Ágreiningur um heimild til að kalla eftir þjóðaratkvæði um þingsályktunartillögur Aðalsteinn Kjartansson skrifar 15. janúar 2016 13:32 „Viðkvæm staða,“ segir formaður stjórnarskrárnefndar. Vísir/Anton Djúpstæður ágreiningur innan stjórnarskrárnefndar snýst samkvæmt heimildum fréttastofu helst um heimild kjósenda til að krefjast þjóðaratkvæðagreiðslu um þingsályktunartillögur, þá sérstaklega er varða umhverfi. Það vill Páll Þórhallsson, formaður nefndarinnar, hins vegar ekki staðfesta.Vísir greindi frá því í morgun að fulltrúi Pírata í nefndinni, Aðalheiður Ámundadóttir, teldi boltann nú vera hjá meirihlutanum; síðasti fundur hafi endað á því að menn væru í rauninni „að framleiða nýjan ágreining“ um tillögur nefndarinnar.Viðkvæm staða eins og er Páll vill ekki tjá sig um málið. „Þetta er viðkvæm staða og verið að vinna úr fundinum og ég held að það sé ekki heppilegt að upplýsa akkúrat núna nákvæmlega hvað það er sem stendur út af,“ segir hann sem segist þó vera bjartsýnn á að nefndarmenn nái saman um tillögur. „Ég held að það liggi núna alveg ljóst fyrir hver afstaða hvers og eins fulltrúa er í nefndinni,“ segir hann. „Það er bara verkefnið að vinna úr því og sjá hvort ekki náist saman. Það eru allir af vilja gerðir finnst mér að reyna að ná lendingu.“Tekur undir með Valgerði Páll vill ekki meta hvort hann sé meira eða minna bjartsýnn en áður og leggur áherslu á, líkt og Valgerður Gunnarsdóttir, fulltrúi Sjálfstæðisflokks í nefndinni, og Vísir ræddi við í morgun, að málið væri stórt og mikilvægt. „Þó að út á við finnist mönnum þetta taka langan tíma þá er það nú bara vegna þess hvað þetta eru stór og flókin mál,“ segir hann. Enn er stefnt að því að gefa forsætisráðherra skýrslu um vinnu nefndarinnar um það leiti sem þing kemur saman. Það gerist á þriðjudaginn í næstu viku. Páll segir hjálplegt að hafa haft ákveðinn dag til viðmiðunar til að klára starf nefndarinnar en að í svona stóru máli hengi enginn sig á einn dag. Alþingi Tengdar fréttir Ágreiningur í stjórnarskrárnefnd: „Það er verið að framleiða nýjan ágreining“ Fulltrúi minnihlutans í stjórnarskrárnefnd segir það í höndum meirihlutans að ákveða hvort samkomulag náist. 15. janúar 2016 10:45 Mest lesið Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Innlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ Innlent Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna Erlent Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Erlent Fleiri fréttir Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun „Það er allt á floti“ Hringvegurinn farinn í sundur á tveimur stöðum Bein útsending: Áhyggjur af framtíð Reykjavíkurflugvallar Tvöfölduðu refsinguna fyrir skotárásina við Silfratjörn Átta ára fangelsisvist staðfest Vinir Kópavogs þáðu styrki án réttrar skráningar Eiginkona Ragnars Þórs aðstoðar Ásthildi Lóu Krefjast svara hvort ráðherra hafi skipt sér af kjaraviðræðum Fengu óveðrið beint í æð „Þetta er bara rétt byrjunin ef við hugsum ekki í forvörnum“ Segir mannslífum stofnað í hættu með lokun flugbrautar Bandbrjálað veður á Stöðvarfirði og allir kallaðir til Nýr fundur boðaður eftir hádegi eftir „jákvæða framvindu“ Verkföllum aflýst eftir að samningi var landað hjá sátta Fara fram á að Kópavogsbær fresti lokuninni á Dalvegi Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Sjá meira
Djúpstæður ágreiningur innan stjórnarskrárnefndar snýst samkvæmt heimildum fréttastofu helst um heimild kjósenda til að krefjast þjóðaratkvæðagreiðslu um þingsályktunartillögur, þá sérstaklega er varða umhverfi. Það vill Páll Þórhallsson, formaður nefndarinnar, hins vegar ekki staðfesta.Vísir greindi frá því í morgun að fulltrúi Pírata í nefndinni, Aðalheiður Ámundadóttir, teldi boltann nú vera hjá meirihlutanum; síðasti fundur hafi endað á því að menn væru í rauninni „að framleiða nýjan ágreining“ um tillögur nefndarinnar.Viðkvæm staða eins og er Páll vill ekki tjá sig um málið. „Þetta er viðkvæm staða og verið að vinna úr fundinum og ég held að það sé ekki heppilegt að upplýsa akkúrat núna nákvæmlega hvað það er sem stendur út af,“ segir hann sem segist þó vera bjartsýnn á að nefndarmenn nái saman um tillögur. „Ég held að það liggi núna alveg ljóst fyrir hver afstaða hvers og eins fulltrúa er í nefndinni,“ segir hann. „Það er bara verkefnið að vinna úr því og sjá hvort ekki náist saman. Það eru allir af vilja gerðir finnst mér að reyna að ná lendingu.“Tekur undir með Valgerði Páll vill ekki meta hvort hann sé meira eða minna bjartsýnn en áður og leggur áherslu á, líkt og Valgerður Gunnarsdóttir, fulltrúi Sjálfstæðisflokks í nefndinni, og Vísir ræddi við í morgun, að málið væri stórt og mikilvægt. „Þó að út á við finnist mönnum þetta taka langan tíma þá er það nú bara vegna þess hvað þetta eru stór og flókin mál,“ segir hann. Enn er stefnt að því að gefa forsætisráðherra skýrslu um vinnu nefndarinnar um það leiti sem þing kemur saman. Það gerist á þriðjudaginn í næstu viku. Páll segir hjálplegt að hafa haft ákveðinn dag til viðmiðunar til að klára starf nefndarinnar en að í svona stóru máli hengi enginn sig á einn dag.
Alþingi Tengdar fréttir Ágreiningur í stjórnarskrárnefnd: „Það er verið að framleiða nýjan ágreining“ Fulltrúi minnihlutans í stjórnarskrárnefnd segir það í höndum meirihlutans að ákveða hvort samkomulag náist. 15. janúar 2016 10:45 Mest lesið Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Innlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ Innlent Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna Erlent Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Erlent Fleiri fréttir Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun „Það er allt á floti“ Hringvegurinn farinn í sundur á tveimur stöðum Bein útsending: Áhyggjur af framtíð Reykjavíkurflugvallar Tvöfölduðu refsinguna fyrir skotárásina við Silfratjörn Átta ára fangelsisvist staðfest Vinir Kópavogs þáðu styrki án réttrar skráningar Eiginkona Ragnars Þórs aðstoðar Ásthildi Lóu Krefjast svara hvort ráðherra hafi skipt sér af kjaraviðræðum Fengu óveðrið beint í æð „Þetta er bara rétt byrjunin ef við hugsum ekki í forvörnum“ Segir mannslífum stofnað í hættu með lokun flugbrautar Bandbrjálað veður á Stöðvarfirði og allir kallaðir til Nýr fundur boðaður eftir hádegi eftir „jákvæða framvindu“ Verkföllum aflýst eftir að samningi var landað hjá sátta Fara fram á að Kópavogsbær fresti lokuninni á Dalvegi Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Sjá meira
Ágreiningur í stjórnarskrárnefnd: „Það er verið að framleiða nýjan ágreining“ Fulltrúi minnihlutans í stjórnarskrárnefnd segir það í höndum meirihlutans að ákveða hvort samkomulag náist. 15. janúar 2016 10:45