Horner: Hamilton þráði að komast til Red Bull Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 19. janúar 2016 23:30 Lewis Hamilton hittir Christian Horner og Bernie Ecclestone. Vísir/Getty Liðsstjóri Red Bull, Christian Horner hefur sagt að Lewis Hamilton hafi þráð að koma til liðs við Red Bull í gegnum tíðina. Hamilton vildi samkvæmt Horner koma til liðs við Red Bull áður en hann fór frá McLaren við lok árs 2012. Hamilton vildi komast í sætið við hliðina á Sebastian Vettel hjá Red Bull. „Hann vildi aka fyrir Red Bull,“ sagði Horner í samtali við tímaritið F1 Racing, aðspurður um heimsók Hamilton í bílskúr liðsins yfir keppnishelgina í Kanada 2011. „Það var ekki eina skiptið sem hann leitaði til okkar, hann þráði að aka fyrir liðið. Árið 2012 vildi hann aftur koma og aka fyrir okkur. Við gátum ekki komið honum að í liðinu á meðan Sebastian var með okkur. Hann vildi líka koma til okkar rétt áður en hann skrifaði undir hjá Mercedes,“ hélt Horner áfram. Horner segist hafa átt stóran þátt í því að Hamilton fór til Mercedes. „Fyrst við komum honum ekki í liðið hvatt ég Niki Lauda til að fá Hamilton til að skrifa undir, í þeim tilgangi að veikja McLaren. Ég sá ekki fyrir að Mercedes myndi drottna eins og þeir hafa gert undanfarin tvö ár,“ sagði Horner að lokum. Formúla Tengdar fréttir Magnussen gæti tekið sæti Maldonado Pastor Maldonado gæti tapað sæti sínu til Kevin Magnussen, fyrrum ökumanns McLaren liðsins. 13. janúar 2016 23:18 Hamilton: Við eigum að lágmarki eitt ár eftir á toppnum Heimsmeistari ökumanna, Lewis Hamilton, ökumaður Mercedes liðsins telur að liðið eigi að lágmarki eitt ár eftir á toppnum í Formúlu 1. 10. janúar 2016 23:30 Ferrari hótar að hætta í Formúlu 1 Forseti Ferrari, Sergio Marchionne hefur sagt að hann íhugi að draga Ferrari úr keppni í Formúlu 1, verði að hugmyndum um einfaldari vél frá óháðum framleiðanda. 15. desember 2015 22:30 Wolff: Liðið myndi springa með tvo Hamilton innanborðs Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes liðsins segir að ef hægt væri þá myndi hann ekki vilja hafa tvo Lewis Hamilton sem ökumenn. Hann telur að það yrði meira en liðið myndi höndla. 20. desember 2015 13:15 Ecclestone treystir á að Vettel endi einokun Mercedes Bernie Ecclestone, einráður í Formúlu 1 treystir á að Sebastian Vettel verði heimsmeistari ökumanna árið 2016 með Ferrari. Ecclestone vill sjá einhvern binda enda á drottnun Mercedes sem hann telur ekki góða fyrir íþróttina. 7. desember 2015 18:46 Mest lesið „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Enski boltinn Mögnuðu frammistaða Dinkins: Skoraði eiginlega bara að vild Körfubolti „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Guðbjörg formaður lætur af störfum hjá KKÍ Körfubolti Frakkland og Þýskaland í átta liða úrslit Handbolti Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Fótbolti Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM Handbolti Komu til baka eftir skelfilega byrjun Enski boltinn Einbeittur brotavilji Víkinga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Liðsstjóri Red Bull, Christian Horner hefur sagt að Lewis Hamilton hafi þráð að koma til liðs við Red Bull í gegnum tíðina. Hamilton vildi samkvæmt Horner koma til liðs við Red Bull áður en hann fór frá McLaren við lok árs 2012. Hamilton vildi komast í sætið við hliðina á Sebastian Vettel hjá Red Bull. „Hann vildi aka fyrir Red Bull,“ sagði Horner í samtali við tímaritið F1 Racing, aðspurður um heimsók Hamilton í bílskúr liðsins yfir keppnishelgina í Kanada 2011. „Það var ekki eina skiptið sem hann leitaði til okkar, hann þráði að aka fyrir liðið. Árið 2012 vildi hann aftur koma og aka fyrir okkur. Við gátum ekki komið honum að í liðinu á meðan Sebastian var með okkur. Hann vildi líka koma til okkar rétt áður en hann skrifaði undir hjá Mercedes,“ hélt Horner áfram. Horner segist hafa átt stóran þátt í því að Hamilton fór til Mercedes. „Fyrst við komum honum ekki í liðið hvatt ég Niki Lauda til að fá Hamilton til að skrifa undir, í þeim tilgangi að veikja McLaren. Ég sá ekki fyrir að Mercedes myndi drottna eins og þeir hafa gert undanfarin tvö ár,“ sagði Horner að lokum.
Formúla Tengdar fréttir Magnussen gæti tekið sæti Maldonado Pastor Maldonado gæti tapað sæti sínu til Kevin Magnussen, fyrrum ökumanns McLaren liðsins. 13. janúar 2016 23:18 Hamilton: Við eigum að lágmarki eitt ár eftir á toppnum Heimsmeistari ökumanna, Lewis Hamilton, ökumaður Mercedes liðsins telur að liðið eigi að lágmarki eitt ár eftir á toppnum í Formúlu 1. 10. janúar 2016 23:30 Ferrari hótar að hætta í Formúlu 1 Forseti Ferrari, Sergio Marchionne hefur sagt að hann íhugi að draga Ferrari úr keppni í Formúlu 1, verði að hugmyndum um einfaldari vél frá óháðum framleiðanda. 15. desember 2015 22:30 Wolff: Liðið myndi springa með tvo Hamilton innanborðs Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes liðsins segir að ef hægt væri þá myndi hann ekki vilja hafa tvo Lewis Hamilton sem ökumenn. Hann telur að það yrði meira en liðið myndi höndla. 20. desember 2015 13:15 Ecclestone treystir á að Vettel endi einokun Mercedes Bernie Ecclestone, einráður í Formúlu 1 treystir á að Sebastian Vettel verði heimsmeistari ökumanna árið 2016 með Ferrari. Ecclestone vill sjá einhvern binda enda á drottnun Mercedes sem hann telur ekki góða fyrir íþróttina. 7. desember 2015 18:46 Mest lesið „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Enski boltinn Mögnuðu frammistaða Dinkins: Skoraði eiginlega bara að vild Körfubolti „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Guðbjörg formaður lætur af störfum hjá KKÍ Körfubolti Frakkland og Þýskaland í átta liða úrslit Handbolti Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Fótbolti Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM Handbolti Komu til baka eftir skelfilega byrjun Enski boltinn Einbeittur brotavilji Víkinga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Magnussen gæti tekið sæti Maldonado Pastor Maldonado gæti tapað sæti sínu til Kevin Magnussen, fyrrum ökumanns McLaren liðsins. 13. janúar 2016 23:18
Hamilton: Við eigum að lágmarki eitt ár eftir á toppnum Heimsmeistari ökumanna, Lewis Hamilton, ökumaður Mercedes liðsins telur að liðið eigi að lágmarki eitt ár eftir á toppnum í Formúlu 1. 10. janúar 2016 23:30
Ferrari hótar að hætta í Formúlu 1 Forseti Ferrari, Sergio Marchionne hefur sagt að hann íhugi að draga Ferrari úr keppni í Formúlu 1, verði að hugmyndum um einfaldari vél frá óháðum framleiðanda. 15. desember 2015 22:30
Wolff: Liðið myndi springa með tvo Hamilton innanborðs Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes liðsins segir að ef hægt væri þá myndi hann ekki vilja hafa tvo Lewis Hamilton sem ökumenn. Hann telur að það yrði meira en liðið myndi höndla. 20. desember 2015 13:15
Ecclestone treystir á að Vettel endi einokun Mercedes Bernie Ecclestone, einráður í Formúlu 1 treystir á að Sebastian Vettel verði heimsmeistari ökumanna árið 2016 með Ferrari. Ecclestone vill sjá einhvern binda enda á drottnun Mercedes sem hann telur ekki góða fyrir íþróttina. 7. desember 2015 18:46