Hamilton: Við eigum að lágmarki eitt ár eftir á toppnum Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 10. janúar 2016 23:30 Mercedes liðið var nánast ósnertanlegt árið 2015. Hamilton er viss um að það haldi toppsætinu á komandi tímabili. Vísir/Getty Heimsmeistari ökumanna, Lewis Hamilton, ökumaður Mercedes liðsins telur að liðið eigi að lágmarki eitt ár eftir á toppnum í Formúlu 1. Hamilton er þrefaldur heimsmeistari ökumanna, hann hefur unnið titilinn tvisvar með Mercedes árin 2014 og 2015. „Það er að lágmarki eitt ár eftir á toppnum. Auðvitað er ennþá smá óvissa um stöðuna í ár. Bíllinn gæti breyst, hann gæti farið niður á við. Við erum þó með afar sterkan grunn til að byggja á í liðinu að það er ekki að fara að gerast,“ sagði Hamilton. Hann sagðist vera þess fullviss að bíllinn myndi ekki gera eitthvað annað en taka framförum í vetur. Mercedes liðið vann 16 keppnir á tímabilinu 2015 af 19 mögulegum. Sebastian Vettel á Ferrari vann hinar þrjár sem upp á vantaði hjá heimsmeisturum bílasmiða. Heimsmeistarinn telur að hann eigi enn betri frammistöðu inni á þessu ári en því síðasta. „Ég held að maður geti aldrei verið í topp formi alltaf. Maður tekur dýfur. Ég var í topp formi stóran hluta síðasta timabils en átti þrjár slakari keppnir undir lokin,“ hélt heimsmeistarinn áfram. „Á meðan ég er ekki 100 prósent þá eru góðu fréttirnar þær að ég get bætt mig. Ég held að maður þroskist á hverju ári, ekki bara sem manneskja heldur sem íþróttamaður,“ bætti Hamilton við. Hamilton kveðst enn vera ungur og eiga helling inni, hann segir að 2016 gæti verið árið sem hann bætir upp fyrir líkamlega og andlega veikleika sína. „Ég er ennþá að klifra upp á við ég á meira inni,“ sagði Hamilton að lokum. Formúla Tengdar fréttir Wolff: Liðið myndi springa með tvo Hamilton innanborðs Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes liðsins segir að ef hægt væri þá myndi hann ekki vilja hafa tvo Lewis Hamilton sem ökumenn. Hann telur að það yrði meira en liðið myndi höndla. 20. desember 2015 13:15 Wolff: Samband ökumanna stærsti veikleiki Mercedes Mercedes liðið gæti valið að losa annan núverandi ökumanna sinna undan samningi ef samband þeirra hefur áhrif á árangur liðsins, segir Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes. 3. desember 2015 17:30 Mercedes sakar verkfræðing Ferrari um njósnir Mercedes ætlar að stefna fyrrum verkfræðingi sínum sem nú vinnur hjá Ferrari fyrir að afrita trúnaðarskjöl meðan hann vann enn hjá Mercedes. 8. desember 2015 22:30 Maldonado býst við betri Renault vél í ár Pastor Maldonado, ökumaður Lotus liðsins býst við því að Renault vél ársins verði auðveldari í notkun en sú sem notuð var árið 2014, þegar Lotus notaði síðast vélar Renault. 8. janúar 2016 22:00 Haas stefnir á stig í Ástralíu Guenther Steiner liðsstjóri Haas segir að liðið stefni á að ná í stig í fyrstu keppni tímabilsins. Aðeins örfá ný lið hafa náð í stig í sinni fyrstu keppni. 5. janúar 2016 20:30 Mest lesið „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Enski boltinn Mögnuðu frammistaða Dinkins: Skoraði eiginlega bara að vild Körfubolti „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Guðbjörg formaður lætur af störfum hjá KKÍ Körfubolti Frakkland og Þýskaland í átta liða úrslit Handbolti Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Fótbolti Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM Handbolti Komu til baka eftir skelfilega byrjun Enski boltinn Dagskráin í dag: Grindavík og hvaða lið komast í Ofurskálina? Sport Fleiri fréttir Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Heimsmeistari ökumanna, Lewis Hamilton, ökumaður Mercedes liðsins telur að liðið eigi að lágmarki eitt ár eftir á toppnum í Formúlu 1. Hamilton er þrefaldur heimsmeistari ökumanna, hann hefur unnið titilinn tvisvar með Mercedes árin 2014 og 2015. „Það er að lágmarki eitt ár eftir á toppnum. Auðvitað er ennþá smá óvissa um stöðuna í ár. Bíllinn gæti breyst, hann gæti farið niður á við. Við erum þó með afar sterkan grunn til að byggja á í liðinu að það er ekki að fara að gerast,“ sagði Hamilton. Hann sagðist vera þess fullviss að bíllinn myndi ekki gera eitthvað annað en taka framförum í vetur. Mercedes liðið vann 16 keppnir á tímabilinu 2015 af 19 mögulegum. Sebastian Vettel á Ferrari vann hinar þrjár sem upp á vantaði hjá heimsmeisturum bílasmiða. Heimsmeistarinn telur að hann eigi enn betri frammistöðu inni á þessu ári en því síðasta. „Ég held að maður geti aldrei verið í topp formi alltaf. Maður tekur dýfur. Ég var í topp formi stóran hluta síðasta timabils en átti þrjár slakari keppnir undir lokin,“ hélt heimsmeistarinn áfram. „Á meðan ég er ekki 100 prósent þá eru góðu fréttirnar þær að ég get bætt mig. Ég held að maður þroskist á hverju ári, ekki bara sem manneskja heldur sem íþróttamaður,“ bætti Hamilton við. Hamilton kveðst enn vera ungur og eiga helling inni, hann segir að 2016 gæti verið árið sem hann bætir upp fyrir líkamlega og andlega veikleika sína. „Ég er ennþá að klifra upp á við ég á meira inni,“ sagði Hamilton að lokum.
Formúla Tengdar fréttir Wolff: Liðið myndi springa með tvo Hamilton innanborðs Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes liðsins segir að ef hægt væri þá myndi hann ekki vilja hafa tvo Lewis Hamilton sem ökumenn. Hann telur að það yrði meira en liðið myndi höndla. 20. desember 2015 13:15 Wolff: Samband ökumanna stærsti veikleiki Mercedes Mercedes liðið gæti valið að losa annan núverandi ökumanna sinna undan samningi ef samband þeirra hefur áhrif á árangur liðsins, segir Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes. 3. desember 2015 17:30 Mercedes sakar verkfræðing Ferrari um njósnir Mercedes ætlar að stefna fyrrum verkfræðingi sínum sem nú vinnur hjá Ferrari fyrir að afrita trúnaðarskjöl meðan hann vann enn hjá Mercedes. 8. desember 2015 22:30 Maldonado býst við betri Renault vél í ár Pastor Maldonado, ökumaður Lotus liðsins býst við því að Renault vél ársins verði auðveldari í notkun en sú sem notuð var árið 2014, þegar Lotus notaði síðast vélar Renault. 8. janúar 2016 22:00 Haas stefnir á stig í Ástralíu Guenther Steiner liðsstjóri Haas segir að liðið stefni á að ná í stig í fyrstu keppni tímabilsins. Aðeins örfá ný lið hafa náð í stig í sinni fyrstu keppni. 5. janúar 2016 20:30 Mest lesið „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Enski boltinn Mögnuðu frammistaða Dinkins: Skoraði eiginlega bara að vild Körfubolti „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Guðbjörg formaður lætur af störfum hjá KKÍ Körfubolti Frakkland og Þýskaland í átta liða úrslit Handbolti Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Fótbolti Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM Handbolti Komu til baka eftir skelfilega byrjun Enski boltinn Dagskráin í dag: Grindavík og hvaða lið komast í Ofurskálina? Sport Fleiri fréttir Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Wolff: Liðið myndi springa með tvo Hamilton innanborðs Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes liðsins segir að ef hægt væri þá myndi hann ekki vilja hafa tvo Lewis Hamilton sem ökumenn. Hann telur að það yrði meira en liðið myndi höndla. 20. desember 2015 13:15
Wolff: Samband ökumanna stærsti veikleiki Mercedes Mercedes liðið gæti valið að losa annan núverandi ökumanna sinna undan samningi ef samband þeirra hefur áhrif á árangur liðsins, segir Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes. 3. desember 2015 17:30
Mercedes sakar verkfræðing Ferrari um njósnir Mercedes ætlar að stefna fyrrum verkfræðingi sínum sem nú vinnur hjá Ferrari fyrir að afrita trúnaðarskjöl meðan hann vann enn hjá Mercedes. 8. desember 2015 22:30
Maldonado býst við betri Renault vél í ár Pastor Maldonado, ökumaður Lotus liðsins býst við því að Renault vél ársins verði auðveldari í notkun en sú sem notuð var árið 2014, þegar Lotus notaði síðast vélar Renault. 8. janúar 2016 22:00
Haas stefnir á stig í Ástralíu Guenther Steiner liðsstjóri Haas segir að liðið stefni á að ná í stig í fyrstu keppni tímabilsins. Aðeins örfá ný lið hafa náð í stig í sinni fyrstu keppni. 5. janúar 2016 20:30