsbankans, sem var í Héraðsdómi Reykjavíkur árið 2014 dæmdur í tólf mánaða fangelsi. Var hann dæmdur í eins og hálfs árs fangelsi. Dómur yfir tveimur undirmönnum hans var jafnframt þyngdur auk þess sem Sindri Sveinsson, sem var sýknaður í héraði, var dæmdur í 9 mánaða fangelsi. Ívar Guðjónsson, fyrrverandi forstöðumaður eigin fjárfestinga Landsbankans, og Júlíus Steinar Heiðarsson, fyrrverandi starfsmaður deildarinnar, eru dæmdir í tveggja ára fangelsi annars vegar og eins árs fangelsi hins vegar. Þeir fengu báðir níu mánaða dóm í héraði en þar af voru sex mánuðir á skilorði til tveggja ára. Málið sem um ræðir er eitt það stærsta sem sérstakur saksóknari hefur haft til rannsóknar í kjölfar efnahagshrunsins. Fjórmenningunum var gefið að sök að hafa blekkt almenning með því að handstýra verði hlutabréfa í bankanum í aðdraganda hrunsins. Í ákærunni kom fram að með háttsemi þeirra hafi þeir raskað þeim forsendum og lögmálum sem liggja að baki eðlilegri verðmyndun á skipulegum verðbréfamarkaði með því að auka seljanleika hlutabréfa í Landsbankanum með ólögmætum hætti. Sérstakur saksóknari ákærði árið 2013 sex Landsbankamenn fyrir markaðsmisnotkun og umboðssvik. Málinu var skipt í tvo hluta vegna umfangs þess en dómur var kveðinn upp í fyrri hluta þess, Ímon-málinu svokallaða, í október í fyrra. Þá var Sigurjón dæmdur í þriggja og hálfs árs fangelsi og Elín Sigfúsdóttir, fyrrverandi framkvæmdastjóri fyrirtækjasviðs, í átján mánaða fangelsi. Tengdar fréttir Sigurjón Árnason: „Alröng niðurstaða“ Sigurjón Þ. Árnason og undirmenn hans voru sakfelldir fyrir 5 viðskiptadaga af þeim 228 sem ákært var fyrir. 19. nóvember 2014 14:01 Sigurjón dæmdur í tólf mánaða fangelsi Sigurjón Þ. Árnason, fyrrum bankastjóri Landsbankans, var dæmdur í tólf mánaða fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Þar af eru níu mánuðir skilorðsbundnir, 19. nóvember 2014 10:00 Sigurjón áfrýjar dómnum Sigurjón Árnason ætlar að áfrýja tólf mánaða fangelsisdómnum frá því í morgun. 19. nóvember 2014 16:27 Imon-málið komið á dagskrá Hæstaréttar Í málinu voru þau Sigurjón Þ. Árnason og Elín Sigfúsdóttir sýknuð af ákæru um markaðsmisnotkun. Steinþór Gunnarsson hlaut níu mánaða dóm sem var að hluta skilorðsbundinn. 17. júlí 2015 08:51 Sigurjón og Landsbankamenn fyrir Hæstarétt Stóra markaðsmisnotkunarmál Landsbankans er á dagskrá Hæstaréttar föstudaginn 15. janúar. 4. janúar 2016 10:55 Mest lesið Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Viðskipti erlent Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin Atvinnulíf Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Viðskipti innlent Spá sömuleiðis 25 punkta lækkun í næstu viku Viðskipti innlent Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Viðskipti innlent Verð enn lægst í Prís Neytendur „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Viðskipti erlent Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Viðskipti innlent „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Metfjöldi orðið fyrir gagnagíslatöku Munu flytja í nýja verslunar- og þjónustumiðstöð á Húsavík Spá sömuleiðis 25 punkta lækkun í næstu viku Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Trump-tollar geti haft óbein áhrif á Íslendinga Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Skarphéðinn til Sagafilm Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Segja upp 52 sjómönnum Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Sjá meira
Hæstiréttur hefur þyngt dóm yfir Sigurjóni Árnasyni, fyrrum bankastjóra Landsbankans, sem var í Héraðsdómi Reykjavíkur árið 2014 dæmdur í tólf mánaða fangelsi. Var hann dæmdur í eins og hálfs árs fangelsi. Dómur yfir tveimur undirmönnum hans var jafnframt þyngdur auk þess sem Sindri Sveinsson, sem var sýknaður í héraði, var dæmdur í 9 mánaða fangelsi. Ívar Guðjónsson, fyrrverandi forstöðumaður eigin fjárfestinga Landsbankans, og Júlíus Steinar Heiðarsson, fyrrverandi starfsmaður deildarinnar, eru dæmdir í tveggja ára fangelsi annars vegar og eins árs fangelsi hins vegar. Þeir fengu báðir níu mánaða dóm í héraði en þar af voru sex mánuðir á skilorði til tveggja ára. Málið sem um ræðir er eitt það stærsta sem sérstakur saksóknari hefur haft til rannsóknar í kjölfar efnahagshrunsins. Fjórmenningunum var gefið að sök að hafa blekkt almenning með því að handstýra verði hlutabréfa í bankanum í aðdraganda hrunsins. Í ákærunni kom fram að með háttsemi þeirra hafi þeir raskað þeim forsendum og lögmálum sem liggja að baki eðlilegri verðmyndun á skipulegum verðbréfamarkaði með því að auka seljanleika hlutabréfa í Landsbankanum með ólögmætum hætti. Sérstakur saksóknari ákærði árið 2013 sex Landsbankamenn fyrir markaðsmisnotkun og umboðssvik. Málinu var skipt í tvo hluta vegna umfangs þess en dómur var kveðinn upp í fyrri hluta þess, Ímon-málinu svokallaða, í október í fyrra. Þá var Sigurjón dæmdur í þriggja og hálfs árs fangelsi og Elín Sigfúsdóttir, fyrrverandi framkvæmdastjóri fyrirtækjasviðs, í átján mánaða fangelsi.
Tengdar fréttir Sigurjón Árnason: „Alröng niðurstaða“ Sigurjón Þ. Árnason og undirmenn hans voru sakfelldir fyrir 5 viðskiptadaga af þeim 228 sem ákært var fyrir. 19. nóvember 2014 14:01 Sigurjón dæmdur í tólf mánaða fangelsi Sigurjón Þ. Árnason, fyrrum bankastjóri Landsbankans, var dæmdur í tólf mánaða fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Þar af eru níu mánuðir skilorðsbundnir, 19. nóvember 2014 10:00 Sigurjón áfrýjar dómnum Sigurjón Árnason ætlar að áfrýja tólf mánaða fangelsisdómnum frá því í morgun. 19. nóvember 2014 16:27 Imon-málið komið á dagskrá Hæstaréttar Í málinu voru þau Sigurjón Þ. Árnason og Elín Sigfúsdóttir sýknuð af ákæru um markaðsmisnotkun. Steinþór Gunnarsson hlaut níu mánaða dóm sem var að hluta skilorðsbundinn. 17. júlí 2015 08:51 Sigurjón og Landsbankamenn fyrir Hæstarétt Stóra markaðsmisnotkunarmál Landsbankans er á dagskrá Hæstaréttar föstudaginn 15. janúar. 4. janúar 2016 10:55 Mest lesið Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Viðskipti erlent Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin Atvinnulíf Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Viðskipti innlent Spá sömuleiðis 25 punkta lækkun í næstu viku Viðskipti innlent Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Viðskipti innlent Verð enn lægst í Prís Neytendur „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Viðskipti erlent Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Viðskipti innlent „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Metfjöldi orðið fyrir gagnagíslatöku Munu flytja í nýja verslunar- og þjónustumiðstöð á Húsavík Spá sömuleiðis 25 punkta lækkun í næstu viku Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Trump-tollar geti haft óbein áhrif á Íslendinga Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Skarphéðinn til Sagafilm Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Segja upp 52 sjómönnum Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Sjá meira
Sigurjón Árnason: „Alröng niðurstaða“ Sigurjón Þ. Árnason og undirmenn hans voru sakfelldir fyrir 5 viðskiptadaga af þeim 228 sem ákært var fyrir. 19. nóvember 2014 14:01
Sigurjón dæmdur í tólf mánaða fangelsi Sigurjón Þ. Árnason, fyrrum bankastjóri Landsbankans, var dæmdur í tólf mánaða fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Þar af eru níu mánuðir skilorðsbundnir, 19. nóvember 2014 10:00
Sigurjón áfrýjar dómnum Sigurjón Árnason ætlar að áfrýja tólf mánaða fangelsisdómnum frá því í morgun. 19. nóvember 2014 16:27
Imon-málið komið á dagskrá Hæstaréttar Í málinu voru þau Sigurjón Þ. Árnason og Elín Sigfúsdóttir sýknuð af ákæru um markaðsmisnotkun. Steinþór Gunnarsson hlaut níu mánaða dóm sem var að hluta skilorðsbundinn. 17. júlí 2015 08:51
Sigurjón og Landsbankamenn fyrir Hæstarétt Stóra markaðsmisnotkunarmál Landsbankans er á dagskrá Hæstaréttar föstudaginn 15. janúar. 4. janúar 2016 10:55