Valdís Þóra í aðgerð og verður frá keppni næstu vikurnar Tómas Þór Þórðarson skrifar 5. febrúar 2016 13:30 Valdís Þóra Jónsdóttir. vísir/gva Valdís Þóra Jónsdóttir, atvinnukylfingur úr Golfklúbbnum Leyni á Akranesi, verður frá keppni næstu vikurnar vegna aðgerðar á þumalfingri. Valdís Þóra, sem varð Íslandsmeistari í höggleik 2009 og aftur 2012, hefur glímt við meiðsli í þumalfingri undanfarin misseri og hafa þau háð henni á æfingum og í keppni. Þetta kemur fram á Golf.is. Eftir úrtökumótið fyrir LET-Evrópumótaröðina í desember var ákvörðun tekin um að ekki væri hægt að bíða með aðgerðina lengur. Valdís Þóra, leikur á næst sterkustu atvinnumótaröð Evrópu, LET Access, og mun hún hefja leik á þeirri mótaröð í apríl. „Síðastliðin tæp tvö ár hef ég fundið mikið til í vinstri þumlinum af og til og í september kom undarlegur smellur í þumalinn þegar eg var að æfa á Spáni sem gerði mér erfitt með að halda á kylfunni vegna sársauka,“ segir Valdís Þóra um meiðslin í ítarlegri færslu á Facebook sem má lesa í heild sinni hér. Golf Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hættur með landsliðið Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Valdís Þóra Jónsdóttir, atvinnukylfingur úr Golfklúbbnum Leyni á Akranesi, verður frá keppni næstu vikurnar vegna aðgerðar á þumalfingri. Valdís Þóra, sem varð Íslandsmeistari í höggleik 2009 og aftur 2012, hefur glímt við meiðsli í þumalfingri undanfarin misseri og hafa þau háð henni á æfingum og í keppni. Þetta kemur fram á Golf.is. Eftir úrtökumótið fyrir LET-Evrópumótaröðina í desember var ákvörðun tekin um að ekki væri hægt að bíða með aðgerðina lengur. Valdís Þóra, leikur á næst sterkustu atvinnumótaröð Evrópu, LET Access, og mun hún hefja leik á þeirri mótaröð í apríl. „Síðastliðin tæp tvö ár hef ég fundið mikið til í vinstri þumlinum af og til og í september kom undarlegur smellur í þumalinn þegar eg var að æfa á Spáni sem gerði mér erfitt með að halda á kylfunni vegna sársauka,“ segir Valdís Þóra um meiðslin í ítarlegri færslu á Facebook sem má lesa í heild sinni hér.
Golf Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hættur með landsliðið Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira