Hagnaðurinn jókst um 67 prósent Sæunn Gísladóttir skrifar 9. febrúar 2016 09:31 Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Icelandair Group, segir afkomuna betri en áætlanir stjórnenda gerðu ráð fyrir í upphafi árs. Vísir/GVA Hagnaður Icelandair Group nam 111,2 milljónum dollara, jafnvirði 14,1 milljörðum íslenskra króna, á síðasta ári og jókst um 44,7 milljónir dollara, eða tæpa sex milljarða, milli ára. Hagnaðaraukning milli ára nam 67 prósentum. Rekstrartekjur jukust um tvö prósent á milli ára. Tekjuaukning á föstu gengi nam 12 prósent. EBITDA 2015 nam 219 milljónum dollara, jafnvirði 27,9 milljarða króna, samanborið við 154,3 milljónir dollara, jafnvirði tæplega 20 milljarða króna árið 2014. EBITDA á fjórða ársfjórðungi var jákvæð um 20,1 milljón dollara, eða 2,5 milljarða króna, en var neikvæð um 1,5 milljónir dollara, eða 191 milljón króna, á sama tímabili á síðasta ári. Eiginfjárhlutfall var 47 prósent í árslok 2015 samanborið við 43 prósent í árslok 2014. „Rekstur félagsins gekk vel á árinu og afkoman er betri en áætlanir stjórnenda gerðu ráð fyrir í upphafi árs og EBITDA ársins er við efri mörk síðustu afkomuspár félagsins. Margir samverkandi þættir hafa jákvæð áhrif á sterkt ársuppgjör. Þar má nefna lækkandi eldsneytisverð, aukna eftirspurn á Norður-Atlantshafsmarkaðinum sem við höfum mætt með auknu framboði ásamt góðri afkomu í leiguflugi og fraktflugi. Þá hefur nýting á hótelherbergjum aukist talsvert milli ára,“ segir Björgólfur Jóhannsson, forstjóri í tilkynningu. „Horfur í rekstri Icelandair Group fyrir árið 2016 eru góðar. Félagið kynnti síðastliðið haust flugáætlun sína í millilandaflugi fyrir árið 2016, sem gerði ráð fyrir aukningu framboðinna sætiskílómetra á milli ára um 18 prósent. Síðan hefur sala gengið vel og innflæði bókana verið það gott að við höfum ákveðið að bæta einni Boeing 757 vél til viðbótar í flotann. Heildarframboðsaukning milli ára verður því 24 prósent.“ Tengdar fréttir Icelandair hefur áætlunarflug til Orly flugvallar í París Framkvæmdastjórinn segir gaman að geta fjölgað flugum í takt við aukinn áhuga á Frakklandi í sumar vegna EM í knattspyrnu. 3. febrúar 2016 13:56 27 þotur í flota Icelandair Icelandair hefur ákveðið að bæta við einni Boeing 757 þotu til viðbótar við þær tvær breiðþotur sem átti að bæta við. 30. janúar 2016 09:54 Mesta hækkun í langan tíma í kauphöll Íslands Úrvalsvísitalan hefur aðeins í tvígang hækkað meira en hún gerði í dag undanfarin sex ár. Svartsýni síðustu viku að baki í bili. 19. janúar 2016 19:00 Farþegafjöldi Icelandair jókst um 15 prósent Sætanýting var 74,2 prósent samanborið við 76,7 prósent í janúar í fyrra. 8. febrúar 2016 10:29 Veltan jókst um 34% milli 2014 og 2015 "Myndarleg aukning varð í viðskiptum á bæði hlutabréfa- og skuldabréfamarkaði á árinu sem er að líða,“ segir Magnús Harðarson, forstöðumaður viðskiptasviðs Kauphallar Íslands, Nasdaq Iceland, um viðskiptin á árinu 2015. 4. janúar 2016 07:00 Aldrei fleiri farþegar farið um Keflavíkurflugvöll Tæpar fimm milljónir farþega fóru um völlinn á liðnu ári. 5. janúar 2016 08:53 Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Frá Bændasamtökunum til Samorku Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Fleiri fréttir Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Sjá meira
