Trump notaður í myndbandi herskárra íslamista Stefán Ó. Jónsson skrifar 2. janúar 2016 09:57 Trump mælist enn með mest fylgi meðal frambjóðenda Repúblikana. Vísir/AFP Sómalski íslamistahópurinn al Shabaab sendi á föstudag frá sér myndband þar sem bandaríska auðkýfingnum og forsetaframbjóðandanum Donald Trump bregður fyrir. Í myndbandinu, sem ætlað er að sannfæra unga múslima um að ganga til liðs við samtökin, er sýnt frá fundi Trumps þar sem hann lagði til að múslimum yrði meinaður aðgangur að Bandaríkjunum – sem og frá fögnuði stuðningsmanna hans í kjölfar ummælanna. Sjá einnig: Trump mælist enn með mest fylgi þrátt fyrir ummæli um múslimaMyndbrotinu bregður fyrir milli myndskeiða af Anwar al-Awlaki, leiðtoga samtakanna sem lést í drónaáras í Jemen árið 2011, þar sem hann segir bandaríska múslima standa frammi fyrir tveimur valkostum; annað hvort að yfirgefa landið og setjast að í íslömskum ríkjum eða verða eftir og berjast gegn Vesturlöndum. Myndinni, sem er 51 mínúta að lengd, var dreift á Twitter-reikningi al-Kataib samtakanna á föstudag en þau gefa sig út fyrir að róttæk og herská íslamistasamtök. Al Shabaab sækist eftir því að steypa yfirvöldum í Sómalíu, sem studd eru af Vesturlöndum, af stóli og koma á sharíalögum í landinu. Hópurinn hefur sterk tengsl við meðlimi al Qaeda og hefur staðið fyrir árásum í Keníu og Eþíópíu er fram kemur í frétt Reuters um málið.Donald Trump mælist sem fyrr enn með mest fylgi af þeim frambjóðendum sem sækjast eftir útnefningu Repúblikanaflokksins fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum á næsta ári. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Putin segir Tyrki hafa ákveðið að „sleikja Bandaríkjamenn á tilteknum stað“ Forsetinn kom víða við á árlegum blaðamannafundi sínum í dag. 17. desember 2015 14:01 Repúblíkanar hlynntari loftárásum á Aladín en Demókratar Þrír af hverjum tíu kjósendum Repúblíkanaflokksins eru hlynntir því að gera loftárásir á Agrabah. 18. desember 2015 21:32 „Ríkið okkar drepur helling af fólki líka“ Donald Trump hefur skorað á fjölmiðla í Bandaríkjunum að færa sér sönnunargögn þess efnis að Vladimír Pútín Rússlandsforseti hafi einhvern tímann fyrirskipað morð á blaðamönnum. 21. desember 2015 07:00 Það sem við höfum að hlakka til árið 2016 Vísir horfir fram í tímann og skoðar hvað næsta ár ber í skauti sér. 19. desember 2015 23:00 Bush atyrðir Trump í tilnefningarslag „Svívirðingar skila þér ekki í forsetaembættið,“ sagði Jeb Bush við Donald Trump í sjónvarpskappræðum í fyrrinótt. 17. desember 2015 07:00 Trump um Pútín: Engum hefur tekist að sanna að hann hafi drepið einhvern Auðkýfingurinn Donald Trump eignaðist nýjan bandamann í Rússlandsforseta á dögunum 20. desember 2015 21:58 Mest lesið Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Innlent Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Erlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin Innlent Lengsti óróapúlsinn til þessa Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Innlent Skaut sig áður en bíllinn sprakk Erlent Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Innlent Fleiri fréttir Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Maduro leggur fé til höfuðs keppinauti sínum Lögreglu tókst ekki að handtaka forsetann afsetta í Suður-Kóreu Skaut sig áður en bíllinn sprakk Talinn hafa staðið einn að verki