Vigdís gefur ekkert fyrir ákúrur Jóhönnu Jakob Bjarnar skrifar 28. janúar 2016 15:08 Vigdís og Jóhanna verða seint á eitt sáttar. „Halló Jóhanna - Samfylkingin var í ríkisstjórn í 6 ár - frá 2007 - 2013 Samfylking tók við búi sjáfrar sín eftir kosningarnar 2013 - sífellt er verið að endurskrifa söguna - almenningur man betur,“ skrifar Vigdís Hauksdóttir formaður fjárlaganefndar á Facebooksíðu sína og vísar í yfirlýsingar sem Jóhanna Sigurðardóttir, fyrrverandi forsætisráðherra, hafði áður látið falla á Facebooksíðu sinni. Jóhanna er óhress með alhæfingar Vigdísar þess efnis að ríkisstjórn hafi „holað heilbrigðiskerfið að innan,“ en þau ummæli lét Vigdís meðal annars falla á hinu háa Alþingi í gær. „Ómerkilegt hjá formanni fjárlaganefndar að segja að fyrrverandi ríkisstjórn hafi holað heilbrigiskerfið að innan.- ríkisstjórn sem tók við gjaldþrota búi Framsóknar- og Sjálfstæðsiflokks með á þriðja hundrað milljarða í halla. Góðærið sem sú ríkisstjórn lagði grunn að geta þeir ekki einu sinni nýtt til að endurreisa heilbrigðiskerfið. Hafi þeir skömm fyrir,“ skrifar Jóhanna á Facebooksíðu sína.Jóhönnu blöskraði málflutningur Vigdísar og lét þá skoðun sína í ljós á Facebooksíðu sinni.Mjög er nú tekist á um heilbrigðiskerfið, einkum í tengslum við undirskriftasöfnun Kára Stefánssonar. Og hafa þeir eldað grátt silfur þeir Kári og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra þar um. Í gær kom á daginn að Ísland státar af 8. besta heilbrigðiskerfi í Evrópu. Þetta kemur fram í nýrri úttekt Health Consumer Powerhouse (HCP). Það var Vigdísi tilefni til ummæla á Facebook, þar sem hún beinir spjótum sínum að Kára: „- jæja - hvað segja "allir Kárar" landsins nú? Við erum með heilbrigðiskerfi í heimsklassa - og forgangsröðun ríkisstjórnarinnar til heilbrigðismála hefur verið í algjörum forgangi.“ Nokkrar umræður eru um málið á Facebook-síðu Vigdísar og meðal annarra stingur niður penna Anna Sigrún Baldursdóttir, fyrrverandi aðstoðarmaður Guðbjarts Hannessonar heitins, fyrrverandi heilbrigðisráðherra og bendir á að það sé áhyggjuefni að Ísland hafi fallið úr því 3. samkvæmt sambærilegri könnun ársins 2013. Tengdar fréttir Kári Stefánsson setur af stað undirskriftasöfnun fyrir endurreisn heilbrigðiskerfisins Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, hefur hafið undirskriftasöfnun til stuðnings kröfunni um endurreisn heilbrigðiskerfisins. 22. janúar 2016 09:47 Sigmundur Davíð kallar Kára mannvin og miskunnsaman samfélagsrýni Ritdeilum forsætisráðherra og Kára Stefánssonar er hvergi nærri lokið. 27. janúar 2016 12:06 Kári segir Sigmund fýldan út í allt og alla: „Þá sérstaklega þjóðina sem hann á að stjórna“ Segir forsætisráðherra eiga að taka fátækari þjóðir sér til fyrirmyndar í stað þess að lítilsvirða þær. 26. janúar 2016 15:07 Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Hvalveiðilögin barn síns tíma Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Fleiri fréttir Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ Sjá meira
„Halló Jóhanna - Samfylkingin var í ríkisstjórn í 6 ár - frá 2007 - 2013 Samfylking tók við búi sjáfrar sín eftir kosningarnar 2013 - sífellt er verið að endurskrifa söguna - almenningur man betur,“ skrifar Vigdís Hauksdóttir formaður fjárlaganefndar á Facebooksíðu sína og vísar í yfirlýsingar sem Jóhanna Sigurðardóttir, fyrrverandi forsætisráðherra, hafði áður látið falla á Facebooksíðu sinni. Jóhanna er óhress með alhæfingar Vigdísar þess efnis að ríkisstjórn hafi „holað heilbrigðiskerfið að innan,“ en þau ummæli lét Vigdís meðal annars falla á hinu háa Alþingi í gær. „Ómerkilegt hjá formanni fjárlaganefndar að segja að fyrrverandi ríkisstjórn hafi holað heilbrigiskerfið að innan.- ríkisstjórn sem tók við gjaldþrota búi Framsóknar- og Sjálfstæðsiflokks með á þriðja hundrað milljarða í halla. Góðærið sem sú ríkisstjórn lagði grunn að geta þeir ekki einu sinni nýtt til að endurreisa heilbrigðiskerfið. Hafi þeir skömm fyrir,“ skrifar Jóhanna á Facebooksíðu sína.Jóhönnu blöskraði málflutningur Vigdísar og lét þá skoðun sína í ljós á Facebooksíðu sinni.Mjög er nú tekist á um heilbrigðiskerfið, einkum í tengslum við undirskriftasöfnun Kára Stefánssonar. Og hafa þeir eldað grátt silfur þeir Kári og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra þar um. Í gær kom á daginn að Ísland státar af 8. besta heilbrigðiskerfi í Evrópu. Þetta kemur fram í nýrri úttekt Health Consumer Powerhouse (HCP). Það var Vigdísi tilefni til ummæla á Facebook, þar sem hún beinir spjótum sínum að Kára: „- jæja - hvað segja "allir Kárar" landsins nú? Við erum með heilbrigðiskerfi í heimsklassa - og forgangsröðun ríkisstjórnarinnar til heilbrigðismála hefur verið í algjörum forgangi.“ Nokkrar umræður eru um málið á Facebook-síðu Vigdísar og meðal annarra stingur niður penna Anna Sigrún Baldursdóttir, fyrrverandi aðstoðarmaður Guðbjarts Hannessonar heitins, fyrrverandi heilbrigðisráðherra og bendir á að það sé áhyggjuefni að Ísland hafi fallið úr því 3. samkvæmt sambærilegri könnun ársins 2013.
Tengdar fréttir Kári Stefánsson setur af stað undirskriftasöfnun fyrir endurreisn heilbrigðiskerfisins Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, hefur hafið undirskriftasöfnun til stuðnings kröfunni um endurreisn heilbrigðiskerfisins. 22. janúar 2016 09:47 Sigmundur Davíð kallar Kára mannvin og miskunnsaman samfélagsrýni Ritdeilum forsætisráðherra og Kára Stefánssonar er hvergi nærri lokið. 27. janúar 2016 12:06 Kári segir Sigmund fýldan út í allt og alla: „Þá sérstaklega þjóðina sem hann á að stjórna“ Segir forsætisráðherra eiga að taka fátækari þjóðir sér til fyrirmyndar í stað þess að lítilsvirða þær. 26. janúar 2016 15:07 Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Hvalveiðilögin barn síns tíma Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Fleiri fréttir Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ Sjá meira
Kári Stefánsson setur af stað undirskriftasöfnun fyrir endurreisn heilbrigðiskerfisins Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, hefur hafið undirskriftasöfnun til stuðnings kröfunni um endurreisn heilbrigðiskerfisins. 22. janúar 2016 09:47
Sigmundur Davíð kallar Kára mannvin og miskunnsaman samfélagsrýni Ritdeilum forsætisráðherra og Kára Stefánssonar er hvergi nærri lokið. 27. janúar 2016 12:06
Kári segir Sigmund fýldan út í allt og alla: „Þá sérstaklega þjóðina sem hann á að stjórna“ Segir forsætisráðherra eiga að taka fátækari þjóðir sér til fyrirmyndar í stað þess að lítilsvirða þær. 26. janúar 2016 15:07