Hafði áhyggjur af mönnunum um borð Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 15. janúar 2016 18:52 Flutningaskipið Hoffell kom til hafnar í Reykjavík síðdegis, en skipið varð vélarvana um helgina skammt undan Færeyjum. Varðskipið Þór dró það að landi. Þegar skipið varð aflvana á sunnudaginn var það statt um 160 sjómílur suðvestur af Færeyjum. Óskað var eftir aðstoð Landhelgisgæslunnar við að draga skipið til Íslands. Þegar skipverjar um borð í varðskipinu Þór fengu beiðnina voru þeir staddir úti fyrir Breiðafirði. Það tók varðskipið um 40 klukkustundir að komast að flutningaskipinu sem hafði þá rekið töluvert eða inn í írska efnahagslögsögu. „Það gekk bara mjög vel að taka skipið í tog. Við létum skipverja hafa hérna vatn í leiðinni og síðan erum við búin að sigla þetta heim,“ segir Sigurður Steinar Ketilsson skipherra varðskipsins Þórs. Ferðin er lengsta ferð Þórs með skip í drætti. Ferð Þórs frá því beiðnin um aðstoð barst þar til skipið kom til Reykjavíkur tók 111 klukkustundir. „Maður hafði áhyggjur af mönnunum um borð. Hvernig aðbúnaðurinn var. Þetta er skip sem er aflvana. Það eru engar ljósvélar eða aðalvélar eða spil sem hægt er að nota til að hífa eins og búnaðinn okkar en þeir sögðu alltaf þegar við vorum að bjóða þeim, hvort það var vatn eða matvæli, að það færi bara vel um þá,“ segir Sigurður Steinar. Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Sjá meira
Flutningaskipið Hoffell kom til hafnar í Reykjavík síðdegis, en skipið varð vélarvana um helgina skammt undan Færeyjum. Varðskipið Þór dró það að landi. Þegar skipið varð aflvana á sunnudaginn var það statt um 160 sjómílur suðvestur af Færeyjum. Óskað var eftir aðstoð Landhelgisgæslunnar við að draga skipið til Íslands. Þegar skipverjar um borð í varðskipinu Þór fengu beiðnina voru þeir staddir úti fyrir Breiðafirði. Það tók varðskipið um 40 klukkustundir að komast að flutningaskipinu sem hafði þá rekið töluvert eða inn í írska efnahagslögsögu. „Það gekk bara mjög vel að taka skipið í tog. Við létum skipverja hafa hérna vatn í leiðinni og síðan erum við búin að sigla þetta heim,“ segir Sigurður Steinar Ketilsson skipherra varðskipsins Þórs. Ferðin er lengsta ferð Þórs með skip í drætti. Ferð Þórs frá því beiðnin um aðstoð barst þar til skipið kom til Reykjavíkur tók 111 klukkustundir. „Maður hafði áhyggjur af mönnunum um borð. Hvernig aðbúnaðurinn var. Þetta er skip sem er aflvana. Það eru engar ljósvélar eða aðalvélar eða spil sem hægt er að nota til að hífa eins og búnaðinn okkar en þeir sögðu alltaf þegar við vorum að bjóða þeim, hvort það var vatn eða matvæli, að það færi bara vel um þá,“ segir Sigurður Steinar.
Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Sjá meira