Geir og Kristján réttu mennirnir fyrir landsliðið Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 20. janúar 2016 10:45 Geir Sveinsson og Kristján Arason. Vísir Staða Arons Kristjánssonar sem landsliðsþjálfari Íslands er í uppnámi eftir að Ísland féll úr leik á EM í Póllandi í gær. Guðjón Guðmundsson, íþróttafréttamaður, var í viðtali á Bítinu á Bylgjunni í morgun og telur að HSÍ þurfi að taka þjálfaramál sín til endurskoðunar. Hann hefur skoðun á því hverjir eiga að taka við starfinu ef Aron stígur til hliðar. „Ég veit um tvo menn sem gætu tekið við landsliðinu. Það eru Kristján Arason og Geir Sveinsson. Ég sé enga aðra kandídata í þetta starf. Það er bara mín persónulega skoðun.“ Hann segist ekki sjá fyrir sér að erlendur þjálfari verði ráðinn enda dýrt og óvíst hvort að HSÍ hafi efni á því.Sjá einnig: Guðjón: Var tímabært að skipta um þjálfara eftir HM í Katar Spurður hvort að það væri möguleiki á að fá Guðmund Guðmundsson, Alfreð Gíslason eða Dag Sigurðsson til að taka við íslenska landsliðinu reiknaði Guðjón ekki með því, enda menn sem eru skuldbundnir annars staðar. Guðjón var einnig spurður um næstu kynslóðir og segir hann að það séu leikmenn að koma upp sem gætu tekið við keflinu síðar. „En það mun taka tíma - tvö og hálft ár - að koma þeim fyrir í landsliðinu og þá verðum við aftur í fremstu röð. Svo eru líka leikmenn í liðinu sem eru á mjög góðum aldri og eru mjög sterkir. Þeir munu draga vagninn fyrir okkur næstu árin.“ „Við eigum stráka sem eru á þröskuldinum og það verður væntanlega verkefni nýrra manni til að koma þeim fyrir í liðinu. Þá er ég sannfærður um að við munum eignast lið í fremstu röð en þetta verður býsna erfitt og sársaukafullt þangað til.“ EM 2016 karla í handbolta Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Fleiri fréttir „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu Sjá meira
Staða Arons Kristjánssonar sem landsliðsþjálfari Íslands er í uppnámi eftir að Ísland féll úr leik á EM í Póllandi í gær. Guðjón Guðmundsson, íþróttafréttamaður, var í viðtali á Bítinu á Bylgjunni í morgun og telur að HSÍ þurfi að taka þjálfaramál sín til endurskoðunar. Hann hefur skoðun á því hverjir eiga að taka við starfinu ef Aron stígur til hliðar. „Ég veit um tvo menn sem gætu tekið við landsliðinu. Það eru Kristján Arason og Geir Sveinsson. Ég sé enga aðra kandídata í þetta starf. Það er bara mín persónulega skoðun.“ Hann segist ekki sjá fyrir sér að erlendur þjálfari verði ráðinn enda dýrt og óvíst hvort að HSÍ hafi efni á því.Sjá einnig: Guðjón: Var tímabært að skipta um þjálfara eftir HM í Katar Spurður hvort að það væri möguleiki á að fá Guðmund Guðmundsson, Alfreð Gíslason eða Dag Sigurðsson til að taka við íslenska landsliðinu reiknaði Guðjón ekki með því, enda menn sem eru skuldbundnir annars staðar. Guðjón var einnig spurður um næstu kynslóðir og segir hann að það séu leikmenn að koma upp sem gætu tekið við keflinu síðar. „En það mun taka tíma - tvö og hálft ár - að koma þeim fyrir í landsliðinu og þá verðum við aftur í fremstu röð. Svo eru líka leikmenn í liðinu sem eru á mjög góðum aldri og eru mjög sterkir. Þeir munu draga vagninn fyrir okkur næstu árin.“ „Við eigum stráka sem eru á þröskuldinum og það verður væntanlega verkefni nýrra manni til að koma þeim fyrir í liðinu. Þá er ég sannfærður um að við munum eignast lið í fremstu röð en þetta verður býsna erfitt og sársaukafullt þangað til.“
EM 2016 karla í handbolta Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Fleiri fréttir „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti