Þingheimur fylgist náið með þróun Schengen Una Sighvatsdóttir skrifar 29. janúar 2016 18:27 Staða Schengen samstarfsins í ljósi flóttamannavanda Evrópu var til umræðu á sameiginlegum fundi utanríkismálanefndar og allsherjarnefndar Alþingis í morgun. Formaður utanríkismálanefndar segir að öllum aðilum Schengen sé fullljóst að samstarfið sé í miklum vanda. „Ég held að allir séu sammála um það að ástandð er þungt, ástandið er erfitt og sumir myndu segja að það geti brugðið til beggja hvað varðar áframhaldandi samstarf. Við erum að sjá ríki, sjáum það síðast með Danmörku í síðustu viku, þar sem ríki grípa til ákveðinna aðgerða sjálf til að bregðast við.“Erfitt fyrir lítið ríki að standa eitt Hjá framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur komið til álita að gera hlé til allt að tveggja ára á þeirri hlið Schengen samstarfsins sem snýr að opnum landamærum. Hanna Birna leggur þó áherslu á að fleiri hagsmunir felist í Schengen. „Það hefur allavega verið mín skoðun að kostirnir séu mun fleiri en gallarnir. Og ég held að það sé meirihluta afstaða, bæði hjá stjórnvöldum og líka hér á þinginu. Við vorum líka að fara yfir það hér í morgun hvað myndi gerast ef við myndum ganga út úr þessu. Ég held að við gleymum því stundum að það myndi skapa mjög erfitt ástand fyrir lítið ríki, sem hefði þá engan aðgang að alþjóðlegum upplýsingum og gagnabönkum. Þannig að málið yrði miklu snúnara."Óttarr Proppé er formaður þverpólitískrar þingnefndar um endurskoðun á útlendingalögunum, sem skilaði frumvarpsdrögum í haust.Nýju útlendingalögin á leið á þingið Óttarr Proppé tekur undir að samstaða sé meðal þingmanna almennt um mikilvægi þess að bjarga Schengen. „Já ég skynja það nú og ég held það sé mjög mikilvægt fyrir okkur, við erum náttúrulega bæði lítið ríki og á mörkum þessa Schengen samstarfs. Þetta samstarf skiptir okkur mjög miklu máli og það er mjög mikilvægt fyrir okkur í raun og veru að það sé að virka.“ Frumvarp til nýrra útlendingalaga, sem Óttarr stýrði vinnu að, er væntanlegt fyrir þingið á næstu vikum og má búast við því að það verðir rætt með hliðsjón af hraðri þróun mála í Evrópu. „Við höfum verið að skoða þessi útlendingamál heildstætt hjá okkur. Þannig að við erum auðvitað líka á Íslandi að reyna að uppfæra okkur, skulum við segja, og þá þurfum við að fylgjast vel með því hvað aðrir eru að gera, þannig að við séum ekki á skjön við það." Tengdar fréttir ESB hyggst gera gagngerar breytingar á Dyflinnarreglugerðinni Tillaga um að fella frá ákvæðum Dyflinnarreglugerðarinnar verður lögð fram í mars og er búist við miklum mótbárum frá fjölda aðildarríkja. 20. janúar 2016 10:05 Vilja framlengja landamæravörslunni Þjóðverjar og Austurríkismenn vilja halda landamæraeftirliti í tvö ár. 25. janúar 2016 21:21 Hóta Grikkjum brottrekstri úr Schengen vegna flóttamanna Grikkir segja hugmyndir ESB um styrkingu ytri landamæra fráleitar og spyrja hvort þeir eigi kannski að sökkva flóttamannabátum eða stugga frá með skothríð. Ekkert vit sé í að kenna Grikklandi um vandann. 27. janúar 2016 07:00 Straumur flóttafólks til Evrópu: ESB saka Grikki um alvarlega vanrækslu Framkvæmdastjórn ESB sakar grísk yfirvöld um að hafa vanrækt skyldur sína þegar kemur að stjórnun á ytri landamærum sambandsins. 27. janúar 2016 13:36 Tusk: ESB verður að ná stjórn á flóttamannavandanum innan tveggja mánaða Forseti leiðtogaráðs ESB segir Schengen-samstarfið undir. 19. janúar 2016 16:16 Naumur tími til að bjarga Schengen Evrópa hefur nokkrar vikur til stefnu til að bjarga Schengen samstarfinu í núverandi mynd. Verði Schengen lagt af hefði það mikil efnahagsleg áhrif, einnig á Ísland. Þetta segir ráðgjafi forseta leiðtogaráðs Evrópusambandsins, sem flutti erindi í Háskóla Íslands í dag. 22. janúar 2016 20:45 Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Fleiri fréttir Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Sjá meira
