Aðalmeðferð yfir Annþóri og Berki Aðalsteinn Kjartansson skrifar 28. janúar 2016 10:10 Mynd sem teiknari Fréttablaðsins teiknaði við meðferð annars máls þar sem þeir Annþór og Börkur sættu ákæru. Vísir/Halldór Baldursson Aðalmeðferð í máli ríkisins gegn Annþóri Kristjáni Karlssyni og Berki Birgissyni hófst í dag. Eru þeir ákærðir fyrir stórfellda líkamsárás sem varð til þess að samfangi þeirra lét lífið í klefa sínum á Litla-Hrauni. Þeim er gefið að sök að hafa ráðist á manninn, Sigurð Hólm Sigurðsson, í maí árið 2012, með þeim afleiðingum að milta hans rofnaði. Báðir hafa staðfastlega neitað sök í málinu. Engar upptökur eru til af atvikinu þar sem ekki eru eftirlitsmyndavélar í klefum fanga. Hins vegar eru til upptökur af því að Annþór og Börkur fóru inn klefa Sigurðar Hólm stuttu áður en hann kallaði til fangavarða, þá í andnauð. Beindist grunur að þeim Annþóri og Berki í kjölfar þess að það kom í ljós og voru þeir settir í einangrun. Rannsókn málsins tók um ár og kom málið fyrst á borð ríkissaksóknara vorið 2013. Málið var svo þingfest í Héraðsdómi Suðurlands um sumarið sama ár. Síðan þá hefur verið tekist á um álit sérfræðinga en dómurinn féllst á það árið 2014 að fá álit tveggja erlendra sérfræðinga á mati réttarmeinafræðings á krufningarskýrslu í málinu. Þá var samþykkt að fá matsgerð tveggja sálfræðinga. Þessir sérfræðinga eru ekki sammála um hvort hafið sé yfir vafa að líkamsárás hafi dregið manninn til dauða. Annþór og Börkur eiga sér báðir langan sakaferil. Þegar hin meinta líkamsárás átti sér stað voru þeir að afplána eftirstöðvar gamalla dóma sem þeir hlutu fyrir manndrápstilraun annars vegar og fíkniefnainnflutning hins vegar. Vísir mun fylgjast með aðalmeðferð málsins sem búist er við að taki tvo daga. Mál Annþórs og Barkar Dómsmál Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir „Vor í Árborg – Fjögurra daga fjölskylduhátíð Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Sjá meira
Aðalmeðferð í máli ríkisins gegn Annþóri Kristjáni Karlssyni og Berki Birgissyni hófst í dag. Eru þeir ákærðir fyrir stórfellda líkamsárás sem varð til þess að samfangi þeirra lét lífið í klefa sínum á Litla-Hrauni. Þeim er gefið að sök að hafa ráðist á manninn, Sigurð Hólm Sigurðsson, í maí árið 2012, með þeim afleiðingum að milta hans rofnaði. Báðir hafa staðfastlega neitað sök í málinu. Engar upptökur eru til af atvikinu þar sem ekki eru eftirlitsmyndavélar í klefum fanga. Hins vegar eru til upptökur af því að Annþór og Börkur fóru inn klefa Sigurðar Hólm stuttu áður en hann kallaði til fangavarða, þá í andnauð. Beindist grunur að þeim Annþóri og Berki í kjölfar þess að það kom í ljós og voru þeir settir í einangrun. Rannsókn málsins tók um ár og kom málið fyrst á borð ríkissaksóknara vorið 2013. Málið var svo þingfest í Héraðsdómi Suðurlands um sumarið sama ár. Síðan þá hefur verið tekist á um álit sérfræðinga en dómurinn féllst á það árið 2014 að fá álit tveggja erlendra sérfræðinga á mati réttarmeinafræðings á krufningarskýrslu í málinu. Þá var samþykkt að fá matsgerð tveggja sálfræðinga. Þessir sérfræðinga eru ekki sammála um hvort hafið sé yfir vafa að líkamsárás hafi dregið manninn til dauða. Annþór og Börkur eiga sér báðir langan sakaferil. Þegar hin meinta líkamsárás átti sér stað voru þeir að afplána eftirstöðvar gamalla dóma sem þeir hlutu fyrir manndrápstilraun annars vegar og fíkniefnainnflutning hins vegar. Vísir mun fylgjast með aðalmeðferð málsins sem búist er við að taki tvo daga.
Mál Annþórs og Barkar Dómsmál Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir „Vor í Árborg – Fjögurra daga fjölskylduhátíð Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Sjá meira