Telja sig hafa komið í veg fyrir bjögun í hljóði í Ófærð Birgir Olgeirsson skrifar 21. janúar 2016 11:36 Stilla úr Ófærð. „Við teljum okkur vera komna yfir þetta,“ segir Ingvar Hreinsson, tæknimaður hjá Ríkisútvarpinu, í samtali við Vísi um bjögun á hljóði í þáttaröðinni Ófærð. Greint var frá því í Morgunblaðinu í dag að einhverjir áhorfendur hefðu kvartað yfir því að þeir ættu í erfiðleikum með að skilja talað mál. Fór RÚV í málið ásamt framleiðslufyrirtækinu Reykjavík Studios, sem framleiðir Ófærð, og er talið að búið sé að finna lausnina. Ingvar segir í samtali við Vísi að eftir að starfsmenn RÚV höfðu borið saman hljóðið á þáttunum eins og þeir koma frá Reykjavík Studios og hljóðinu í útsendingum RÚV var ákveðið að aðhafast. „Það má færa rök fyrir því að það hafi í sjálfu sér ekkert verið bilað, við engu að síður ákváðum eftir að við heyrðum mun að taka ákveðið tæki úr sambandi sem var sett upprunalega til að takast á við hljóðmismun þegar við vorum að hefja HD-útsendingar því þá var svo mikið efni að koma af spólum, ekki skrám. Það var ástæðan fyrir því að ákveðið tæki var sett inn í keðjuna hjá okkur og við greindum ákveðinn hljóðmun en það er ekki hægt að segja að það hafi verið einhver bilun, alls ekki,“ segir Ingvar. Umrætt tæki stýrir styrk á hljóði í útsendingu. „Það hafði óæskileg áhrif á hljóð af ákveðnu tagi, ef hljóðið var mixað á ákveðinn hátt þá hafði það ýkt áhrif og það má segja að það hafi myndast ákveðin keðjuverkun. Það sem þurfti að gera hreinlega var að laga þetta hjá okkur og hjá Reykjavík Studios og í því samstarfi fengum við þetta til að virka og teljum okkur frá þriðja þætti vera búin að koma í veg fyrir þetta,“ segir Ingvar. Vonast er til þess að þeir sem urðu varir við bjögun í hljóði þáttanna séu nú lausir við hana.Fréttinni hefur verið breytt eftir að borist hafa frekari upplýsingar frá RÚV. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Jón Viðar alls ekki hrifinn af Ófærð „Ég tel mig hafa fullan borgaralegan rétt til að vera fúll og velja mér vandaðri afþreyingu.“ 18. janúar 2016 19:36 Blaðamaður Moggans heggur í Ófærð Segir þáttaröðina lykta af áhugamennsku. 12. janúar 2016 14:37 Íslendingar um Ófærð: „Gæti verið CSI-Seyðisfjörður" Um fátt var rætt meira á samfélagsmiðlunum í kvöld en fyrsta þátt Ófærðar, nýjasta sköpunarverks Baltasars Kormáks. 27. desember 2015 21:50 Mest lesið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
„Við teljum okkur vera komna yfir þetta,“ segir Ingvar Hreinsson, tæknimaður hjá Ríkisútvarpinu, í samtali við Vísi um bjögun á hljóði í þáttaröðinni Ófærð. Greint var frá því í Morgunblaðinu í dag að einhverjir áhorfendur hefðu kvartað yfir því að þeir ættu í erfiðleikum með að skilja talað mál. Fór RÚV í málið ásamt framleiðslufyrirtækinu Reykjavík Studios, sem framleiðir Ófærð, og er talið að búið sé að finna lausnina. Ingvar segir í samtali við Vísi að eftir að starfsmenn RÚV höfðu borið saman hljóðið á þáttunum eins og þeir koma frá Reykjavík Studios og hljóðinu í útsendingum RÚV var ákveðið að aðhafast. „Það má færa rök fyrir því að það hafi í sjálfu sér ekkert verið bilað, við engu að síður ákváðum eftir að við heyrðum mun að taka ákveðið tæki úr sambandi sem var sett upprunalega til að takast á við hljóðmismun þegar við vorum að hefja HD-útsendingar því þá var svo mikið efni að koma af spólum, ekki skrám. Það var ástæðan fyrir því að ákveðið tæki var sett inn í keðjuna hjá okkur og við greindum ákveðinn hljóðmun en það er ekki hægt að segja að það hafi verið einhver bilun, alls ekki,“ segir Ingvar. Umrætt tæki stýrir styrk á hljóði í útsendingu. „Það hafði óæskileg áhrif á hljóð af ákveðnu tagi, ef hljóðið var mixað á ákveðinn hátt þá hafði það ýkt áhrif og það má segja að það hafi myndast ákveðin keðjuverkun. Það sem þurfti að gera hreinlega var að laga þetta hjá okkur og hjá Reykjavík Studios og í því samstarfi fengum við þetta til að virka og teljum okkur frá þriðja þætti vera búin að koma í veg fyrir þetta,“ segir Ingvar. Vonast er til þess að þeir sem urðu varir við bjögun í hljóði þáttanna séu nú lausir við hana.Fréttinni hefur verið breytt eftir að borist hafa frekari upplýsingar frá RÚV.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Jón Viðar alls ekki hrifinn af Ófærð „Ég tel mig hafa fullan borgaralegan rétt til að vera fúll og velja mér vandaðri afþreyingu.“ 18. janúar 2016 19:36 Blaðamaður Moggans heggur í Ófærð Segir þáttaröðina lykta af áhugamennsku. 12. janúar 2016 14:37 Íslendingar um Ófærð: „Gæti verið CSI-Seyðisfjörður" Um fátt var rætt meira á samfélagsmiðlunum í kvöld en fyrsta þátt Ófærðar, nýjasta sköpunarverks Baltasars Kormáks. 27. desember 2015 21:50 Mest lesið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Jón Viðar alls ekki hrifinn af Ófærð „Ég tel mig hafa fullan borgaralegan rétt til að vera fúll og velja mér vandaðri afþreyingu.“ 18. janúar 2016 19:36
Íslendingar um Ófærð: „Gæti verið CSI-Seyðisfjörður" Um fátt var rætt meira á samfélagsmiðlunum í kvöld en fyrsta þátt Ófærðar, nýjasta sköpunarverks Baltasars Kormáks. 27. desember 2015 21:50