Sigurhátíð Dags og þýsku strákanna var í beinni
Dagur Sigurðsson og lærisveinar hans í þýska landsliðinu urðu Evrópu meistarar í handbolta í gær þegar þeir lögðu Spán, 24-17, í úrslitaleiknum í Kraká. Þýskaland var ekki búið að vinna stóran titil áður en Dagur tók við í fyrra síðan 2007 þegar liðið varð heimsmeistari á heimavelli.
Höllin var stútfull og áhorfendur skemmtu sér konunglega. Fögnuðu hverjum einasta leikmanni með látum en fáir fengu betri móttökur en Dagur en þetta er hans gamli heimavöllur. Þarna stýrði hann Füchse Berlin.
Sigurhátíðin stóð yfir í 50 mínútur og var henni sjónvarpað beint í þýska ríkissjónvarpinu. Núna eru strákarnir örugglega farnir eitthvað annað til þess að fagna titlinum enn frekar.
Tengdar fréttir
„Kraftaverkið í Kraká“ hjá Degi á pari við Dani 1992 og Grikki 2004
Dagur Sigurðsson stýrði yngsta liði EM-sögunnar til gulls eftir sigur á Spáni í úrslitaleik í gær.
33 prósent tapleikjanna gegn Íslandi
Þýska handboltalandsliðið hefur unnið 28 af 36 leikjum sínum undir stjórn Dags Sigurðssonar.
„Stærstu þakkirnar fær Dagur Sigurðsson“
Fyrrverandi besti handboltamaður heims segir Dag lykilmanninn á bakvið árangur Þýskalands.
Óli Stef: Dagur eyðir ekki orku í eitthvað bull
Besti handboltamaður Íslandssögunnar er mjög ánægður fyrir hönd æskuvinar síns.
Dagur: Angela Merkel bauð okkur í kaffibolla
Að leyfa nýju mönnunum að spila snerist ekkert um traust. Það var bara ekkert annað í boði.
Kanslarinn, forsetinn og ráðherra hrósa Degi og þýsku strákunum
Dagur Sigurðsson er hlaðinn lofi um allt Þýskaland fyrir árangur handboltalandsliðsins á Evrópumótinu.
Fullkomið Dagsverk
Dagur Sigurðsson fór með hálfgert B-landslið Þýskalands á EM í Póllandi en stóð uppi sem Evrópumeistari eftir magnaða frammistöðu gegn Spáni í úrslitaleiknum. Degi var víða hampað í Þýskalandi eftir sigurinn.