Staða Schengen samstarfsins í ljósi flóttamannavanda Evrópu var til umræðu á sameiginlegum fundi utanríkismálanefndar og allsherjarnefndar Alþingis í morgun. Formaður utanríkismálanefndar segir að öllum aðilum Schengen sé fullljóst að samstarfið sé í miklum vanda. „Ég held að allir séu sammála um það að ástandð er þungt, ástandið er erfitt og sumir myndu segja að það geti brugðið til beggja hvað varðar áframhaldandi samstarf. Við erum að sjá ríki, sjáum það síðast með Danmörku í síðustu viku, þar sem ríki grípa til ákveðinna aðgerða sjálf til að bregðast við.“Erfitt fyrir lítið ríki að standa eitt Hjá framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur komið til álita að gera hlé til allt að tveggja ára á þeirri hlið Schengen samstarfsins sem snýr að opnum landamærum. Hanna Birna leggur þó áherslu á að fleiri hagsmunir felist í Schengen. „Það hefur allavega verið mín skoðun að kostirnir séu mun fleiri en gallarnir. Og ég held að það sé meirihluta afstaða, bæði hjá stjórnvöldum og líka hér á þinginu. Við vorum líka að fara yfir það hér í morgun hvað myndi gerast ef við myndum ganga út úr þessu. Ég held að við gleymum því stundum að það myndi skapa mjög erfitt ástand fyrir lítið ríki, sem hefði þá engan aðgang að alþjóðlegum upplýsingum og gagnabönkum. Þannig að málið yrði miklu snúnara."Óttarr Proppé er formaður þverpólitískrar þingnefndar um endurskoðun á útlendingalögunum, sem skilaði frumvarpsdrögum í haust.Nýju útlendingalögin á leið á þingið Óttarr Proppé tekur undir að samstaða sé meðal þingmanna almennt um mikilvægi þess að bjarga Schengen. „Já ég skynja það nú og ég held það sé mjög mikilvægt fyrir okkur, við erum náttúrulega bæði lítið ríki og á mörkum þessa Schengen samstarfs. Þetta samstarf skiptir okkur mjög miklu máli og það er mjög mikilvægt fyrir okkur í raun og veru að það sé að virka.“ Frumvarp til nýrra útlendingalaga, sem Óttarr stýrði vinnu að, er væntanlegt fyrir þingið á næstu vikum og má búast við því að það verðir rætt með hliðsjón af hraðri þróun mála í Evrópu. „Við höfum verið að skoða þessi útlendingamál heildstætt hjá okkur. Þannig að við erum auðvitað líka á Íslandi að reyna að uppfæra okkur, skulum við segja, og þá þurfum við að fylgjast vel með því hvað aðrir eru að gera, þannig að við séum ekki á skjön við það."
Tengdar fréttir ESB hyggst gera gagngerar breytingar á Dyflinnarreglugerðinni Tillaga um að fella frá ákvæðum Dyflinnarreglugerðarinnar verður lögð fram í mars og er búist við miklum mótbárum frá fjölda aðildarríkja. 20. janúar 2016 10:05 Vilja framlengja landamæravörslunni Þjóðverjar og Austurríkismenn vilja halda landamæraeftirliti í tvö ár. 25. janúar 2016 21:21 Hóta Grikkjum brottrekstri úr Schengen vegna flóttamanna Grikkir segja hugmyndir ESB um styrkingu ytri landamæra fráleitar og spyrja hvort þeir eigi kannski að sökkva flóttamannabátum eða stugga frá með skothríð. Ekkert vit sé í að kenna Grikklandi um vandann. 27. janúar 2016 07:00 Straumur flóttafólks til Evrópu: ESB saka Grikki um alvarlega vanrækslu Framkvæmdastjórn ESB sakar grísk yfirvöld um að hafa vanrækt skyldur sína þegar kemur að stjórnun á ytri landamærum sambandsins. 27. janúar 2016 13:36 Tusk: ESB verður að ná stjórn á flóttamannavandanum innan tveggja mánaða Forseti leiðtogaráðs ESB segir Schengen-samstarfið undir. 19. janúar 2016 16:16 Naumur tími til að bjarga Schengen Evrópa hefur nokkrar vikur til stefnu til að bjarga Schengen samstarfinu í núverandi mynd. Verði Schengen lagt af hefði það mikil efnahagsleg áhrif, einnig á Ísland. Þetta segir ráðgjafi forseta leiðtogaráðs Evrópusambandsins, sem flutti erindi í Háskóla Íslands í dag. 22. janúar 2016 20:45 Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Fleiri fréttir Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Sjá meira
ESB hyggst gera gagngerar breytingar á Dyflinnarreglugerðinni Tillaga um að fella frá ákvæðum Dyflinnarreglugerðarinnar verður lögð fram í mars og er búist við miklum mótbárum frá fjölda aðildarríkja. 20. janúar 2016 10:05
Vilja framlengja landamæravörslunni Þjóðverjar og Austurríkismenn vilja halda landamæraeftirliti í tvö ár. 25. janúar 2016 21:21
Hóta Grikkjum brottrekstri úr Schengen vegna flóttamanna Grikkir segja hugmyndir ESB um styrkingu ytri landamæra fráleitar og spyrja hvort þeir eigi kannski að sökkva flóttamannabátum eða stugga frá með skothríð. Ekkert vit sé í að kenna Grikklandi um vandann. 27. janúar 2016 07:00
Straumur flóttafólks til Evrópu: ESB saka Grikki um alvarlega vanrækslu Framkvæmdastjórn ESB sakar grísk yfirvöld um að hafa vanrækt skyldur sína þegar kemur að stjórnun á ytri landamærum sambandsins. 27. janúar 2016 13:36
Tusk: ESB verður að ná stjórn á flóttamannavandanum innan tveggja mánaða Forseti leiðtogaráðs ESB segir Schengen-samstarfið undir. 19. janúar 2016 16:16
Naumur tími til að bjarga Schengen Evrópa hefur nokkrar vikur til stefnu til að bjarga Schengen samstarfinu í núverandi mynd. Verði Schengen lagt af hefði það mikil efnahagsleg áhrif, einnig á Ísland. Þetta segir ráðgjafi forseta leiðtogaráðs Evrópusambandsins, sem flutti erindi í Háskóla Íslands í dag. 22. janúar 2016 20:45