Utanríkisráðuneytið: Sjávarútvegurinn mun finna nýja markaði í stað Rússlands Bjarki Ármannsson skrifar 12. janúar 2016 17:47 Viðskiptabann Rússa á íslenskar sjávarafurðir hefur nú staðið yfir síðan í ágúst, þegar Íslandi var bætt á lista yfir lönd þaðan sem bannað væri að flytja inn matvörur. Vísir/Óskar Útflutningur íslenskra sjávarafurða til Rússlands dróst saman um rúmlega ellefu milljarða króna á fyrstu tíu mánuðum síðasta árs, miðað við bráðabirgðatölur Hagstofu Íslands. Þetta er meðal þess sem kemur fram í mati utanríkisráðuneytisins á hagsmunum Íslands vegna þvingunaraðgerða gagnvart Rússlandi. Í matinu segir þó að margt bendi til þess að íslensk sjávarútvegsfyrirtæki hafi þegar náð að aðlaga sig að breyttum aðstæðum vegna aðgerðanna.Full ástæða að ætla að nýir markaðir finnist Viðskiptabann Rússa á íslenskar sjávarafurðir hefur nú staðið yfir síðan í ágúst, þegar Íslandi var bætt á lista yfir lönd þaðan sem bannað væri að flytja inn matvörur. Á listanum voru fyrir Evrópusambandslöndin, Bandaríkin og Ástralía sem ásamt Íslandi standa saman að viðskiptaþvingunum gagnvart Rússlandi vegna átakanna í Úkraínu. Sjá einnig: Sigurður Ingi veltir fyrir sér hvort viðskiptabannið hafi einhver áhrif að lokumGunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra hefur ítrekað sagt að ekki verði látið af viðskiptaþvingunum gegn Rússum.Vísir/VilhelmSamtök fyrirtækja í sjávarútvegi og Samtök atvinnulífsins hafa gagnrýnt áframhaldandi stuðning við bannið og þrýst á stjórnvöld að láta af banninu vegna viðskiptahagsmuna sem þar eru undir. Í mati utanríkisráðuneytisins segir þó að að full ástæða sé til að ætla að sjávarútvegsfyrirtæki muni finna nýja markaði fyrir þær vörur sem hafa til þessa verið seldar til Rússlands. Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra hefur ítrekað sagt að ekki verði látið af viðskiptaþvingunum gegn Rússum og gagnrýnt útgerðarmenn fyrir að „virðast hugsa meira um næsta ársreikning en hag þjóðarinnar.“ Í niðurstöðum matsins segir að óvissa ríki um áhrif innflutningsbannsins fyrir íslensk sjávarútvegsfyrirtæki, sérstaklega ef það dregst á langinn. Það að rjúfa samstöðu vestrænna ríkja hlyti þó að teljast meiriháttar frávik frá íslenskri utanríkisstefnu og kalla, í besta falli, á gagnrýnar spurningar um vegferð íslenskra stjórnmála. Tengdar fréttir Utanríkisráðuneytið segir formann SFS fara með rangt mál Ráðuneytið sendi frá sér ítarlega tilkynningu vegna ummæla Jens Garðars Helgasonar, formanns Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi. 11. janúar 2016 16:04 Skýlaus krafa að ríkið bæti skaðann Vopnafjarðarhreppur verður af stórum hluta tekna sinna á næsta ári vegna innflutningsbanns Rússa, að óbreyttu. Sveitarstjórn krefst aðgerða af hálfu stjórnvalda enda skaðinn vegna vanhugsaðrar aðgerðar. Vart það heimili á Vopnafirði 24. október 2015 07:00 Virðing fyrir alþjóðasamningum og lögum vega þyngra en viðskiptahagsmunir Utanríkisráðherra reiknar með að Ísland haldi áfram þátttöku í viðskiptaþvingunum gegn Rússum. SA segir sjávarútveg og landbúnað verða af 15 milljörðum króna. 23. desember 2015 20:03 Mest lesið Sektuð fyrir að auglýsa lénið á auglýsingaskilti Neytendur Flugeldar Landsbjargar lítið hækkað á milli ára Neytendur Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Fleiri fréttir „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Heimkaup undir hatt Samkaupa Leggja nýjan jarðstreng til Súðavíkur Heimildin að ganga frá kaupum á Mannlífi Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Sjá meira
