Misheppnaðir endurfundir ER Samúel Karl Ólason skrifar 3. febrúar 2016 15:58 Laurie og Clooney virða fyrir sér hræðilega hluti sem þykjustunni læknar. George Clooney og Jimmy Kimmel reyndu að stofna til endurfunda leikara hinna geysivinsælu læknaþátta ER, betur þekkir sem Bráðavaktin á íslensku. Það heppnaðist þó ekki vel þar sem enginn annar en Clooney lét sjá sig. Meðal þeirra sem gátu ekki komið voru Julianna Margulies, sem er upptekin við að leika í The Good Wife. Noah Wyle komst ekki heldur þar sem hann þurfti að fá sér taco með fjölskyldu sinni, sem er hefð á þriðjudögum. Eriq La Salle var upptekinn við kviðdómaskyldu. Sá eini komst var þó Hugh Laurie, sem lék Dr. House í samnefndum þáttum. Það má segja að niðurstaðan sé nokkuð óhefðbundinn en fyndinn læknaþáttur eins og sjá má að neðan. Bíó og sjónvarp Mest lesið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Menning Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
George Clooney og Jimmy Kimmel reyndu að stofna til endurfunda leikara hinna geysivinsælu læknaþátta ER, betur þekkir sem Bráðavaktin á íslensku. Það heppnaðist þó ekki vel þar sem enginn annar en Clooney lét sjá sig. Meðal þeirra sem gátu ekki komið voru Julianna Margulies, sem er upptekin við að leika í The Good Wife. Noah Wyle komst ekki heldur þar sem hann þurfti að fá sér taco með fjölskyldu sinni, sem er hefð á þriðjudögum. Eriq La Salle var upptekinn við kviðdómaskyldu. Sá eini komst var þó Hugh Laurie, sem lék Dr. House í samnefndum þáttum. Það má segja að niðurstaðan sé nokkuð óhefðbundinn en fyndinn læknaþáttur eins og sjá má að neðan.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Menning Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein