Þjóðarsorg á Twitter eftir útreiðina í fyrri hálfleik: „Út með Aron og inn með Dag“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 19. janúar 2016 20:09 Aron Kristjánsson þarf að taka einhverja svakalega hálfleiksræðu. vísir/valli Íslenska karlalandsliðið í handbolta er níu mörkum undir, 19-10, gegn Króatíu í hálfleik á EM 2016 í handbolta. Fylgjast má með gangi leiksins hér. Leikurinn er upp á allt eða ekkert hjá strákunum okkar, en ef þeir fá ekki stig fara þeir heim á morgun. Íslenska liðið hefur sjaldan ef aldrei spilað verr en í þessum fyrri hálfleik, en staðan eftir fimmtán mínútur var 13-3 fyrir Króatíu. Íslenska þjóðin hefur haft margt að segja um frammistöðu strákanna sinna í þessum fyrri hálfleik og má sjá brot af umræðunni á Twitter hér að neðan. Nú er bara vonandi að okkar menn komi sterkir til baka í seinni hálfleik.Síðasti landsleikur Arons Kristjáns, trúi bara ekki öðru #Sacked— Hörður S Jónsson (@hoddi23) January 19, 2016 Er Óli ekki í stuttbuxum innan undir? #maðurstórleikjanna #emruv— Böðvar Nielsen (@Bodvar22) January 19, 2016 Voru við bara með tvo markmenn ? #emruv— Svava Gretarsdóttir (@SvavaGretars) January 19, 2016 Orðlaus! #emruv #islcro #em2016— Sigurður Bjarnason (@sigurdurbj) January 19, 2016 Sem betur fer er lokað á RUV á netinu í útlöndum #emruv— Magnus Andresson (@MagnusAndresson) January 19, 2016 Það hefði nú alveg verið í lagi að bíða eftir að íslenska liðið mætti áður en leikurinn var flautaður af stað #emrúv #handbolti #ehfeuro2016— Sema Erla (@semaerla) January 19, 2016 Var örugglega engin leið að komast áfram með 15+ marka tapi ? #emruv— Trausti Salvar (@TraustiSalvar) January 19, 2016 Eru menn bara búnir að gleyma hvernig á að spila vörn? #emruv— Ísak Óli Traustason (@IsakOli95) January 19, 2016 Er að senda Best Of Siggi Sveins spóluna mína með hraðpósti út til strákanna. Ef þeir skoða þetta á hraðspóli í hálfleik vinna þeir. #emruv— Dagur Hjartarson (@DagurHjartarson) January 19, 2016 Setja mann í vesti og markmannin útaf. Gerir ekkert gagn #KróÍsl #emruv— Hafthor 1423 (@1423Hafthor) January 19, 2016 Reka Aron eftir mót? #emruv— Elmar Björgvin (@Elmar_bjorgvin) January 19, 2016 Er þetta ekki örugglega landslið Íslands #emruv— Svali Kaldalons (@svalik) January 19, 2016 Kære danske landshold. Vi vil gerne få Gummi Gumm tilbage i hálfleikur. Tusind tak #emruv— Kristjana Arnarsd. (@kristjanaarnars) January 19, 2016 Þessi helvítis Óla Stef vörn hefur margsannað sig að hún virkar ekki í nútíma handknattleik #emruv— Björgvin Franz (@bjorgvin00) January 19, 2016 Ok þetta er vandræðalegt #emruv— Kristin Filippia (@Kfilippia) January 19, 2016 Andlaust og ömurlegt hjá liðinu. Aron K þarf að svara fyrir það #emruv— Hjalti Magnússon (@HjaltiMagg) January 19, 2016 Strákarnir ykkar #emrúv— Valgeir Tómasson (@Valgeir88) January 19, 2016 Aron út. Dagur inn. #emruv— Þorsteinn Finnbogaso (@goltti) January 19, 2016 #emruv Tweets EM 2016 karla í handbolta Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Körfubolti Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fótbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Fleiri fréttir Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í handbolta er níu mörkum undir, 19-10, gegn Króatíu í hálfleik á EM 2016 í handbolta. Fylgjast má með gangi leiksins hér. Leikurinn er upp á allt eða ekkert hjá strákunum okkar, en ef þeir fá ekki stig fara þeir heim á morgun. Íslenska liðið hefur sjaldan ef aldrei spilað verr en í þessum fyrri hálfleik, en staðan eftir fimmtán mínútur var 13-3 fyrir Króatíu. Íslenska þjóðin hefur haft margt að segja um frammistöðu strákanna sinna í þessum fyrri hálfleik og má sjá brot af umræðunni á Twitter hér að neðan. Nú er bara vonandi að okkar menn komi sterkir til baka í seinni hálfleik.Síðasti landsleikur Arons Kristjáns, trúi bara ekki öðru #Sacked— Hörður S Jónsson (@hoddi23) January 19, 2016 Er Óli ekki í stuttbuxum innan undir? #maðurstórleikjanna #emruv— Böðvar Nielsen (@Bodvar22) January 19, 2016 Voru við bara með tvo markmenn ? #emruv— Svava Gretarsdóttir (@SvavaGretars) January 19, 2016 Orðlaus! #emruv #islcro #em2016— Sigurður Bjarnason (@sigurdurbj) January 19, 2016 Sem betur fer er lokað á RUV á netinu í útlöndum #emruv— Magnus Andresson (@MagnusAndresson) January 19, 2016 Það hefði nú alveg verið í lagi að bíða eftir að íslenska liðið mætti áður en leikurinn var flautaður af stað #emrúv #handbolti #ehfeuro2016— Sema Erla (@semaerla) January 19, 2016 Var örugglega engin leið að komast áfram með 15+ marka tapi ? #emruv— Trausti Salvar (@TraustiSalvar) January 19, 2016 Eru menn bara búnir að gleyma hvernig á að spila vörn? #emruv— Ísak Óli Traustason (@IsakOli95) January 19, 2016 Er að senda Best Of Siggi Sveins spóluna mína með hraðpósti út til strákanna. Ef þeir skoða þetta á hraðspóli í hálfleik vinna þeir. #emruv— Dagur Hjartarson (@DagurHjartarson) January 19, 2016 Setja mann í vesti og markmannin útaf. Gerir ekkert gagn #KróÍsl #emruv— Hafthor 1423 (@1423Hafthor) January 19, 2016 Reka Aron eftir mót? #emruv— Elmar Björgvin (@Elmar_bjorgvin) January 19, 2016 Er þetta ekki örugglega landslið Íslands #emruv— Svali Kaldalons (@svalik) January 19, 2016 Kære danske landshold. Vi vil gerne få Gummi Gumm tilbage i hálfleikur. Tusind tak #emruv— Kristjana Arnarsd. (@kristjanaarnars) January 19, 2016 Þessi helvítis Óla Stef vörn hefur margsannað sig að hún virkar ekki í nútíma handknattleik #emruv— Björgvin Franz (@bjorgvin00) January 19, 2016 Ok þetta er vandræðalegt #emruv— Kristin Filippia (@Kfilippia) January 19, 2016 Andlaust og ömurlegt hjá liðinu. Aron K þarf að svara fyrir það #emruv— Hjalti Magnússon (@HjaltiMagg) January 19, 2016 Strákarnir ykkar #emrúv— Valgeir Tómasson (@Valgeir88) January 19, 2016 Aron út. Dagur inn. #emruv— Þorsteinn Finnbogaso (@goltti) January 19, 2016 #emruv Tweets
EM 2016 karla í handbolta Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Körfubolti Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fótbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Fleiri fréttir Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Sjá meira