Útflutningur íslenskra sjávarafurða til Rússlands dróst saman um rúmlega ellefu milljarða króna á fyrstu tíu mánuðum síðasta árs, miðað við bráðabirgðatölur Hagstofu Íslands. Þetta er meðal þess sem kemur fram í mati utanríkisráðuneytisins á hagsmunum Íslands vegna þvingunaraðgerða gagnvart Rússlandi. Í matinu segir þó að margt bendi til þess að íslensk sjávarútvegsfyrirtæki hafi þegar náð að aðlaga sig að breyttum aðstæðum vegna aðgerðanna.Full ástæða að ætla að nýir markaðir finnist Viðskiptabann Rússa á íslenskar sjávarafurðir hefur nú staðið yfir síðan í ágúst, þegar Íslandi var bætt á lista yfir lönd þaðan sem bannað væri að flytja inn matvörur. Á listanum voru fyrir Evrópusambandslöndin, Bandaríkin og Ástralía sem ásamt Íslandi standa saman að viðskiptaþvingunum gagnvart Rússlandi vegna átakanna í Úkraínu. Sjá einnig: Sigurður Ingi veltir fyrir sér hvort viðskiptabannið hafi einhver áhrif að lokumGunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra hefur ítrekað sagt að ekki verði látið af viðskiptaþvingunum gegn Rússum.Vísir/VilhelmSamtök fyrirtækja í sjávarútvegi og Samtök atvinnulífsins hafa gagnrýnt áframhaldandi stuðning við bannið og þrýst á stjórnvöld að láta af banninu vegna viðskiptahagsmuna sem þar eru undir. Í mati utanríkisráðuneytisins segir þó að að full ástæða sé til að ætla að sjávarútvegsfyrirtæki muni finna nýja markaði fyrir þær vörur sem hafa til þessa verið seldar til Rússlands. Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra hefur ítrekað sagt að ekki verði látið af viðskiptaþvingunum gegn Rússum og gagnrýnt útgerðarmenn fyrir að „virðast hugsa meira um næsta ársreikning en hag þjóðarinnar.“ Í niðurstöðum matsins segir að óvissa ríki um áhrif innflutningsbannsins fyrir íslensk sjávarútvegsfyrirtæki, sérstaklega ef það dregst á langinn. Það að rjúfa samstöðu vestrænna ríkja hlyti þó að teljast meiriháttar frávik frá íslenskri utanríkisstefnu og kalla, í besta falli, á gagnrýnar spurningar um vegferð íslenskra stjórnmála.
Tengdar fréttir Utanríkisráðuneytið segir formann SFS fara með rangt mál Ráðuneytið sendi frá sér ítarlega tilkynningu vegna ummæla Jens Garðars Helgasonar, formanns Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi. 11. janúar 2016 16:04 Skýlaus krafa að ríkið bæti skaðann Vopnafjarðarhreppur verður af stórum hluta tekna sinna á næsta ári vegna innflutningsbanns Rússa, að óbreyttu. Sveitarstjórn krefst aðgerða af hálfu stjórnvalda enda skaðinn vegna vanhugsaðrar aðgerðar. Vart það heimili á Vopnafirði 24. október 2015 07:00 Virðing fyrir alþjóðasamningum og lögum vega þyngra en viðskiptahagsmunir Utanríkisráðherra reiknar með að Ísland haldi áfram þátttöku í viðskiptaþvingunum gegn Rússum. SA segir sjávarútveg og landbúnað verða af 15 milljörðum króna. 23. desember 2015 20:03 Mest lesið Sektuð fyrir að auglýsa lénið á auglýsingaskilti Neytendur Flugeldar Landsbjargar lítið hækkað á milli ára Neytendur Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Fleiri fréttir „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Heimkaup undir hatt Samkaupa Leggja nýjan jarðstreng til Súðavíkur Heimildin að ganga frá kaupum á Mannlífi Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Sjá meira
Utanríkisráðuneytið segir formann SFS fara með rangt mál Ráðuneytið sendi frá sér ítarlega tilkynningu vegna ummæla Jens Garðars Helgasonar, formanns Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi. 11. janúar 2016 16:04
Skýlaus krafa að ríkið bæti skaðann Vopnafjarðarhreppur verður af stórum hluta tekna sinna á næsta ári vegna innflutningsbanns Rússa, að óbreyttu. Sveitarstjórn krefst aðgerða af hálfu stjórnvalda enda skaðinn vegna vanhugsaðrar aðgerðar. Vart það heimili á Vopnafirði 24. október 2015 07:00
Virðing fyrir alþjóðasamningum og lögum vega þyngra en viðskiptahagsmunir Utanríkisráðherra reiknar með að Ísland haldi áfram þátttöku í viðskiptaþvingunum gegn Rússum. SA segir sjávarútveg og landbúnað verða af 15 milljörðum króna. 23. desember 2015 20:03