Renault sviptir hulunni af 2016 bílnum Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 4. febrúar 2016 09:30 Renault RS16 bíllinn í æfingalitunum. Útlit bílsins mun þó breytast fyrir tímabilið. Vísir/Renault Renault afhjúðaði Formúlu 1 bíl sinn fyrir árið 2016, fyrst allra liða. Renault snýr aftur í ár sem rekstraraðili liðs með RS16 bílinn. Renault rak síðast lið í Formúlu 1 árið 2010. Litir bílsins sem sýndur var í París í gær voru svartur og gulur. Litasamsetningin mun væntanlega breytast eftir að æfingar fyrir tímabilið klárast. Bíllinn mun því líta öðruvísi út í fyrstu keppninni í Ástralíu.Kevin Magnussen og Jolyon Palmer munu vera keppnisökumenn liðsins. Ríkjandi meistari ökumanna í GP3 kappakstrinum, Esteban Ocon verður varaökumaður Renault. Magnussen lýsti Renault samningnum sem „ótrúlegum“ enda virtist hann ekki eiga möguleika á að finna sér sæti hjá Formúlu 1 liði í ár. „Þetta er ótrúlega góð tilfinning og hefur svo mikla þýðingu fyrir mig. Ég trúi varla að ég sé hluti af þessu. Þetta er ekki bara sæti í Formúlu 1 bíl heldur hjá samkeppnishæfu liði. Renault Sport mun berjast um heimsmeistaratitla í framtíðinni, það gæti þurft að byggja liðið upp en við erum hér til að vinna saman,“ sagði Magnussen. Magnussen ók fyrir McLaren liðið árið 2014, þar sem hann náði á verðlaunapall í sinni fyrstu keppni í Formúlu 1. Koma Fernando Alonso til McLaren frá Ferrari fyrir tímabilið 2015 gerði það að verkum að Magnussen var gerður varaökumaður. Magnussen var svo sagt upp hjá McLaren undir lok tímabilsins og var því samningslaus og gat farið yfir til Renault.Bob Bell, fyrrum liðsmaður Manor liðsins verður tæknistjóri Renault. Frederic Vasseur, yfirmaður ART liðsins í GP2 mótaröðinni verður keppnisstjóri Renault. Kynningin í dag er lokaskref í yfirtöku Renault á Lotus liðinu sem var á hraðferð í greiðsluþrot. Formúla Tengdar fréttir Maldonado tapar sætinu í Formúlu 1 Pastor Maldonado hefur staðfest að hann muni ekki taka þátt í Formúlu 1 í ár. Hann hefur misst sæti sitt hjá Renault til danska ökumannsins, Kevin Magnussen. 2. febrúar 2016 12:30 Renault tekur yfir Lotus í næstu viku Renault mun klára að taka yfir Lotus liðið í Formúlu 1 í næstu viku. Franski bílaframleiðandinn verður þá orðinn liðseigandi aftur í Formúlu 1. 28. ágúst 2015 22:30 Lok, lok og læs hjá Lotus Lotus liðið kom að lokuðum dyrum á gestamóttöku sinni við Suzuka brautina í Japan. Búnaður liðsins kom einnig á eftir búnaði annarra liða. Japanski kappaksturinn fer fram um helgina. 24. september 2015 18:59 Magnussen tekur sæti Maldonado hjá Renault Kevin Magnussen, fyrrum ökumaður McLaren liðsins í Formúlu 1 mun samkvæmt heimildum Autosport taka sæti Pastor Maldonado hjá Renault liðinu í Formúlu 1. 29. janúar 2016 06:30 Pirelli vill sátt um dekkjastefnu Pirelli telur að fundur sem verður í næstu viku með ökumönnum og liðum í Formúlu 1 sé afbragðs tækifæri fyrir íþróttina að ná sátt um stefnu í dekkjamálum. 31. janúar 2016 12:00 Berger: Alonso er ekki lengur bestur Gerhard Berger, fyrrum Formúlu 1 ökumaður segir að síðasta tímabil hafi eitt og sér breytt ásýnd tveggja bestu ökumannanna í Formúlu 1. 29. janúar 2016 15:45 Mest lesið Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Danir óstöðvandi Handbolti Baulað á Djokovic sem hætti keppni í undanúrslitaleiknum Sport Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Enski boltinn „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti „Þetta er svona svindlmaður“ Handbolti Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Fótbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Renault afhjúðaði Formúlu 1 bíl sinn fyrir árið 2016, fyrst allra liða. Renault snýr aftur í ár sem rekstraraðili liðs með RS16 bílinn. Renault rak síðast lið í Formúlu 1 árið 2010. Litir bílsins sem sýndur var í París í gær voru svartur og gulur. Litasamsetningin mun væntanlega breytast eftir að æfingar fyrir tímabilið klárast. Bíllinn mun því líta öðruvísi út í fyrstu keppninni í Ástralíu.Kevin Magnussen og Jolyon Palmer munu vera keppnisökumenn liðsins. Ríkjandi meistari ökumanna í GP3 kappakstrinum, Esteban Ocon verður varaökumaður Renault. Magnussen lýsti Renault samningnum sem „ótrúlegum“ enda virtist hann ekki eiga möguleika á að finna sér sæti hjá Formúlu 1 liði í ár. „Þetta er ótrúlega góð tilfinning og hefur svo mikla þýðingu fyrir mig. Ég trúi varla að ég sé hluti af þessu. Þetta er ekki bara sæti í Formúlu 1 bíl heldur hjá samkeppnishæfu liði. Renault Sport mun berjast um heimsmeistaratitla í framtíðinni, það gæti þurft að byggja liðið upp en við erum hér til að vinna saman,“ sagði Magnussen. Magnussen ók fyrir McLaren liðið árið 2014, þar sem hann náði á verðlaunapall í sinni fyrstu keppni í Formúlu 1. Koma Fernando Alonso til McLaren frá Ferrari fyrir tímabilið 2015 gerði það að verkum að Magnussen var gerður varaökumaður. Magnussen var svo sagt upp hjá McLaren undir lok tímabilsins og var því samningslaus og gat farið yfir til Renault.Bob Bell, fyrrum liðsmaður Manor liðsins verður tæknistjóri Renault. Frederic Vasseur, yfirmaður ART liðsins í GP2 mótaröðinni verður keppnisstjóri Renault. Kynningin í dag er lokaskref í yfirtöku Renault á Lotus liðinu sem var á hraðferð í greiðsluþrot.
