Sala á kampavíni dróst saman um rúm fjögur prósent í fyrra Birgir Olgeirsson skrifar 15. janúar 2016 11:45 Í fyrra seldust 115 lítrar af freyðivíni/kampavíni á Íslandi samanborið við 121 lítra árið 2014. Vísir/Getty Sala á áfengi jókst um tvö prósent á milli áranna 2014 og 2015. Í fyrra seldust 19,6 milljónir lítra af áfengi á Íslandi en 19,2 milljónir árið 2014, samkvæmt tölum frá Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins. Því hefur oft verið haldið fram að með hagvaxtarskeiðum fylgi meiri kampavínsdrykkja en til marks um það dróst salan nokkuð saman við efnahagshrunið árið 2008. Samkvæmt upplýsingum frá ÁTVR dróst hinsvegar sala á freyðivíni/kampavíni saman um 4,4 prósent á milli áranna 2014 og 2015. Í fyrra voru 15,2 milljónir lítra af bjór keyptar hjá ÁTVR, sem samsvarar 77,9 prósent af öllu því sem seldist, sem er aukning um 2,1 prósent frá árinu 2014 þegar 14,9 milljónir lítra seldust, 77,9 prósent af heildarmagninu það ár.Í fyrra voru 15,2 milljónir lítra af bjór keyptar hjá ÁTVR, sem samsvarar 77,9 prósent af öllu því sem seldist, sem er aukning um 2,1 prósent frá árinu 2014.Vísir/GVAÁrið 2015 minnkaði hlutfall íslenska bjórsins gagnvart innflutta bjórnum um eitt prósent. 71 prósent af því magni af bjór sem seldist árið 2015 var íslenskt en 29 prósent innflutt. Hæst fór hlutfallið í 76 prósent á móti 24 prósentum árið 2009 en hefur farið minnkandi síðustu ár. Sala á léttu víni jókst um 1,4 prósent á milli ára, 3,556 milljónir lítra í fyrra, 18,14 prósent af heildarmagninu, samanborið við 3,507 milljónir lítra árið 2014, sem var 18,3 prósent af heildarmagninu það ár. Sala á rauðvíni jókst um tvö prósent milli ára, 1,855 milljónir lítra seldust árið 2015 en 1,819 milljónir árið 2014. Sala á hvítvíni dróst hins vegar saman um 1,7 prósent á sama tíma, 1,132 milljónir lítra seldust í fyrra en 1,152 milljónir árið 2014. Sala á sterku víni jókst um 3,9 prósent á milli ára. Í fyrra seldust 766 milljónir lítra, 3,9 prósent af heildarmagninu, samanborið við 737 lítra árið 2014, sem voru 3,8 prósent af heildarmagninu það ár. Eins og áður sagði dróst sala á freyðivíni/kampavíni saman um 4,4 prósent. Í fyrra seldust 115 lítrar samanborið við 121 lítra árið 2014. Mest er þó aukningin í sölu á ávaxtavíni. Í fyrra seldust 367 lítrar samanborið við 348 lítra árið 2014, sem samsvarar 5,6 prósenta aukningu. Tengdar fréttir Sala á íslensku neftóbaki aldrei meiri: Keyptum 36 tonn árið 2015 Íslendingar eyddu rúmum milljarði í 722 þúsund neftóbaksdósir. 14. janúar 2016 13:41 Drykkja ódýrara víns verður dýrari árið 2016 Sala á freyðivíni breytist lítið þrátt fyrir aukinn kaupmátt. Áfengisgjald hækkar um áramótin sem leiðir til þess að ódýrara áfengi hækkar í verði en dýrari og fínni vín lækka í verði. Þúsundir lítra af freyðivíni seljast 31. desember 2015 07:00 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Sala á áfengi jókst um tvö prósent á milli áranna 2014 og 2015. Í fyrra seldust 19,6 milljónir lítra af áfengi á Íslandi en 19,2 milljónir árið 2014, samkvæmt tölum frá Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins. Því hefur oft verið haldið fram að með hagvaxtarskeiðum fylgi meiri kampavínsdrykkja en til marks um það dróst salan nokkuð saman við efnahagshrunið árið 2008. Samkvæmt upplýsingum frá ÁTVR dróst hinsvegar sala á freyðivíni/kampavíni saman um 4,4 prósent á milli áranna 2014 og 2015. Í fyrra voru 15,2 milljónir lítra af bjór keyptar hjá ÁTVR, sem samsvarar 77,9 prósent af öllu því sem seldist, sem er aukning um 2,1 prósent frá árinu 2014 þegar 14,9 milljónir lítra seldust, 77,9 prósent af heildarmagninu það ár.Í fyrra voru 15,2 milljónir lítra af bjór keyptar hjá ÁTVR, sem samsvarar 77,9 prósent af öllu því sem seldist, sem er aukning um 2,1 prósent frá árinu 2014.Vísir/GVAÁrið 2015 minnkaði hlutfall íslenska bjórsins gagnvart innflutta bjórnum um eitt prósent. 71 prósent af því magni af bjór sem seldist árið 2015 var íslenskt en 29 prósent innflutt. Hæst fór hlutfallið í 76 prósent á móti 24 prósentum árið 2009 en hefur farið minnkandi síðustu ár. Sala á léttu víni jókst um 1,4 prósent á milli ára, 3,556 milljónir lítra í fyrra, 18,14 prósent af heildarmagninu, samanborið við 3,507 milljónir lítra árið 2014, sem var 18,3 prósent af heildarmagninu það ár. Sala á rauðvíni jókst um tvö prósent milli ára, 1,855 milljónir lítra seldust árið 2015 en 1,819 milljónir árið 2014. Sala á hvítvíni dróst hins vegar saman um 1,7 prósent á sama tíma, 1,132 milljónir lítra seldust í fyrra en 1,152 milljónir árið 2014. Sala á sterku víni jókst um 3,9 prósent á milli ára. Í fyrra seldust 766 milljónir lítra, 3,9 prósent af heildarmagninu, samanborið við 737 lítra árið 2014, sem voru 3,8 prósent af heildarmagninu það ár. Eins og áður sagði dróst sala á freyðivíni/kampavíni saman um 4,4 prósent. Í fyrra seldust 115 lítrar samanborið við 121 lítra árið 2014. Mest er þó aukningin í sölu á ávaxtavíni. Í fyrra seldust 367 lítrar samanborið við 348 lítra árið 2014, sem samsvarar 5,6 prósenta aukningu.
Tengdar fréttir Sala á íslensku neftóbaki aldrei meiri: Keyptum 36 tonn árið 2015 Íslendingar eyddu rúmum milljarði í 722 þúsund neftóbaksdósir. 14. janúar 2016 13:41 Drykkja ódýrara víns verður dýrari árið 2016 Sala á freyðivíni breytist lítið þrátt fyrir aukinn kaupmátt. Áfengisgjald hækkar um áramótin sem leiðir til þess að ódýrara áfengi hækkar í verði en dýrari og fínni vín lækka í verði. Þúsundir lítra af freyðivíni seljast 31. desember 2015 07:00 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Sala á íslensku neftóbaki aldrei meiri: Keyptum 36 tonn árið 2015 Íslendingar eyddu rúmum milljarði í 722 þúsund neftóbaksdósir. 14. janúar 2016 13:41
Drykkja ódýrara víns verður dýrari árið 2016 Sala á freyðivíni breytist lítið þrátt fyrir aukinn kaupmátt. Áfengisgjald hækkar um áramótin sem leiðir til þess að ódýrara áfengi hækkar í verði en dýrari og fínni vín lækka í verði. Þúsundir lítra af freyðivíni seljast 31. desember 2015 07:00