Mótmæla harðlega tvöföldun á bílastæðagjöldum við Keflavíkurflugvöll Birgir Olgeirsson skrifar 8. febrúar 2016 13:58 Flugstöð Leifs Eiríkssonar í Keflavík. Vísir/Valli Neytendasamtökin mótmæla harðlega hækkunum Isavia á bílastæðagjöldum við Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Í yfirlýsingu frá samtökunum krefjast þau að þessar hækkanir verði dregnar til baka en til vara að þær verði lækkaðar og gerðar mun minni en gert er ráð fyrir.Í frétt á vef Isavia, sem annast rekstur og uppbyggingu allra flugvalla á Íslandi, kemur fram að vegna mikillar fjölgunar um Keflavíkurflugvöll og aukinnar aðsóknar að bílastæðum við flugvöllinn sé nauðsynlegt að fara í framkvæmd á fjölgun þeirra og ætlar Isavia að láta gjaldskrárhækkunina standa undir kostnaði við þær framkvæmdir.Gjaldskrárbreyting á skammtímastæðum er eftirfarandi:Skammtímastæði P1 og P2, verð nú 230 kr. á klst.Fyrstu 15 mín. gjaldfrjálsarFyrsta klst. 500 kr.Hver klst. eftir það 750 kr.Gjaldskrárbreyting á langtímastæðum:Langtímastæði P3:Fyrsta vika úr 950 kr. í 1.250 kr. pr. sólarhringÖnnur vika úr 600 kr. í 950 kr. pr. sólarhringÞriðja vika úr 400 kr. í 800 kr. pr. SólarhringStarfsmenn greiða 24 þúsund á ári Einnig er nú hafin gjaldtaka á starfsmannabílastæðum við flugstöðina. Munu starfsmenn þurfa að greiða um 24 þúsund krónur í bílastæðagjöld á ári, eða 2.000 krónur á mánuði. Gjaldskrárbreytingin tekur gildi 1. apríl 2016. Neytendasamtökin segja hækkunina nema allt að 117 prósentum þar sem hún verður mest. „Isavia réttlætir þessa hækkun með fjölgun farþega. Væntanlega er þar átt við fjölgun erlendra ferðamanna hingað til lands. Neytendasamtökin minna á að þeir sem nota þessi bílastæði eru ekki erlendir ferðamenn heldur Íslendingar,“ segja Neytendasamtökin og bæta við: „Isavia hefur í dag einokun á bílastæðum við Leifsstöð og það er í krafti þeirrar einokunar sem Isavia treystir sér til að hækka verðið jafn mikið og nú er ráðgert.“ Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Hvalveiðilögin barn síns tíma Innlent Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Fleiri fréttir Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Sjá meira
Neytendasamtökin mótmæla harðlega hækkunum Isavia á bílastæðagjöldum við Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Í yfirlýsingu frá samtökunum krefjast þau að þessar hækkanir verði dregnar til baka en til vara að þær verði lækkaðar og gerðar mun minni en gert er ráð fyrir.Í frétt á vef Isavia, sem annast rekstur og uppbyggingu allra flugvalla á Íslandi, kemur fram að vegna mikillar fjölgunar um Keflavíkurflugvöll og aukinnar aðsóknar að bílastæðum við flugvöllinn sé nauðsynlegt að fara í framkvæmd á fjölgun þeirra og ætlar Isavia að láta gjaldskrárhækkunina standa undir kostnaði við þær framkvæmdir.Gjaldskrárbreyting á skammtímastæðum er eftirfarandi:Skammtímastæði P1 og P2, verð nú 230 kr. á klst.Fyrstu 15 mín. gjaldfrjálsarFyrsta klst. 500 kr.Hver klst. eftir það 750 kr.Gjaldskrárbreyting á langtímastæðum:Langtímastæði P3:Fyrsta vika úr 950 kr. í 1.250 kr. pr. sólarhringÖnnur vika úr 600 kr. í 950 kr. pr. sólarhringÞriðja vika úr 400 kr. í 800 kr. pr. SólarhringStarfsmenn greiða 24 þúsund á ári Einnig er nú hafin gjaldtaka á starfsmannabílastæðum við flugstöðina. Munu starfsmenn þurfa að greiða um 24 þúsund krónur í bílastæðagjöld á ári, eða 2.000 krónur á mánuði. Gjaldskrárbreytingin tekur gildi 1. apríl 2016. Neytendasamtökin segja hækkunina nema allt að 117 prósentum þar sem hún verður mest. „Isavia réttlætir þessa hækkun með fjölgun farþega. Væntanlega er þar átt við fjölgun erlendra ferðamanna hingað til lands. Neytendasamtökin minna á að þeir sem nota þessi bílastæði eru ekki erlendir ferðamenn heldur Íslendingar,“ segja Neytendasamtökin og bæta við: „Isavia hefur í dag einokun á bílastæðum við Leifsstöð og það er í krafti þeirrar einokunar sem Isavia treystir sér til að hækka verðið jafn mikið og nú er ráðgert.“
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Hvalveiðilögin barn síns tíma Innlent Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Fleiri fréttir Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Sjá meira