Íslenski riðillinn á í fyrsta sinn tvö af fjórum liðum í undanúrslitunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. janúar 2016 17:45 Björgvin Páll Gústavsson fagnar hér sigri á Norðmönnum ásamt félögum sínum í íslenska landsliðinu. Vísir/Valli Íslenska handboltalandsliðið fór heim eftir aðeins þrjá leiki á EM 2016 en liðið sat eftir í B-riðli Evrópumótsins í Póllandi. Tvö af liðunum fjórum sem voru í íslenskra riðlinum eru aftur á móti komin alla leið í leiki um verðlaun á mótinu. Noregur og Króatía spila bæði í undanúrslitum keppninnar á morgun og geta enn mæst í úrslitaleiknum. Norðmenn mæta Þjóðverjum og Króatar spila við Spánverja. Þetta er í fyrsta sinn síðan Evrópumótið í handbolta hefur verið með núverandi fyrirkomulagi sem tvö lið úr riðli Íslands spila um verðlaun. Frá EM í Svíþjóð 2002 til EM í Danmörku 2014 var það alltaf aðeins eitt lið úr riðli Íslands sem fór alla leið í undanúrslit og í tvígang var það lið Íslands eða í Svíþjóð 2002 og í Austurríki 2010. Ísland varð í 4. sæti á EM 2002 en vann bronsið átta árum síðar. Lið sem hefur verið með Íslandi í riðli hefur ekki unnið Evrópumótið á þessum tíma en Slóvenar komust í úrslitaleikinn á heimavelli árið 2004. Önnur lið úr riðli Íslands hafa spilað um bronsið. Svíþjóð og Rússland sem voru með Íslandi í sex liða riðli á EM í Króatíu 2000 fóru bæði í úrslitaleikinn þar sem Svíar tryggðu sér Evrópumeistaratitilinn.Lið úr riðli Íslands sem hafa farið alla leið í undanúrslitin á Evrópumóti EM 2016 2 (Króatía og Noregur) EM 2014 1 (Spánn) EM 2012 1 (Króatía) EM 2010 1 (Ísland) EM 2006 1 (Frakkland) EM 2006 1 (Danmörk) EM 2004 1 (Slóvenía) EM 2002 1 (Ísland) - Ísland tók fyrst þátt í EM árið 2000 en þá var keppt í tveimur sex liða riðlum og tvö efstu liðin í honum komust beint í undanúrslitin.Sæti liðanna í riðli Íslands frá því að keppni í milliriðlum var tekin upp 2002:EM 2016 ?. sæti - Króatía ?. sæti - Noregur 10. sæti - Hvíta Rússland 13. sæti - ÍslandEM 2014 (Frakkland Evrópumeistari) 3. sæti - Spánn 5. sæti - Ísland 8. sæti - Ungverjaland 14. sæti - NoregurEM 2012 (Danmörk Evrópumeistari) 3. sæti - Króatía 6. sæti - Slóvenía 10. sæti - Ísland 13. sæti - NoregurEM 2010 (Frakkland Evrópumeistari) 3. sæti - Ísland 5. sæti - Danmörk 9. sæti - Austurríki 13. sæti - SerbíaEM 2008 (Danmörk Evrópumeistari) 3. sæti - Frakkland 5. sæti - Svíþjóð 11. sæti - Ísland 16. sæti - SlóvakíaEM 2006 (Frakkland Evrópumeistari) 3. sæti - Danmörk 7. sæti - Ísland 9. sæti - Serbía og Svartfjallaland 13. sæti - UngverjalandEM 2004 (Þýskaland Evrópumeistari) 2. sæti - Slóvenía 9. sæti - Ungverjaland 11. sæti - Tékkland 13. sæti - ÍslandEM 2002 (Svíþjóð Evrópumeistari) 4. sæti - Ísland 7. sæti - Spánn 12. sæti - Slóvenía 13. sæti - Sviss EM 2016 karla í handbolta Tengdar fréttir Norski lýsandinn tók Adolf Inga á þetta þegar Noregur komst í undanúrslit Sjáðu mennina sem lýstu sigri Noregs gegn Frakklandi í gær truflast í beinni. 28. janúar 2016 15:30 Einkunnagjöf Ekstra Bladet á EM: Guðmundur á pari við Hansen, Landin og Toft Annað stórmótið í röð mistókst Guðmundi Guðmundssyni að koma danska landsliðinu í undanúrslit á stórmóti en Danir spila um fimmta sætið á EM í Póllandi. 