Ferðamaður fluttur með þyrlu á slysadeild eftir alvarlegt köfunarslys í Silfru Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 26. janúar 2016 14:48 Vinsælt er að fara að kafa í Silfru. Vísir/friðrik þór Erlendur ferðamaður var fluttur með þyrlu Landhelgisgæslunnar á slysadeild Landspítalans í dag eftir alvarlegt köfunarslys í Silfru. Lögreglan á Selfossi var kölluð út um klukkan hálfeitt í dag vegna slyssins og fóru þá lögreglumenn og sjúkraflutningamenn frá Selfossi á staðinn auk sjúkraflutningamanna frá Reykjavík. Þá var þyrla Landhelgisgæslunnar einnig kölluð út. Lögreglan á Selfossi fer með rannsókn málsins. Að sögn Ólafs Arnar Haraldssonar, þjóðgarðsvarðar, hafði Neyðarlínan samband við starfsmenn sem fóru á staðinn, meðal annars til að tryggja lendingarstað fyrir þyrluna og halda forvitnu fólki frá. Hann segist ekki hafa upplýsingar um hvort að maðurinn hafi verið að kafa á eigin vegum eða á vegum fyrirtækis.Uppfært kl. 15.10: Þegar haft var samband við Landspítalann fengust ekki aðrar upplýsingar um líðan mannsins en þær að búið væri að flytja manninn af slysadeild og inn á deild þar sem verið væri að sinna honum.Uppfært kl. 16.10: Samkvæmt upplýsingum á Facebook-síðu Þingvalla verður Silfra lokuð fram yfir hádegi á morgun.Uppfært klukkan 17:10 Um er að ræða konu á þrítugsaldri samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Suðurlandi. Þurfti að bjarga konunni á land. Ekki er vitað um líðan konunnar en ástand hennar er þó talið alvarlegt.Vegna alvarlegs slyss í Silfru þann 26.01.2016 er gjáin lokuð fram yfir hádegi á morgun. ----Due to a diving accident in the Silfra rift it will be closed for the until noon tomorrow 27.January.Posted by Þjóðgarðurinn á Þingvöllum / Thingvellir National Park on Tuesday, 26 January 2016 Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Sjá meira
Erlendur ferðamaður var fluttur með þyrlu Landhelgisgæslunnar á slysadeild Landspítalans í dag eftir alvarlegt köfunarslys í Silfru. Lögreglan á Selfossi var kölluð út um klukkan hálfeitt í dag vegna slyssins og fóru þá lögreglumenn og sjúkraflutningamenn frá Selfossi á staðinn auk sjúkraflutningamanna frá Reykjavík. Þá var þyrla Landhelgisgæslunnar einnig kölluð út. Lögreglan á Selfossi fer með rannsókn málsins. Að sögn Ólafs Arnar Haraldssonar, þjóðgarðsvarðar, hafði Neyðarlínan samband við starfsmenn sem fóru á staðinn, meðal annars til að tryggja lendingarstað fyrir þyrluna og halda forvitnu fólki frá. Hann segist ekki hafa upplýsingar um hvort að maðurinn hafi verið að kafa á eigin vegum eða á vegum fyrirtækis.Uppfært kl. 15.10: Þegar haft var samband við Landspítalann fengust ekki aðrar upplýsingar um líðan mannsins en þær að búið væri að flytja manninn af slysadeild og inn á deild þar sem verið væri að sinna honum.Uppfært kl. 16.10: Samkvæmt upplýsingum á Facebook-síðu Þingvalla verður Silfra lokuð fram yfir hádegi á morgun.Uppfært klukkan 17:10 Um er að ræða konu á þrítugsaldri samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Suðurlandi. Þurfti að bjarga konunni á land. Ekki er vitað um líðan konunnar en ástand hennar er þó talið alvarlegt.Vegna alvarlegs slyss í Silfru þann 26.01.2016 er gjáin lokuð fram yfir hádegi á morgun. ----Due to a diving accident in the Silfra rift it will be closed for the until noon tomorrow 27.January.Posted by Þjóðgarðurinn á Þingvöllum / Thingvellir National Park on Tuesday, 26 January 2016
Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Sjá meira