Ágreiningur um heimild til að kalla eftir þjóðaratkvæði um þingsályktunartillögur Aðalsteinn Kjartansson skrifar 15. janúar 2016 13:32 „Viðkvæm staða,“ segir formaður stjórnarskrárnefndar. Vísir/Anton Djúpstæður ágreiningur innan stjórnarskrárnefndar snýst samkvæmt heimildum fréttastofu helst um heimild kjósenda til að krefjast þjóðaratkvæðagreiðslu um þingsályktunartillögur, þá sérstaklega er varða umhverfi. Það vill Páll Þórhallsson, formaður nefndarinnar, hins vegar ekki staðfesta.Vísir greindi frá því í morgun að fulltrúi Pírata í nefndinni, Aðalheiður Ámundadóttir, teldi boltann nú vera hjá meirihlutanum; síðasti fundur hafi endað á því að menn væru í rauninni „að framleiða nýjan ágreining“ um tillögur nefndarinnar.Viðkvæm staða eins og er Páll vill ekki tjá sig um málið. „Þetta er viðkvæm staða og verið að vinna úr fundinum og ég held að það sé ekki heppilegt að upplýsa akkúrat núna nákvæmlega hvað það er sem stendur út af,“ segir hann sem segist þó vera bjartsýnn á að nefndarmenn nái saman um tillögur. „Ég held að það liggi núna alveg ljóst fyrir hver afstaða hvers og eins fulltrúa er í nefndinni,“ segir hann. „Það er bara verkefnið að vinna úr því og sjá hvort ekki náist saman. Það eru allir af vilja gerðir finnst mér að reyna að ná lendingu.“Tekur undir með Valgerði Páll vill ekki meta hvort hann sé meira eða minna bjartsýnn en áður og leggur áherslu á, líkt og Valgerður Gunnarsdóttir, fulltrúi Sjálfstæðisflokks í nefndinni, og Vísir ræddi við í morgun, að málið væri stórt og mikilvægt. „Þó að út á við finnist mönnum þetta taka langan tíma þá er það nú bara vegna þess hvað þetta eru stór og flókin mál,“ segir hann. Enn er stefnt að því að gefa forsætisráðherra skýrslu um vinnu nefndarinnar um það leiti sem þing kemur saman. Það gerist á þriðjudaginn í næstu viku. Páll segir hjálplegt að hafa haft ákveðinn dag til viðmiðunar til að klára starf nefndarinnar en að í svona stóru máli hengi enginn sig á einn dag. Alþingi Tengdar fréttir Ágreiningur í stjórnarskrárnefnd: „Það er verið að framleiða nýjan ágreining“ Fulltrúi minnihlutans í stjórnarskrárnefnd segir það í höndum meirihlutans að ákveða hvort samkomulag náist. 15. janúar 2016 10:45 Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard Erlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent Fleiri fréttir Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjá meira
Djúpstæður ágreiningur innan stjórnarskrárnefndar snýst samkvæmt heimildum fréttastofu helst um heimild kjósenda til að krefjast þjóðaratkvæðagreiðslu um þingsályktunartillögur, þá sérstaklega er varða umhverfi. Það vill Páll Þórhallsson, formaður nefndarinnar, hins vegar ekki staðfesta.Vísir greindi frá því í morgun að fulltrúi Pírata í nefndinni, Aðalheiður Ámundadóttir, teldi boltann nú vera hjá meirihlutanum; síðasti fundur hafi endað á því að menn væru í rauninni „að framleiða nýjan ágreining“ um tillögur nefndarinnar.Viðkvæm staða eins og er Páll vill ekki tjá sig um málið. „Þetta er viðkvæm staða og verið að vinna úr fundinum og ég held að það sé ekki heppilegt að upplýsa akkúrat núna nákvæmlega hvað það er sem stendur út af,“ segir hann sem segist þó vera bjartsýnn á að nefndarmenn nái saman um tillögur. „Ég held að það liggi núna alveg ljóst fyrir hver afstaða hvers og eins fulltrúa er í nefndinni,“ segir hann. „Það er bara verkefnið að vinna úr því og sjá hvort ekki náist saman. Það eru allir af vilja gerðir finnst mér að reyna að ná lendingu.“Tekur undir með Valgerði Páll vill ekki meta hvort hann sé meira eða minna bjartsýnn en áður og leggur áherslu á, líkt og Valgerður Gunnarsdóttir, fulltrúi Sjálfstæðisflokks í nefndinni, og Vísir ræddi við í morgun, að málið væri stórt og mikilvægt. „Þó að út á við finnist mönnum þetta taka langan tíma þá er það nú bara vegna þess hvað þetta eru stór og flókin mál,“ segir hann. Enn er stefnt að því að gefa forsætisráðherra skýrslu um vinnu nefndarinnar um það leiti sem þing kemur saman. Það gerist á þriðjudaginn í næstu viku. Páll segir hjálplegt að hafa haft ákveðinn dag til viðmiðunar til að klára starf nefndarinnar en að í svona stóru máli hengi enginn sig á einn dag.
Alþingi Tengdar fréttir Ágreiningur í stjórnarskrárnefnd: „Það er verið að framleiða nýjan ágreining“ Fulltrúi minnihlutans í stjórnarskrárnefnd segir það í höndum meirihlutans að ákveða hvort samkomulag náist. 15. janúar 2016 10:45 Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard Erlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent Fleiri fréttir Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjá meira
Ágreiningur í stjórnarskrárnefnd: „Það er verið að framleiða nýjan ágreining“ Fulltrúi minnihlutans í stjórnarskrárnefnd segir það í höndum meirihlutans að ákveða hvort samkomulag náist. 15. janúar 2016 10:45