28. janúar 2016 13:15 Stærsta tap gestgjafa síðan á HM á Íslandi 1995 Pólverjar komust ekki í undanúrslit á Evrópumótinu í handbolta sem fer fram á þeirra heimavelli en pólska liðið brann yfir á úrslitastundu í gær og steinlá á móti Króatíu. 28. janúar 2016 10:45 Lazarov markahæstur á EM Makedóninn Kiril Lazarov er markahæsti leikmaður EM eftir milliriðlana en ekki er víst að hann nái samt markakóngstitlinum á endanum. 28. janúar 2016 16:30 Innistæðan búin hjá Guðmundi sem þarf að fara ef Danir komast ekki á ÓL Guðmundur Guðmundsson fær að heyra að frá handboltasérfræðingi í Danmörku. 28. janúar 2016 11:45 Veit ekki á hvaða lyfjum heimildarmaður Morgunblaðsins er Alfreð Gíslason, þjálfari Kiel, er furðulostinn á fréttaflutningi Morgunblaðsins sem heldur því fram að Kiel sé til í greiða yfir 700 milljónir króna fyrir Aron Pálmarsson. 28. janúar 2016 13:45 Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Fleiri fréttir „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Sjá meira
Íslenska handboltalandsliðið fór heim eftir aðeins þrjá leiki á EM 2016 en liðið sat eftir í B-riðli Evrópumótsins í Póllandi. Tvö af liðunum fjórum sem voru í íslenskra riðlinum eru aftur á móti komin alla leið í leiki um verðlaun á mótinu. Noregur og Króatía spila bæði í undanúrslitum keppninnar á morgun og geta enn mæst í úrslitaleiknum. Norðmenn mæta Þjóðverjum og Króatar spila við Spánverja. Þetta er í fyrsta sinn síðan Evrópumótið í handbolta hefur verið með núverandi fyrirkomulagi sem tvö lið úr riðli Íslands spila um verðlaun. Frá EM í Svíþjóð 2002 til EM í Danmörku 2014 var það alltaf aðeins eitt lið úr riðli Íslands sem fór alla leið í undanúrslit og í tvígang var það lið Íslands eða í Svíþjóð 2002 og í Austurríki 2010. Ísland varð í 4. sæti á EM 2002 en vann bronsið átta árum síðar. Lið sem hefur verið með Íslandi í riðli hefur ekki unnið Evrópumótið á þessum tíma en Slóvenar komust í úrslitaleikinn á heimavelli árið 2004. Önnur lið úr riðli Íslands hafa spilað um bronsið. Svíþjóð og Rússland sem voru með Íslandi í sex liða riðli á EM í Króatíu 2000 fóru bæði í úrslitaleikinn þar sem Svíar tryggðu sér Evrópumeistaratitilinn.Lið úr riðli Íslands sem hafa farið alla leið í undanúrslitin á Evrópumóti EM 2016 2 (Króatía og Noregur) EM 2014 1 (Spánn) EM 2012 1 (Króatía) EM 2010 1 (Ísland) EM 2006 1 (Frakkland) EM 2006 1 (Danmörk) EM 2004 1 (Slóvenía) EM 2002 1 (Ísland) - Ísland tók fyrst þátt í EM árið 2000 en þá var keppt í tveimur sex liða riðlum og tvö efstu liðin í honum komust beint í undanúrslitin.Sæti liðanna í riðli Íslands frá því að keppni í milliriðlum var tekin upp 2002:EM 2016 ?. sæti - Króatía ?. sæti - Noregur 10. sæti - Hvíta Rússland 13. sæti - ÍslandEM 2014 (Frakkland Evrópumeistari) 3. sæti - Spánn 5. sæti - Ísland 8. sæti - Ungverjaland 14. sæti - NoregurEM 2012 (Danmörk Evrópumeistari) 3. sæti - Króatía 6. sæti - Slóvenía 10. sæti - Ísland 13. sæti - NoregurEM 2010 (Frakkland Evrópumeistari) 3. sæti - Ísland 5. sæti - Danmörk 9. sæti - Austurríki 13. sæti - SerbíaEM 2008 (Danmörk Evrópumeistari) 3. sæti - Frakkland 5. sæti - Svíþjóð 11. sæti - Ísland 16. sæti - SlóvakíaEM 2006 (Frakkland Evrópumeistari) 3. sæti - Danmörk 7. sæti - Ísland 9. sæti - Serbía og Svartfjallaland 13. sæti - UngverjalandEM 2004 (Þýskaland Evrópumeistari) 2. sæti - Slóvenía 9. sæti - Ungverjaland 11. sæti - Tékkland 13. sæti - ÍslandEM 2002 (Svíþjóð Evrópumeistari) 4. sæti - Ísland 7. sæti - Spánn 12. sæti - Slóvenía 13. sæti - Sviss
