Eftirlitsstofnun EFTA skoðar íslenska mjólkurgeirann ingvar haraldsson skrifar 19. febrúar 2016 09:30 Rjómi er meðal þeirra vara sem ESA telur falla undir samkeppnisreglur EES-samningsins. Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) er með til skoðunar hvort undanþágur aðila í íslenskum mjólkuriðnaði frá samkeppnislögum standist evrópska samkeppnislöggjöf. ESA sendi fyrr á þessu ári spurningar til íslenskra stjórnvalda hvers vegna búvörulögin veiti mjólkuriðnaði undanþágur frá samkeppnislögum. Verði niðurstaða ESA sú að undanþága búvörulaga standist ekki samkeppnisreglur EES-samningsins geti Samkeppniseftirlitið og ESA beitt sér á mjólkurmarkaði, t.d. með sektum, þrátt fyrir óbreytt ákvæði búvörulaga, að sögn Gjermunds Mathiesen, yfirmanns samkeppnismála hjá ESA. „Fyrirtæki með markaðsráðandi stöðu sem selur mjólkurafurðir má ekki misnota markaðsráðandi stöðu sína því það brýtur í bága við 54. grein EES-samningsins,“ segir Mathiesen. Mathiesen segir ekki allar mjólkurafurðir heyra undir samkeppnisreglurnar, heldur séu það í meginatriðum rjómi, jógúrt og gerjaðar mjólkurafurðir. Meðal mjólkurvara sem teljast gerjaðar eru skyr og súrmjólk. Mathiesen segir málið skammt á veg komið og að enn sé verið að afla upplýsinga. Íslensk stjórnvöld höfðu frest til 15. febrúar til að svara spurningum ESA en ekkert svar hefur enn borist. „Samkeppniseftirlitið hefur um langa hríð bent á skaðsemi þessarar undanþágu í búvörulögunum,“ segir Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins. Tengdar fréttir Samkeppniseftirlitið boðar hærri sektir Forstjóri Samkeppniseftirlitsins býst við að sektir eftirlitsins muni hækka á næstu árum. Sektir hefðu ekki komið í veg fyrir ítrekuð brot og væru lægri en víða í Evrópu. ESA gæti orðið meira áberandi hér á landi á næstu áru 19. febrúar 2016 07:00 Mest lesið Reikningur tengdur dularfullri Grindavíkur-mynt horfinn sporlaust Viðskipti innlent Ný ríkisstjórn sé að efla erlenda mjólkurframleiðslu Viðskipti innlent Neytendur beri kostnað þess að reka þrjá stóra banka Viðskipti innlent Samruninn geti skilað auknum sparnaði til neytenda Viðskipti innlent Sjúkur í Downton Abbey og með unglingastæla á kvöldin Atvinnulíf Ísland komið í skammarkrókinn vegna osts Viðskipti innlent Þröstur tekur við Bændablaðinu Viðskipti innlent Árni Friðriksson í loðnu norður af Vestfjörðum Viðskipti innlent Bankarnir byrji í brekku Viðskipti innlent Almenningur fær forgang og lægsta verðið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Neytendur beri kostnað þess að reka þrjá stóra banka Ný ríkisstjórn sé að efla erlenda mjólkurframleiðslu Reikningur tengdur dularfullri Grindavíkur-mynt horfinn sporlaust Samruninn geti skilað auknum sparnaði til neytenda Bankarnir byrji í brekku Þröstur tekur við Bændablaðinu Árni Friðriksson í loðnu norður af Vestfjörðum „Fyrstu viðbrögðin voru þetta er ekki hægt“ Almenningur fær forgang og lægsta verðið Arion banki vill sameinast Íslandsbanka Getur nú greitt fyrir bensínið með appi Mikilvægur gæðastimpill fyrir verkefni Carbfix í Hafnarfirði Bein útsending: Frumkvöðlar keppast um Gulleggið Ísland komið í skammarkrókinn vegna osts Telja hvorki hættu á jarðskjálftum né áhrifum á vatnsból af Coda Terminal Helga Beck stýrir markaðsmálum Orkusölunnar Félagsmiðstöð, Hitt húsið, FS og Heilsustofnun NLFÍ stofnanir ársins Hækka lágmarksverð mjólkur Bankarnir græddu 88 milljarða í fyrra Kanna einnig jarðveginn fyrir Coda-stöð á Bakka Vogunarsjóðurinn selur sig út úr Skel fyrir tvo milljarða Jóna Dóra til Hagkaups Skattrannsókn leiddi til gjaldþrots Davíðs Smára Forsendur kunni að bresta ef ríkistjórnin nær sínu fram Alvotech vígir Frumuna Jón kaupir Sigurð Gísla út úr IKEA Rannsaka eitt stærsta svindl með landbúnaðarstyrki í sögu ESB Skattspor ferðaþjónustunnar metið allt að 180 milljarðar Þrír gagnavísindamenn til Snjallgagna Segja áherslur Trump-stjórnarinnar fela í sér tækifæri fyrir Icelandair Sjá meira
Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) er með til skoðunar hvort undanþágur aðila í íslenskum mjólkuriðnaði frá samkeppnislögum standist evrópska samkeppnislöggjöf. ESA sendi fyrr á þessu ári spurningar til íslenskra stjórnvalda hvers vegna búvörulögin veiti mjólkuriðnaði undanþágur frá samkeppnislögum. Verði niðurstaða ESA sú að undanþága búvörulaga standist ekki samkeppnisreglur EES-samningsins geti Samkeppniseftirlitið og ESA beitt sér á mjólkurmarkaði, t.d. með sektum, þrátt fyrir óbreytt ákvæði búvörulaga, að sögn Gjermunds Mathiesen, yfirmanns samkeppnismála hjá ESA. „Fyrirtæki með markaðsráðandi stöðu sem selur mjólkurafurðir má ekki misnota markaðsráðandi stöðu sína því það brýtur í bága við 54. grein EES-samningsins,“ segir Mathiesen. Mathiesen segir ekki allar mjólkurafurðir heyra undir samkeppnisreglurnar, heldur séu það í meginatriðum rjómi, jógúrt og gerjaðar mjólkurafurðir. Meðal mjólkurvara sem teljast gerjaðar eru skyr og súrmjólk. Mathiesen segir málið skammt á veg komið og að enn sé verið að afla upplýsinga. Íslensk stjórnvöld höfðu frest til 15. febrúar til að svara spurningum ESA en ekkert svar hefur enn borist. „Samkeppniseftirlitið hefur um langa hríð bent á skaðsemi þessarar undanþágu í búvörulögunum,“ segir Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins.
Tengdar fréttir Samkeppniseftirlitið boðar hærri sektir Forstjóri Samkeppniseftirlitsins býst við að sektir eftirlitsins muni hækka á næstu árum. Sektir hefðu ekki komið í veg fyrir ítrekuð brot og væru lægri en víða í Evrópu. ESA gæti orðið meira áberandi hér á landi á næstu áru 19. febrúar 2016 07:00 Mest lesið Reikningur tengdur dularfullri Grindavíkur-mynt horfinn sporlaust Viðskipti innlent Ný ríkisstjórn sé að efla erlenda mjólkurframleiðslu Viðskipti innlent Neytendur beri kostnað þess að reka þrjá stóra banka Viðskipti innlent Samruninn geti skilað auknum sparnaði til neytenda Viðskipti innlent Sjúkur í Downton Abbey og með unglingastæla á kvöldin Atvinnulíf Ísland komið í skammarkrókinn vegna osts Viðskipti innlent Þröstur tekur við Bændablaðinu Viðskipti innlent Árni Friðriksson í loðnu norður af Vestfjörðum Viðskipti innlent Bankarnir byrji í brekku Viðskipti innlent Almenningur fær forgang og lægsta verðið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Neytendur beri kostnað þess að reka þrjá stóra banka Ný ríkisstjórn sé að efla erlenda mjólkurframleiðslu Reikningur tengdur dularfullri Grindavíkur-mynt horfinn sporlaust Samruninn geti skilað auknum sparnaði til neytenda Bankarnir byrji í brekku Þröstur tekur við Bændablaðinu Árni Friðriksson í loðnu norður af Vestfjörðum „Fyrstu viðbrögðin voru þetta er ekki hægt“ Almenningur fær forgang og lægsta verðið Arion banki vill sameinast Íslandsbanka Getur nú greitt fyrir bensínið með appi Mikilvægur gæðastimpill fyrir verkefni Carbfix í Hafnarfirði Bein útsending: Frumkvöðlar keppast um Gulleggið Ísland komið í skammarkrókinn vegna osts Telja hvorki hættu á jarðskjálftum né áhrifum á vatnsból af Coda Terminal Helga Beck stýrir markaðsmálum Orkusölunnar Félagsmiðstöð, Hitt húsið, FS og Heilsustofnun NLFÍ stofnanir ársins Hækka lágmarksverð mjólkur Bankarnir græddu 88 milljarða í fyrra Kanna einnig jarðveginn fyrir Coda-stöð á Bakka Vogunarsjóðurinn selur sig út úr Skel fyrir tvo milljarða Jóna Dóra til Hagkaups Skattrannsókn leiddi til gjaldþrots Davíðs Smára Forsendur kunni að bresta ef ríkistjórnin nær sínu fram Alvotech vígir Frumuna Jón kaupir Sigurð Gísla út úr IKEA Rannsaka eitt stærsta svindl með landbúnaðarstyrki í sögu ESB Skattspor ferðaþjónustunnar metið allt að 180 milljarðar Þrír gagnavísindamenn til Snjallgagna Segja áherslur Trump-stjórnarinnar fela í sér tækifæri fyrir Icelandair Sjá meira
Samkeppniseftirlitið boðar hærri sektir Forstjóri Samkeppniseftirlitsins býst við að sektir eftirlitsins muni hækka á næstu árum. Sektir hefðu ekki komið í veg fyrir ítrekuð brot og væru lægri en víða í Evrópu. ESA gæti orðið meira áberandi hér á landi á næstu áru 19. febrúar 2016 07:00