Hringir Satúrnusar hverfa á þessu ári Birtu óskýra mynd á netinu og leystu eitt elsta mannshvarfsmál Bretlands Varnarmálaráðherrann sem Netanjahú rak hættir á þingi Rannsaka hvort Tesla-sprengingin hafi verið hryðjuverk Fjöldamorðinginn í Svartfjallalandi svipti sig lífi Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Ellefu særðir eftir skotárás við skemmtistað í New York Tala látinna hækkar í fimmtán Einn lést er Tesla sprakk fyrir utan Trump-hótel Tvö börn meðal látinna eftir skotárás á veitingastað Tvær heimagerðar sprengjur fundust á svæðinu Árásarmaðurinn skotinn til bana Tíu látnir eftir að bíl var ekið á fólk í New Orleans Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Íslenski fjárhundurinn viðurkenndur af Kennel samtökunum Fyrstu börn Beta-kynslóðarinnar fæðast á morgun Handtökuheimild á hendur forsetanum samþykkt Heiðrar lækna sína í miðri krabbameinsmeðferð Hóta Hútum sömu „aumu örlögum“ og Hamas og Hezbollah Trump kemur Johnson til bjargar Vöruðu við fuglum rétt fyrir slysið Skiptast á 300 föngum Fimm ákærðir í tengslum við andlát Liam Payne Farþegar heyrðu mikinn hvell við flugtak og vélinni nauðlent Tuga kílómetra slóð á hafsbotni hjá skemmda sæstrengnum Sjá meira
Sómalski íslamistahópurinn al Shabaab sendi á föstudag frá sér myndband þar sem bandaríska auðkýfingnum og forsetaframbjóðandanum Donald Trump bregður fyrir. Í myndbandinu, sem ætlað er að sannfæra unga múslima um að ganga til liðs við samtökin, er sýnt frá fundi Trumps þar sem hann lagði til að múslimum yrði meinaður aðgangur að Bandaríkjunum – sem og frá fögnuði stuðningsmanna hans í kjölfar ummælanna. Sjá einnig: Trump mælist enn með mest fylgi þrátt fyrir ummæli um múslimaMyndbrotinu bregður fyrir milli myndskeiða af Anwar al-Awlaki, leiðtoga samtakanna sem lést í drónaáras í Jemen árið 2011, þar sem hann segir bandaríska múslima standa frammi fyrir tveimur valkostum; annað hvort að yfirgefa landið og setjast að í íslömskum ríkjum eða verða eftir og berjast gegn Vesturlöndum. Myndinni, sem er 51 mínúta að lengd, var dreift á Twitter-reikningi al-Kataib samtakanna á föstudag en þau gefa sig út fyrir að róttæk og herská íslamistasamtök. Al Shabaab sækist eftir því að steypa yfirvöldum í Sómalíu, sem studd eru af Vesturlöndum, af stóli og koma á sharíalögum í landinu. Hópurinn hefur sterk tengsl við meðlimi al Qaeda og hefur staðið fyrir árásum í Keníu og Eþíópíu er fram kemur í frétt Reuters um málið.Donald Trump mælist sem fyrr enn með mest fylgi af þeim frambjóðendum sem sækjast eftir útnefningu Repúblikanaflokksins fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum á næsta ári.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Putin segir Tyrki hafa ákveðið að „sleikja Bandaríkjamenn á tilteknum stað“ Forsetinn kom víða við á árlegum blaðamannafundi sínum í dag. 17. desember 2015 14:01 Repúblíkanar hlynntari loftárásum á Aladín en Demókratar Þrír af hverjum tíu kjósendum Repúblíkanaflokksins eru hlynntir því að gera loftárásir á Agrabah. 18. desember 2015 21:32 „Ríkið okkar drepur helling af fólki líka“ Donald Trump hefur skorað á fjölmiðla í Bandaríkjunum að færa sér sönnunargögn þess efnis að Vladimír Pútín Rússlandsforseti hafi einhvern tímann fyrirskipað morð á blaðamönnum. 