Lækkanir á mörkuðum víða um heim Samúel Karl Ólason skrifar 4. janúar 2016 23:28 Vísir/EPA Hlutabréf lækkuðu um allan heim á fyrsta degi viðskipta á árinu í dag. Útlit er fyrir að draga muni úr hagvexti í Kína og kom það söluskriðu af stað. Lækkunina í gær má rekja til minni framleiðslu, en gert var ráð fyrir í Kína. Greinendur segja tölurnar til marks um að hægja sé á öðru stærsta hagkerfi heims. Það leiddi til mikils offramboðs á mörkuðum, þar sem fjölmargir reyndu að selja hlutabréf sín. Kauphöllum í Kína var lokað vegna lækkunarinnar, sem leiddi til mikils taps í Evrópu og í Asíu. Um miðjan dag í hafði DOW vísitalan lækkað um 467 stig og var útlit fyrir einhvern versta dag hennar frá 1932, en hún rétti úr kútunum undir lok dags. Meðal annars vegna vegna deilna Sádi-Arabíu og Íran sem leiddi til hækkunar á olíuverði. Sérfræðingar í Kína búast við frekari vandræðum þegar markaði opna aftur, en Kína kaupir gífurlegt magn af hráefnum og orku frá öðrum ríkjum. Þá hafa framleiðendur bundið miklar vonir við sífellt stækkandi miðstétt Kína, en þær vonir eru bundnar við áframhaldandi efnahagsvöxt þar í landi. Hér heima hækkaði úrvalsvísitalan þó um tæpt prósentustig. Mest lesið Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Viðskipti innlent Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Viðskipti innlent Lemon stígur skrefið frá París til Akureyrar Viðskipti innlent Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Viðskipti innlent Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Hlutabréf lækkuðu um allan heim á fyrsta degi viðskipta á árinu í dag. Útlit er fyrir að draga muni úr hagvexti í Kína og kom það söluskriðu af stað. Lækkunina í gær má rekja til minni framleiðslu, en gert var ráð fyrir í Kína. Greinendur segja tölurnar til marks um að hægja sé á öðru stærsta hagkerfi heims. Það leiddi til mikils offramboðs á mörkuðum, þar sem fjölmargir reyndu að selja hlutabréf sín. Kauphöllum í Kína var lokað vegna lækkunarinnar, sem leiddi til mikils taps í Evrópu og í Asíu. Um miðjan dag í hafði DOW vísitalan lækkað um 467 stig og var útlit fyrir einhvern versta dag hennar frá 1932, en hún rétti úr kútunum undir lok dags. Meðal annars vegna vegna deilna Sádi-Arabíu og Íran sem leiddi til hækkunar á olíuverði. Sérfræðingar í Kína búast við frekari vandræðum þegar markaði opna aftur, en Kína kaupir gífurlegt magn af hráefnum og orku frá öðrum ríkjum. Þá hafa framleiðendur bundið miklar vonir við sífellt stækkandi miðstétt Kína, en þær vonir eru bundnar við áframhaldandi efnahagsvöxt þar í landi. Hér heima hækkaði úrvalsvísitalan þó um tæpt prósentustig.
Mest lesið Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Viðskipti innlent Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Viðskipti innlent Lemon stígur skrefið frá París til Akureyrar Viðskipti innlent Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Viðskipti innlent Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira