Hlutabréf falla á ný í Kína Sæunn Gísladóttir skrifar 11. janúar 2016 09:33 Kauphöllum var lokað tvisvar sinnum í vikunni í Kína eftir að hlutabréf hríðféllu. vísir/getty Hlutabréf féllu á ný í Kína í nótt. Sjanghæ vísitalan féll um 5,33 prósent, á meðan Shenzhen vísitalan féll um 6,6 prósent í viðskiptum dagsins, eftir að tölur sem sýndu lágag verðbólgu í desember voru birtar um um helgina. BBC greinir frá þessu. Þá féll Hang Seng í Hong Kong um 2,8 prósent og lokaði í 19,888.5 stigum. Þetta er í fyrsta sinn sem vísitalan mælist undir 20 þúsund stigum síðan árið 2013. Í síðustu viku var verðhrun á kínverskum hlutabréfamörkuðum og þurfti að loka kauphöllum tvisvar. Lokað var kauphöllum á fimmtudaginn eftir einungis 30 mínútna viðskipti. Í kjölfarið féllu hlutabréf í Asíu, Evrópu og Bandaríkjunum. Á fimmtudag tók kínversk stjórnvöld ákvörðun um að afnema regluna. Tengdar fréttir Óværð á mörkuðum fyrstu viku ársins Kauphöllum í Kína var lokað tvisvar í vikunni og lækkuðu hlutabréf um allan heim. Íslenskt efnahagslíf er ekki ónæmt fyrir ástandi heimsmála að mati Stefáns Brodda Guðjónssonar, en aðrir þættir eins og olíuverð hafi áhrif. 8. janúar 2016 07:00 Kínverski hlutabréfamarkaðurinn tók við sér Hlutabréf í Kína hafa hækkað í verði eftir að markaðir opnuðu á ný í nótt. 8. janúar 2016 08:02 Lækkanir í Kauphöllinni Gengi hlutabréfa allra skráðra félaga í Kauphöllinni, nema Eikar, hafa lækkað í morgun. 7. janúar 2016 10:33 Komin ró á markaðinn Eftir að hlutabréf í Kína tóku við sér fylgdi Evrópu- og Bandaríkjamarkaður fast á hælanna. 9. janúar 2016 06:00 Hlutabréf hækka á ný í Bandaríkjunum Vísitölur í Bandaríkjunum hafa hækkað í dag eftir hrun í gær. 8. janúar 2016 15:07 Kauphöllum í Kína lokað aftur Kauphöllum í Kína var aftur lokað í nótt, annan daginn í þessari viku, eftir meira en sjö prósent lækkanir í upphafi dags. 7. janúar 2016 07:03 Hlutabréf falla í Evrópu Í kjölfar lokunar hlutabréfamarkaðar í Kína hefur gengi hlutabréfa í Evrópu fallið um tvö prósent í morgun. 7. janúar 2016 09:10 Mest lesið Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Viðskipti innlent „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Sjónvarpskóngur allur Viðskipti erlent Flugeldar Landsbjargar lítið hækkað á milli ára Neytendur Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Atvinnulíf Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Viðskipti innlent Sektuð fyrir að auglýsa lénið á auglýsingaskilti Neytendur Fleiri fréttir Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Hlutabréf féllu á ný í Kína í nótt. Sjanghæ vísitalan féll um 5,33 prósent, á meðan Shenzhen vísitalan féll um 6,6 prósent í viðskiptum dagsins, eftir að tölur sem sýndu lágag verðbólgu í desember voru birtar um um helgina. BBC greinir frá þessu. Þá féll Hang Seng í Hong Kong um 2,8 prósent og lokaði í 19,888.5 stigum. Þetta er í fyrsta sinn sem vísitalan mælist undir 20 þúsund stigum síðan árið 2013. Í síðustu viku var verðhrun á kínverskum hlutabréfamörkuðum og þurfti að loka kauphöllum tvisvar. Lokað var kauphöllum á fimmtudaginn eftir einungis 30 mínútna viðskipti. Í kjölfarið féllu hlutabréf í Asíu, Evrópu og Bandaríkjunum. Á fimmtudag tók kínversk stjórnvöld ákvörðun um að afnema regluna.