21. desember 2015 07:00 Það sem við höfum að hlakka til árið 2016 Vísir horfir fram í tímann og skoðar hvað næsta ár ber í skauti sér. 19. desember 2015 23:00 Bush atyrðir Trump í tilnefningarslag „Svívirðingar skila þér ekki í forsetaembættið,“ sagði Jeb Bush við Donald Trump í sjónvarpskappræðum í fyrrinótt. 17. desember 2015 07:00 Trump um Pútín: Engum hefur tekist að sanna að hann hafi drepið einhvern Auðkýfingurinn Donald Trump eignaðist nýjan bandamann í Rússlandsforseta á dögunum 20. desember 2015 21:58 Mest lesið Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Innlent Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Erlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin Innlent Lengsti óróapúlsinn til þessa Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Innlent Skaut sig áður en bíllinn sprakk Erlent Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Innlent Fleiri fréttir Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Maduro leggur fé til höfuðs keppinauti sínum Lögreglu tókst ekki að handtaka forsetann afsetta í Suður-Kóreu Skaut sig áður en bíllinn sprakk Talinn hafa staðið einn að verki Hringir Satúrnusar hverfa á þessu ári Birtu óskýra mynd á netinu og leystu eitt elsta mannshvarfsmál Bretlands Varnarmálaráðherrann sem Netanjahú rak hættir á þingi Rannsaka hvort Tesla-sprengingin hafi verið hryðjuverk Fjöldamorðinginn í Svartfjallalandi svipti sig lífi Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Ellefu særðir eftir skotárás við skemmtistað í New York Tala látinna hækkar í fimmtán Einn lést er Tesla sprakk fyrir utan Trump-hótel Tvö börn meðal látinna eftir skotárás á veitingastað Tvær heimagerðar sprengjur fundust á svæðinu Árásarmaðurinn skotinn til bana Tíu látnir eftir að bíl var ekið á fólk í New Orleans Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Íslenski fjárhundurinn viðurkenndur af Kennel samtökunum Fyrstu börn Beta-kynslóðarinnar fæðast á morgun Handtökuheimild á hendur forsetanum samþykkt Heiðrar lækna sína í miðri krabbameinsmeðferð Hóta Hútum sömu „aumu örlögum“ og Hamas og Hezbollah Trump kemur Johnson til bjargar Vöruðu við fuglum rétt fyrir slysið Skiptast á 300 föngum Fimm ákærðir í tengslum við andlát Liam Payne Farþegar heyrðu mikinn hvell við flugtak og vélinni nauðlent Tuga kílómetra slóð á hafsbotni hjá skemmda sæstrengnum Sjá meira
Putin segir Tyrki hafa ákveðið að „sleikja Bandaríkjamenn á tilteknum stað“ Forsetinn kom víða við á árlegum blaðamannafundi sínum í dag. 17. desember 2015 14:01
Repúblíkanar hlynntari loftárásum á Aladín en Demókratar Þrír af hverjum tíu kjósendum Repúblíkanaflokksins eru hlynntir því að gera loftárásir á Agrabah. 18. desember 2015 21:32
„Ríkið okkar drepur helling af fólki líka“ Donald Trump hefur skorað á fjölmiðla í Bandaríkjunum að færa sér sönnunargögn þess efnis að Vladimír Pútín Rússlandsforseti hafi einhvern tímann fyrirskipað morð á blaðamönnum. 21. desember 2015 07:00
Það sem við höfum að hlakka til árið 2016 Vísir horfir fram í tímann og skoðar hvað næsta ár ber í skauti sér. 19. desember 2015 23:00
Bush atyrðir Trump í tilnefningarslag „Svívirðingar skila þér ekki í forsetaembættið,“ sagði Jeb Bush við Donald Trump í sjónvarpskappræðum í fyrrinótt. 17. desember 2015 07:00
Trump um Pútín: Engum hefur tekist að sanna að hann hafi drepið einhvern Auðkýfingurinn Donald Trump eignaðist nýjan bandamann í Rússlandsforseta á dögunum 20. desember 2015 21:58