Formúla Tengdar fréttir Maldonado tapar sætinu í Formúlu 1 Pastor Maldonado hefur staðfest að hann muni ekki taka þátt í Formúlu 1 í ár. Hann hefur misst sæti sitt hjá Renault til danska ökumannsins, Kevin Magnussen. 2. febrúar 2016 12:30 Renault tekur yfir Lotus í næstu viku Renault mun klára að taka yfir Lotus liðið í Formúlu 1 í næstu viku. Franski bílaframleiðandinn verður þá orðinn liðseigandi aftur í Formúlu 1. 28. ágúst 2015 22:30 Lok, lok og læs hjá Lotus Lotus liðið kom að lokuðum dyrum á gestamóttöku sinni við Suzuka brautina í Japan. Búnaður liðsins kom einnig á eftir búnaði annarra liða. Japanski kappaksturinn fer fram um helgina. 24. september 2015 18:59 Magnussen tekur sæti Maldonado hjá Renault Kevin Magnussen, fyrrum ökumaður McLaren liðsins í Formúlu 1 mun samkvæmt heimildum Autosport taka sæti Pastor Maldonado hjá Renault liðinu í Formúlu 1. 29. janúar 2016 06:30 Pirelli vill sátt um dekkjastefnu Pirelli telur að fundur sem verður í næstu viku með ökumönnum og liðum í Formúlu 1 sé afbragðs tækifæri fyrir íþróttina að ná sátt um stefnu í dekkjamálum. 31. janúar 2016 12:00 Berger: Alonso er ekki lengur bestur Gerhard Berger, fyrrum Formúlu 1 ökumaður segir að síðasta tímabil hafi eitt og sér breytt ásýnd tveggja bestu ökumannanna í Formúlu 1. 29. janúar 2016 15:45 Mest lesið Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Danir óstöðvandi Handbolti Baulað á Djokovic sem hætti keppni í undanúrslitaleiknum Sport Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Enski boltinn „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti „Þetta er svona svindlmaður“ Handbolti Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Fótbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Maldonado tapar sætinu í Formúlu 1 Pastor Maldonado hefur staðfest að hann muni ekki taka þátt í Formúlu 1 í ár. Hann hefur misst sæti sitt hjá Renault til danska ökumannsins, Kevin Magnussen. 2. febrúar 2016 12:30
Renault tekur yfir Lotus í næstu viku Renault mun klára að taka yfir Lotus liðið í Formúlu 1 í næstu viku. Franski bílaframleiðandinn verður þá orðinn liðseigandi aftur í Formúlu 1. 28. ágúst 2015 22:30
Lok, lok og læs hjá Lotus Lotus liðið kom að lokuðum dyrum á gestamóttöku sinni við Suzuka brautina í Japan. Búnaður liðsins kom einnig á eftir búnaði annarra liða. Japanski kappaksturinn fer fram um helgina. 24. september 2015 18:59
Magnussen tekur sæti Maldonado hjá Renault Kevin Magnussen, fyrrum ökumaður McLaren liðsins í Formúlu 1 mun samkvæmt heimildum Autosport taka sæti Pastor Maldonado hjá Renault liðinu í Formúlu 1. 29. janúar 2016 06:30
Pirelli vill sátt um dekkjastefnu Pirelli telur að fundur sem verður í næstu viku með ökumönnum og liðum í Formúlu 1 sé afbragðs tækifæri fyrir íþróttina að ná sátt um stefnu í dekkjamálum. 31. janúar 2016 12:00
Berger: Alonso er ekki lengur bestur Gerhard Berger, fyrrum Formúlu 1 ökumaður segir að síðasta tímabil hafi eitt og sér breytt ásýnd tveggja bestu ökumannanna í Formúlu 1. 29. janúar 2016 15:45