Kúveit kallar einnig sendiherra sinn heim frá Íran Atli Ísleifsson skrifar 5. janúar 2016 10:11 Sádi-Arabía hefur stöðvað alla utanríkisverslun og flugsamgöngur milli landsins og Írans vegna málsins. Vísir/AFP Stjórnvöld í Kúveit hafa ákveðið að fylgja í spor Sádi-Arabíu, Súdan, Barein og Sameinuðu arabísku furstadæmanna og kallað sendiherra sinn heim frá Íran. Mikil spenna er í heimshlutanum eftir að Sádi-Arabar tóku 47 manns af lífi, þeirra á meðal Shía klerkinn Nimr al-Nimr. Síðustu daga hafa tíðar árásir verið gerðar á sendiráð Sádi-Arabíu í írönsku höfuðborginni Teheran. Sádi-Arabía hefur stöðvað alla utanríkisverslun og flugsamgöngur milli landanna vegna málsins. Arababandalagið hefur kallað til neyðarfundar á sunnudag til að ræða deilurnar milli landanna. Íran Kúveit Tengdar fréttir Hótar „guðlegri“ hefnd Ayatollah Ali Khamenei, æðsti leiðtogi Íran, hefur hótað stjórnvöldum í Sádí-Arabíu „guðlegri hefnd“ vegna aftöku sjítaklerksins Nimr al-Nimrs í gærmorgun. 3. janúar 2016 20:33 Kalt stríð Sáda og Írana í kjölfar aftöku Hópur mótmælenda kveikti í sendiráði Sádi-Arabíu í Teheran á laugardag vegna aftöku á sjía-klerkinum Sheikh Nimr al-Nimr. Erkiklerkur Írans og æðsti embættismaður segir guðlega refsingu bíða Sáda. Sádi-Arabar hafa slitið stjórnmálatangsl við Íran. 4. janúar 2016 07:00 Sádar og bandamenn draga úr samskiptum við Íran Sádi-Arabía, sem tilheyrir Súnnítum, og Íran, sem tilheyri sjítum, hafa lengi eldað grátt silfur saman. 4. janúar 2016 17:55 Öryggisráðið fordæmir árásir á sendiráð Sáda Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna fordæmir árásir á sendiráð Sádí Arabíu í Teheran í Íran síðustu daga. Þetta var samþykkt í gærkvöldi en í yfirlýsingunni er ekkert minnst á aftöku Sáda á Shía klerkinum Nimr al-Nimr, sem er ástæða árásanna á sendiráðið. 5. janúar 2016 08:01 Slíta stjórnmálasambandi við Íran Stjórnvöld í Sádí-Arabíu hafa gert öllum írönskum erindrekum að yfirgefa landið innan 48 klukkustunda. 3. janúar 2016 20:49 Leiðtogi Írans segir guð ekki geta fyrirgefið aftökur Sádí-Araba Ayatollah Ali Khamenei hefur hótað stjórnvöldum í Sádí-Arabíu guðdómlegri hefnd vegna aftöku sjía-klerksins Sheikh Nim al-Nim aðfaranótt laugardags. 3. janúar 2016 10:15 Mest lesið Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Innlent Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Erlent Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Innlent Ný gæðavottun stuðli ekki að mismunun Innlent Hestar á vappi um Kórana Innlent Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Innlent Tilkynnt um ungmenni sem framdi rán og líkamsárás Innlent Mette Frederiksen heldur til Grænlands Erlent Tímaspursmál hvenær Bandaríkin snúi sér að Íslandi Innlent Ungir skátar sæmdir forsetamerkinu Innlent Fleiri fréttir Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Sjá meira
Stjórnvöld í Kúveit hafa ákveðið að fylgja í spor Sádi-Arabíu, Súdan, Barein og Sameinuðu arabísku furstadæmanna og kallað sendiherra sinn heim frá Íran. Mikil spenna er í heimshlutanum eftir að Sádi-Arabar tóku 47 manns af lífi, þeirra á meðal Shía klerkinn Nimr al-Nimr. Síðustu daga hafa tíðar árásir verið gerðar á sendiráð Sádi-Arabíu í írönsku höfuðborginni Teheran. Sádi-Arabía hefur stöðvað alla utanríkisverslun og flugsamgöngur milli landanna vegna málsins. Arababandalagið hefur kallað til neyðarfundar á sunnudag til að ræða deilurnar milli landanna.
