Landsliðsmaður flytur inn ítölsk léttvín ingvar haraldsson skrifar 6. janúar 2016 08:15 Emil Hallfreðsson hefur verið fastamaður í landsliðinu síðustu ár. Hér má sjá Emil þjóta fram hjá Robin Van Persie, framherja hollenska landsliðsins í 2-0 sigri Íslands á Laugardalsvelli árið 2014. vísir/vilhelm „Vonandi kemur maður með eitthvað heim sem fólk kann að meta,“ segir Emil Hallfreðsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, sem hefur ásamt Ágústi Reynissyni, Hrefnu Rósu Sætran og Guðlaugi Pakpum Frímannssyni stofnað fyrirtæki utan um innflutning á víni til Íslands. Þau þrjú síðastnefndu hafa rekið veitingastaðina Grillmarkaðinn og Fiskmarkaðinn. Emil segir ætlunina að flytja inn ítölsk vín en hann hefur leikið með Hellas Verona á Ítalíu frá árinu 2010.„Ég hef komist í sambönd við nokkra aðila hérna úti, sérstaklega í Valpolicella-dalnum sem er hérna rétt fyrir utan Verona,“ segir Emil en Valpolicella-dalurinn er þekkt vínræktarhérað. „Ég held að það séu 200 mismunandi vínfyrirtæki bara hérna í Verona og Valpolicella-dalnum,“ segir hann. Miðjumaðurinn knái segir vínáhugann hafa kviknað eftir að hann hóf að leika á Ítalíu. „Ef ég á að segja eins og er þá drakk ég ekki einu sinni áfengi fyrr en ég flutti til Ítalíu. Ég hugsaði að ef ég ætla einhvern tímann að smakka áfengi, rauðvín og kaffi þá ætla ég að byrja að gera það á Ítalíu.“ Honum hafi verið boðið í vínsmakkanir og hann hafi látið til leiðast. „En maður drekkur þetta í hófi,“ segir landsliðsmaðurinn. „Svo er aldrei að vita nema maður fjárfesti í einni vínekru áður en maður flytur heim“ segir Emil léttur. Mest lesið Setur háa tolla á Evrópu Viðskipti erlent Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Viðskipti innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Viðskipti innlent Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira Atvinnulíf Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Viðskipti innlent Strákar og stálp fá styrk Viðskipti innlent Hildur ráðin forstjóri Advania Viðskipti innlent Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Viðskipti innlent Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Sjá meira
„Vonandi kemur maður með eitthvað heim sem fólk kann að meta,“ segir Emil Hallfreðsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, sem hefur ásamt Ágústi Reynissyni, Hrefnu Rósu Sætran og Guðlaugi Pakpum Frímannssyni stofnað fyrirtæki utan um innflutning á víni til Íslands. Þau þrjú síðastnefndu hafa rekið veitingastaðina Grillmarkaðinn og Fiskmarkaðinn. Emil segir ætlunina að flytja inn ítölsk vín en hann hefur leikið með Hellas Verona á Ítalíu frá árinu 2010.„Ég hef komist í sambönd við nokkra aðila hérna úti, sérstaklega í Valpolicella-dalnum sem er hérna rétt fyrir utan Verona,“ segir Emil en Valpolicella-dalurinn er þekkt vínræktarhérað. „Ég held að það séu 200 mismunandi vínfyrirtæki bara hérna í Verona og Valpolicella-dalnum,“ segir hann. Miðjumaðurinn knái segir vínáhugann hafa kviknað eftir að hann hóf að leika á Ítalíu. „Ef ég á að segja eins og er þá drakk ég ekki einu sinni áfengi fyrr en ég flutti til Ítalíu. Ég hugsaði að ef ég ætla einhvern tímann að smakka áfengi, rauðvín og kaffi þá ætla ég að byrja að gera það á Ítalíu.“ Honum hafi verið boðið í vínsmakkanir og hann hafi látið til leiðast. „En maður drekkur þetta í hófi,“ segir landsliðsmaðurinn. „Svo er aldrei að vita nema maður fjárfesti í einni vínekru áður en maður flytur heim“ segir Emil léttur.
Mest lesið Setur háa tolla á Evrópu Viðskipti erlent Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Viðskipti innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Viðskipti innlent Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira Atvinnulíf Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Viðskipti innlent Strákar og stálp fá styrk Viðskipti innlent Hildur ráðin forstjóri Advania Viðskipti innlent Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Viðskipti innlent Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Sjá meira