Rússar segja Litvinenko-skýrsluna hlutdræga og ógagnsæja Atli Ísleifsson skrifar 21. janúar 2016 13:44 Andrei Lugovoi situr nú á rússneska þinginu en er grunaður um að hafa eitrað fyrir Litvinenko. Vísir/AFP Rússnesk stjórnvöld segja bresku skýrsluna um morðið á fyrrverandi KGB-manninum Aleksandr Litvinenko vera hlutdræga og ógagnsæja. Annar mannanna sem sakaður er um að hafa eitrað fyrir Litvinenko segir ásakanirnar þvælu. Breskir saksóknarar hafa áður sagt tvo rússneska leyniþjónustumenn hafa eitrað fyrir hinum 43 ára Litvinenko með geislaverka efninu póloni-210 árið 2006. Í skýrslunni kemur fram að líklegast sé að Vladimír Pútín Rússlandsforseti og Nikolai Patrushev, yfirmaður rússnesku leyniþjónustunnar, hafi gefið grænt ljós á morðið. Breski innanríkisráðherrann, Theresa May, segir að sendiherra Rússlands í Bretlandi verði kallaður á fund vegna skýrslunnar þar sem óánægju Breta vegna tregðu Rússa til að aðstoða við rannsóknina verður ítrekuð. May sagði jafnframt að breska þingið myndi frysta eignir hjá þeim sem málinu tengjast. Þá mun David Cameron forsætisráðherra ræða málið við Pútín við fyrsta mögulega tækifæri. Rússnesk stjórnvöld ítrekuðu í morgun að þeir myndu ekki framselja þá Andrei Lugovoi og Dmitry Kovtun sem grunaðir eru um að hafa eitrað fyrir Litvinenko. Lugovoi sagði skýrsluna aumkunarverða tilraun Breta til að draga fram gömul mál til að þjóna eigin pólitískum markmiðum sínum. Hann neitar því að hafa komið nálægt dauða Litvinenko. Lugovoi situr nú sjálfur á rússneska þinginu og segir niðurstöður skýrslunnar alls ekki hafa komið á óvart. „Eins og við áttum von á. Ekkert sem kemur á óvart. Niðurstaðan sýnir enn og aftur fram á óvinveitta afstöðu breskra stjórnvalda til Rússa, þröngsýni þeirra og óvilja til að finna raunveruleg orsök dauða Litvinenko.“ Tengdar fréttir Ný bresk skýrsla: Pútín gaf líklega grænt ljós á morðið á Litvinenko Opinber rannsókn á dauða Aleksandr Litvinenko hófst í janúar á síðasta ári. 21. janúar 2016 10:00 Mest lesið Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Erlent Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Innlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent Fleiri fréttir Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Rússar taldir hylja slóð flutningaskipa til að verja olíuhafnir sínar Búa sig undir meiri rigningu og fleiri flóð á Spáni Segir ummæli Trump um konur móðgun við alla Um átta þúsund norðurkóreskir hermenn á landamærunum Horfði á lík fljóta fram hjá Sjá meira
Rússnesk stjórnvöld segja bresku skýrsluna um morðið á fyrrverandi KGB-manninum Aleksandr Litvinenko vera hlutdræga og ógagnsæja. Annar mannanna sem sakaður er um að hafa eitrað fyrir Litvinenko segir ásakanirnar þvælu. Breskir saksóknarar hafa áður sagt tvo rússneska leyniþjónustumenn hafa eitrað fyrir hinum 43 ára Litvinenko með geislaverka efninu póloni-210 árið 2006. Í skýrslunni kemur fram að líklegast sé að Vladimír Pútín Rússlandsforseti og Nikolai Patrushev, yfirmaður rússnesku leyniþjónustunnar, hafi gefið grænt ljós á morðið. Breski innanríkisráðherrann, Theresa May, segir að sendiherra Rússlands í Bretlandi verði kallaður á fund vegna skýrslunnar þar sem óánægju Breta vegna tregðu Rússa til að aðstoða við rannsóknina verður ítrekuð. May sagði jafnframt að breska þingið myndi frysta eignir hjá þeim sem málinu tengjast. Þá mun David Cameron forsætisráðherra ræða málið við Pútín við fyrsta mögulega tækifæri. Rússnesk stjórnvöld ítrekuðu í morgun að þeir myndu ekki framselja þá Andrei Lugovoi og Dmitry Kovtun sem grunaðir eru um að hafa eitrað fyrir Litvinenko. Lugovoi sagði skýrsluna aumkunarverða tilraun Breta til að draga fram gömul mál til að þjóna eigin pólitískum markmiðum sínum. Hann neitar því að hafa komið nálægt dauða Litvinenko. Lugovoi situr nú sjálfur á rússneska þinginu og segir niðurstöður skýrslunnar alls ekki hafa komið á óvart. „Eins og við áttum von á. Ekkert sem kemur á óvart. Niðurstaðan sýnir enn og aftur fram á óvinveitta afstöðu breskra stjórnvalda til Rússa, þröngsýni þeirra og óvilja til að finna raunveruleg orsök dauða Litvinenko.“
Tengdar fréttir Ný bresk skýrsla: Pútín gaf líklega grænt ljós á morðið á Litvinenko Opinber rannsókn á dauða Aleksandr Litvinenko hófst í janúar á síðasta ári. 21. janúar 2016 10:00 Mest lesið Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Erlent Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Innlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent Fleiri fréttir Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Rússar taldir hylja slóð flutningaskipa til að verja olíuhafnir sínar Búa sig undir meiri rigningu og fleiri flóð á Spáni Segir ummæli Trump um konur móðgun við alla Um átta þúsund norðurkóreskir hermenn á landamærunum Horfði á lík fljóta fram hjá Sjá meira
Ný bresk skýrsla: Pútín gaf líklega grænt ljós á morðið á Litvinenko Opinber rannsókn á dauða Aleksandr Litvinenko hófst í janúar á síðasta ári. 21. janúar 2016 10:00