Tengdar fréttir Óværð á mörkuðum fyrstu viku ársins Kauphöllum í Kína var lokað tvisvar í vikunni og lækkuðu hlutabréf um allan heim. Íslenskt efnahagslíf er ekki ónæmt fyrir ástandi heimsmála að mati Stefáns Brodda Guðjónssonar, en aðrir þættir eins og olíuverð hafi áhrif. 8. janúar 2016 07:00 Kínverski hlutabréfamarkaðurinn tók við sér Hlutabréf í Kína hafa hækkað í verði eftir að markaðir opnuðu á ný í nótt. 8. janúar 2016 08:02 Lækkanir í Kauphöllinni Gengi hlutabréfa allra skráðra félaga í Kauphöllinni, nema Eikar, hafa lækkað í morgun. 7. janúar 2016 10:33 Komin ró á markaðinn Eftir að hlutabréf í Kína tóku við sér fylgdi Evrópu- og Bandaríkjamarkaður fast á hælanna. 9. janúar 2016 06:00 Hlutabréf hækka á ný í Bandaríkjunum Vísitölur í Bandaríkjunum hafa hækkað í dag eftir hrun í gær. 8. janúar 2016 15:07 Kauphöllum í Kína lokað aftur Kauphöllum í Kína var aftur lokað í nótt, annan daginn í þessari viku, eftir meira en sjö prósent lækkanir í upphafi dags. 7. janúar 2016 07:03 Hlutabréf falla í Evrópu Í kjölfar lokunar hlutabréfamarkaðar í Kína hefur gengi hlutabréfa í Evrópu fallið um tvö prósent í morgun. 7. janúar 2016 09:10 Mest lesið Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Viðskipti innlent „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Sjónvarpskóngur allur Viðskipti erlent Flugeldar Landsbjargar lítið hækkað á milli ára Neytendur Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Atvinnulíf Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Viðskipti innlent Sektuð fyrir að auglýsa lénið á auglýsingaskilti Neytendur Fleiri fréttir Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Óværð á mörkuðum fyrstu viku ársins Kauphöllum í Kína var lokað tvisvar í vikunni og lækkuðu hlutabréf um allan heim. Íslenskt efnahagslíf er ekki ónæmt fyrir ástandi heimsmála að mati Stefáns Brodda Guðjónssonar, en aðrir þættir eins og olíuverð hafi áhrif. 8. janúar 2016 07:00
Kínverski hlutabréfamarkaðurinn tók við sér Hlutabréf í Kína hafa hækkað í verði eftir að markaðir opnuðu á ný í nótt. 8. janúar 2016 08:02
Lækkanir í Kauphöllinni Gengi hlutabréfa allra skráðra félaga í Kauphöllinni, nema Eikar, hafa lækkað í morgun. 7. janúar 2016 10:33
Komin ró á markaðinn Eftir að hlutabréf í Kína tóku við sér fylgdi Evrópu- og Bandaríkjamarkaður fast á hælanna. 9. janúar 2016 06:00
Hlutabréf hækka á ný í Bandaríkjunum Vísitölur í Bandaríkjunum hafa hækkað í dag eftir hrun í gær. 8. janúar 2016 15:07
Kauphöllum í Kína lokað aftur Kauphöllum í Kína var aftur lokað í nótt, annan daginn í þessari viku, eftir meira en sjö prósent lækkanir í upphafi dags. 7. janúar 2016 07:03
Hlutabréf falla í Evrópu Í kjölfar lokunar hlutabréfamarkaðar í Kína hefur gengi hlutabréfa í Evrópu fallið um tvö prósent í morgun. 7. janúar 2016 09:10