Íran Kúveit Tengdar fréttir Hótar „guðlegri“ hefnd Ayatollah Ali Khamenei, æðsti leiðtogi Íran, hefur hótað stjórnvöldum í Sádí-Arabíu „guðlegri hefnd“ vegna aftöku sjítaklerksins Nimr al-Nimrs í gærmorgun. 3. janúar 2016 20:33 Kalt stríð Sáda og Írana í kjölfar aftöku Hópur mótmælenda kveikti í sendiráði Sádi-Arabíu í Teheran á laugardag vegna aftöku á sjía-klerkinum Sheikh Nimr al-Nimr. Erkiklerkur Írans og æðsti embættismaður segir guðlega refsingu bíða Sáda. Sádi-Arabar hafa slitið stjórnmálatangsl við Íran. 4. janúar 2016 07:00 Sádar og bandamenn draga úr samskiptum við Íran Sádi-Arabía, sem tilheyrir Súnnítum, og Íran, sem tilheyri sjítum, hafa lengi eldað grátt silfur saman. 4. janúar 2016 17:55 Öryggisráðið fordæmir árásir á sendiráð Sáda Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna fordæmir árásir á sendiráð Sádí Arabíu í Teheran í Íran síðustu daga. Þetta var samþykkt í gærkvöldi en í yfirlýsingunni er ekkert minnst á aftöku Sáda á Shía klerkinum Nimr al-Nimr, sem er ástæða árásanna á sendiráðið. 5. janúar 2016 08:01 Slíta stjórnmálasambandi við Íran Stjórnvöld í Sádí-Arabíu hafa gert öllum írönskum erindrekum að yfirgefa landið innan 48 klukkustunda. 3. janúar 2016 20:49 Leiðtogi Írans segir guð ekki geta fyrirgefið aftökur Sádí-Araba Ayatollah Ali Khamenei hefur hótað stjórnvöldum í Sádí-Arabíu guðdómlegri hefnd vegna aftöku sjía-klerksins Sheikh Nim al-Nim aðfaranótt laugardags. 3. janúar 2016 10:15 Mest lesið Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Innlent Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Erlent Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Innlent Ný gæðavottun stuðli ekki að mismunun Innlent Hestar á vappi um Kórana Innlent Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Innlent Tilkynnt um ungmenni sem framdi rán og líkamsárás Innlent Mette Frederiksen heldur til Grænlands Erlent Tímaspursmál hvenær Bandaríkin snúi sér að Íslandi Innlent Ungir skátar sæmdir forsetamerkinu Innlent Fleiri fréttir Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Sjá meira
Hótar „guðlegri“ hefnd Ayatollah Ali Khamenei, æðsti leiðtogi Íran, hefur hótað stjórnvöldum í Sádí-Arabíu „guðlegri hefnd“ vegna aftöku sjítaklerksins Nimr al-Nimrs í gærmorgun. 3. janúar 2016 20:33
Kalt stríð Sáda og Írana í kjölfar aftöku Hópur mótmælenda kveikti í sendiráði Sádi-Arabíu í Teheran á laugardag vegna aftöku á sjía-klerkinum Sheikh Nimr al-Nimr. Erkiklerkur Írans og æðsti embættismaður segir guðlega refsingu bíða Sáda. Sádi-Arabar hafa slitið stjórnmálatangsl við Íran. 4. janúar 2016 07:00
Sádar og bandamenn draga úr samskiptum við Íran Sádi-Arabía, sem tilheyrir Súnnítum, og Íran, sem tilheyri sjítum, hafa lengi eldað grátt silfur saman. 4. janúar 2016 17:55
Öryggisráðið fordæmir árásir á sendiráð Sáda Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna fordæmir árásir á sendiráð Sádí Arabíu í Teheran í Íran síðustu daga. Þetta var samþykkt í gærkvöldi en í yfirlýsingunni er ekkert minnst á aftöku Sáda á Shía klerkinum Nimr al-Nimr, sem er ástæða árásanna á sendiráðið. 5. janúar 2016 08:01
Slíta stjórnmálasambandi við Íran Stjórnvöld í Sádí-Arabíu hafa gert öllum írönskum erindrekum að yfirgefa landið innan 48 klukkustunda. 3. janúar 2016 20:49
Leiðtogi Írans segir guð ekki geta fyrirgefið aftökur Sádí-Araba Ayatollah Ali Khamenei hefur hótað stjórnvöldum í Sádí-Arabíu guðdómlegri hefnd vegna aftöku sjía-klerksins Sheikh Nim al-Nim aðfaranótt laugardags. 3. janúar 2016 10:15