Hagnaður Icelandair Group nam 111,2 milljónum dollara, jafnvirði 14,1 milljörðum íslenskra króna, á síðasta ári og jókst um 44,7 milljónir dollara, eða tæpa sex milljarða, milli ára. Hagnaðaraukning milli ára nam 67 prósentum. Rekstrartekjur jukust um tvö prósent á milli ára. Tekjuaukning á föstu gengi nam 12 prósent. EBITDA 2015 nam 219 milljónum dollara, jafnvirði 27,9 milljarða króna, samanborið við 154,3 milljónir dollara, jafnvirði tæplega 20 milljarða króna árið 2014. EBITDA á fjórða ársfjórðungi var jákvæð um 20,1 milljón dollara, eða 2,5 milljarða króna, en var neikvæð um 1,5 milljónir dollara, eða 191 milljón króna, á sama tímabili á síðasta ári. Eiginfjárhlutfall var 47 prósent í árslok 2015 samanborið við 43 prósent í árslok 2014. „Rekstur félagsins gekk vel á árinu og afkoman er betri en áætlanir stjórnenda gerðu ráð fyrir í upphafi árs og EBITDA ársins er við efri mörk síðustu afkomuspár félagsins. Margir samverkandi þættir hafa jákvæð áhrif á sterkt ársuppgjör. Þar má nefna lækkandi eldsneytisverð, aukna eftirspurn á Norður-Atlantshafsmarkaðinum sem við höfum mætt með auknu framboði ásamt góðri afkomu í leiguflugi og fraktflugi. Þá hefur nýting á hótelherbergjum aukist talsvert milli ára,“ segir Björgólfur Jóhannsson, forstjóri í tilkynningu. „Horfur í rekstri Icelandair Group fyrir árið 2016 eru góðar. Félagið kynnti síðastliðið haust flugáætlun sína í millilandaflugi fyrir árið 2016, sem gerði ráð fyrir aukningu framboðinna sætiskílómetra á milli ára um 18 prósent. Síðan hefur sala gengið vel og innflæði bókana verið það gott að við höfum ákveðið að bæta einni Boeing 757 vél til viðbótar í flotann. Heildarframboðsaukning milli ára verður því 24 prósent.“
Tengdar fréttir Icelandair hefur áætlunarflug til Orly flugvallar í París Framkvæmdastjórinn segir gaman að geta fjölgað flugum í takt við aukinn áhuga á Frakklandi í sumar vegna EM í knattspyrnu. 3. febrúar 2016 13:56 27 þotur í flota Icelandair Icelandair hefur ákveðið að bæta við einni Boeing 757 þotu til viðbótar við þær tvær breiðþotur sem átti að bæta við. 30. janúar 2016 09:54 Mesta hækkun í langan tíma í kauphöll Íslands Úrvalsvísitalan hefur aðeins í tvígang hækkað meira en hún gerði í dag undanfarin sex ár. Svartsýni síðustu viku að baki í bili. 19. janúar 2016 19:00 Farþegafjöldi Icelandair jókst um 15 prósent Sætanýting var 74,2 prósent samanborið við 76,7 prósent í janúar í fyrra. 8. febrúar 2016 10:29 Veltan jókst um 34% milli 2014 og 2015 "Myndarleg aukning varð í viðskiptum á bæði hlutabréfa- og skuldabréfamarkaði á árinu sem er að líða,“ segir Magnús Harðarson, forstöðumaður viðskiptasviðs Kauphallar Íslands, Nasdaq Iceland, um viðskiptin á árinu 2015. 4. janúar 2016 07:00 Aldrei fleiri farþegar farið um Keflavíkurflugvöll Tæpar fimm milljónir farþega fóru um völlinn á liðnu ári. 5. janúar 2016 08:53 Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Frá Bændasamtökunum til Samorku Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Fleiri fréttir Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Sjá meira
Icelandair hefur áætlunarflug til Orly flugvallar í París Framkvæmdastjórinn segir gaman að geta fjölgað flugum í takt við aukinn áhuga á Frakklandi í sumar vegna EM í knattspyrnu. 3. febrúar 2016 13:56
27 þotur í flota Icelandair Icelandair hefur ákveðið að bæta við einni Boeing 757 þotu til viðbótar við þær tvær breiðþotur sem átti að bæta við. 30. janúar 2016 09:54
Mesta hækkun í langan tíma í kauphöll Íslands Úrvalsvísitalan hefur aðeins í tvígang hækkað meira en hún gerði í dag undanfarin sex ár. Svartsýni síðustu viku að baki í bili. 19. janúar 2016 19:00
Farþegafjöldi Icelandair jókst um 15 prósent Sætanýting var 74,2 prósent samanborið við 76,7 prósent í janúar í fyrra. 8. febrúar 2016 10:29
Veltan jókst um 34% milli 2014 og 2015 "Myndarleg aukning varð í viðskiptum á bæði hlutabréfa- og skuldabréfamarkaði á árinu sem er að líða,“ segir Magnús Harðarson, forstöðumaður viðskiptasviðs Kauphallar Íslands, Nasdaq Iceland, um viðskiptin á árinu 2015. 4. janúar 2016 07:00
Aldrei fleiri farþegar farið um Keflavíkurflugvöll Tæpar fimm milljónir farþega fóru um völlinn á liðnu ári. 5. janúar 2016 08:53