EM 2016 karla í handbolta Tengdar fréttir Norski lýsandinn tók Adolf Inga á þetta þegar Noregur komst í undanúrslit Sjáðu mennina sem lýstu sigri Noregs gegn Frakklandi í gær truflast í beinni. 28. janúar 2016 15:30 Einkunnagjöf Ekstra Bladet á EM: Guðmundur á pari við Hansen, Landin og Toft Annað stórmótið í röð mistókst Guðmundi Guðmundssyni að koma danska landsliðinu í undanúrslit á stórmóti en Danir spila um fimmta sætið á EM í Póllandi. 28. janúar 2016 13:15 Stærsta tap gestgjafa síðan á HM á Íslandi 1995 Pólverjar komust ekki í undanúrslit á Evrópumótinu í handbolta sem fer fram á þeirra heimavelli en pólska liðið brann yfir á úrslitastundu í gær og steinlá á móti Króatíu. 28. janúar 2016 10:45 Lazarov markahæstur á EM Makedóninn Kiril Lazarov er markahæsti leikmaður EM eftir milliriðlana en ekki er víst að hann nái samt markakóngstitlinum á endanum. 28. janúar 2016 16:30 Innistæðan búin hjá Guðmundi sem þarf að fara ef Danir komast ekki á ÓL Guðmundur Guðmundsson fær að heyra að frá handboltasérfræðingi í Danmörku. 28. janúar 2016 11:45 Veit ekki á hvaða lyfjum heimildarmaður Morgunblaðsins er Alfreð Gíslason, þjálfari Kiel, er furðulostinn á fréttaflutningi Morgunblaðsins sem heldur því fram að Kiel sé til í greiða yfir 700 milljónir króna fyrir Aron Pálmarsson. 28. janúar 2016 13:45 Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Fleiri fréttir „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Sjá meira
Norski lýsandinn tók Adolf Inga á þetta þegar Noregur komst í undanúrslit Sjáðu mennina sem lýstu sigri Noregs gegn Frakklandi í gær truflast í beinni. 28. janúar 2016 15:30
Einkunnagjöf Ekstra Bladet á EM: Guðmundur á pari við Hansen, Landin og Toft Annað stórmótið í röð mistókst Guðmundi Guðmundssyni að koma danska landsliðinu í undanúrslit á stórmóti en Danir spila um fimmta sætið á EM í Póllandi. 28. janúar 2016 13:15
Stærsta tap gestgjafa síðan á HM á Íslandi 1995 Pólverjar komust ekki í undanúrslit á Evrópumótinu í handbolta sem fer fram á þeirra heimavelli en pólska liðið brann yfir á úrslitastundu í gær og steinlá á móti Króatíu. 28. janúar 2016 10:45
Lazarov markahæstur á EM Makedóninn Kiril Lazarov er markahæsti leikmaður EM eftir milliriðlana en ekki er víst að hann nái samt markakóngstitlinum á endanum. 28. janúar 2016 16:30
Innistæðan búin hjá Guðmundi sem þarf að fara ef Danir komast ekki á ÓL Guðmundur Guðmundsson fær að heyra að frá handboltasérfræðingi í Danmörku. 28. janúar 2016 11:45
Veit ekki á hvaða lyfjum heimildarmaður Morgunblaðsins er Alfreð Gíslason, þjálfari Kiel, er furðulostinn á fréttaflutningi Morgunblaðsins sem heldur því fram að Kiel sé til í greiða yfir 700 milljónir króna fyrir Aron Pálmarsson. 28. janúar 2016 13:45