Segir ríkið bera kostnaðinn af hafnargarðsflutningum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 18. febrúar 2016 19:15 Hinn umdeildi hafnargarður var byggður 1928. visir/gva Landsstólpar þróunarfélag segir að bætur fyrir allt tjón sem félagið verði fyrir vegna ákvörðunar um að friða hafnargarðinn á Austurhöfninni frá 1928 verði sótt til Minjastofnunar Íslands. Í yfirlýsingu sem Landstólpar sendu frá sér í kvöld minnir félagið á garðurinn frá 1928 teljist ekki til fornminja og njóti hann eingöngu friðunar vegna ákvörðunar setts forsætisráðherra.Sjá einnig: Landstólpar bera kostnaðinn af hafnargarðsflutningunum samkvæmt samkomulagi við MinjastofnunÁrétta Landsstólpar það að allt tjón sem fyrirtækið verði fyrir vegna friðlýsingar garðsins á borð við seinkum framkvæmda, endurhönnunnar og takmarkaðri nýtingarmöguleika leiði beint af ákvörðun ráðherra um að friðlýsa garðinn og muni kröfum vegna þessa tjóns verða beint að Minjastofnun. Yfirlýsingin frá félaginu kemur í kjölfar svars Sigrúnar Magnúsdóttur, umhverfis- og auðlindaráðherra, við fyrirspurn Sigríðar Ingibjargar Ingadóttur, þingkonu Samfylkingarinnar.Sjá einnig: Hafnargarðsmálið leyst: Verður fjarlægður og settur aftur uppÞar kom fram að ríkið geri ráð fyrir því að samkvæmt samkomulagi Landstólpa og Minjastofnunar muni fyrirtækið bera kostnaðinn við að taka niður hafnargarðinn frá 1928 á Austurhöfninni og setja hann upp aftur eftir að framkvæmdir við húsgrunn sem fyrirtækið er að láta byggja er búnar. Forsvarsmenn Landsstólpa segja að það samkomulag á milli Landsstólpa og Minjastofnun sem ráðherra vitni í sé sameiginleg yfirlýsing þessara aðila sem lúti eingöngu að fyrirkomulagi framkvæmda á lóðinni á Austurhöfninni. Hvergi sé tilgreint í þeirri yfirlýsingu að Landsstólpi skuli bera allan kostnað vegna friðlýsingu hafnargarðsins.Sjá einnig: Hafnargarðurinn: Um hvað var deilt?Áætlaður kostnaður við að færa nýja og gamla hafnargarðinn við Austurbakka í Reykjavík nemur um 500 milljónum króna og segir í yfirlýsingunni frá Landsstólpa að náist ekki samkomulag við Minjastofnun um bætur veri að ákveða bætur eftir reglum laga um framkvæmd eignarnáms. Tengdar fréttir Hafnargarðsmálið leyst: Verður fjarlægður og settur aftur upp Stefnt er að því að hafnargarðurinn verði sýnilegur og aðgengilegur almenningi sem hluti af þeim byggingum sem reistar verða á Austurbakka. 11. nóvember 2015 15:48 Hafnargarðurinn: Um hvað var deilt? Upprifjun á deilum um friðun hafnargarðsins við Austurbakka. 11. nóvember 2015 16:00 Landstólpi ber kostnaðinn af hafnargarðsflutningunum samkvæmt samkomulagi við Minjastofnun Minjastofnun mun aftur á móti bera launakostnað vegna eftirlits stofnunarinnar með framkvæmdum. 18. febrúar 2016 14:48 Minjastofnun vill að hafnargarður verði friðlýstur Minjastofnun Íslands hefur lagt til við forsætisráðherra að hafnargarður á lóðinni Austurbakki 2 í Reykjavík verði friðlýstur. 25. september 2015 12:41 Friðlýsing forsætisráðherra sögð markleysa Borgarstjóri segir að Sigrún Magnúsdóttir, settur forsætisráðherra, hafi verið of sein með friðlýsingu sína. 23. október 2015 11:24 Mest lesið „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Níu létust í árásinni í Vancouver Erlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Innlent Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Innlent Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Innlent Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Erlent Fleiri fréttir Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Ekki standi til að baka ríkinu skaðabótaskyldu vegna strandveiða Páfinn lagður til grafar og svör ráðherra um strandveiðar Þrettán gistu fangageymslur „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi Sjá meira
Landsstólpar þróunarfélag segir að bætur fyrir allt tjón sem félagið verði fyrir vegna ákvörðunar um að friða hafnargarðinn á Austurhöfninni frá 1928 verði sótt til Minjastofnunar Íslands. Í yfirlýsingu sem Landstólpar sendu frá sér í kvöld minnir félagið á garðurinn frá 1928 teljist ekki til fornminja og njóti hann eingöngu friðunar vegna ákvörðunar setts forsætisráðherra.Sjá einnig: Landstólpar bera kostnaðinn af hafnargarðsflutningunum samkvæmt samkomulagi við MinjastofnunÁrétta Landsstólpar það að allt tjón sem fyrirtækið verði fyrir vegna friðlýsingar garðsins á borð við seinkum framkvæmda, endurhönnunnar og takmarkaðri nýtingarmöguleika leiði beint af ákvörðun ráðherra um að friðlýsa garðinn og muni kröfum vegna þessa tjóns verða beint að Minjastofnun. Yfirlýsingin frá félaginu kemur í kjölfar svars Sigrúnar Magnúsdóttur, umhverfis- og auðlindaráðherra, við fyrirspurn Sigríðar Ingibjargar Ingadóttur, þingkonu Samfylkingarinnar.Sjá einnig: Hafnargarðsmálið leyst: Verður fjarlægður og settur aftur uppÞar kom fram að ríkið geri ráð fyrir því að samkvæmt samkomulagi Landstólpa og Minjastofnunar muni fyrirtækið bera kostnaðinn við að taka niður hafnargarðinn frá 1928 á Austurhöfninni og setja hann upp aftur eftir að framkvæmdir við húsgrunn sem fyrirtækið er að láta byggja er búnar. Forsvarsmenn Landsstólpa segja að það samkomulag á milli Landsstólpa og Minjastofnun sem ráðherra vitni í sé sameiginleg yfirlýsing þessara aðila sem lúti eingöngu að fyrirkomulagi framkvæmda á lóðinni á Austurhöfninni. Hvergi sé tilgreint í þeirri yfirlýsingu að Landsstólpi skuli bera allan kostnað vegna friðlýsingu hafnargarðsins.Sjá einnig: Hafnargarðurinn: Um hvað var deilt?Áætlaður kostnaður við að færa nýja og gamla hafnargarðinn við Austurbakka í Reykjavík nemur um 500 milljónum króna og segir í yfirlýsingunni frá Landsstólpa að náist ekki samkomulag við Minjastofnun um bætur veri að ákveða bætur eftir reglum laga um framkvæmd eignarnáms.
Tengdar fréttir Hafnargarðsmálið leyst: Verður fjarlægður og settur aftur upp Stefnt er að því að hafnargarðurinn verði sýnilegur og aðgengilegur almenningi sem hluti af þeim byggingum sem reistar verða á Austurbakka. 11. nóvember 2015 15:48 Hafnargarðurinn: Um hvað var deilt? Upprifjun á deilum um friðun hafnargarðsins við Austurbakka. 11. nóvember 2015 16:00 Landstólpi ber kostnaðinn af hafnargarðsflutningunum samkvæmt samkomulagi við Minjastofnun Minjastofnun mun aftur á móti bera launakostnað vegna eftirlits stofnunarinnar með framkvæmdum. 18. febrúar 2016 14:48 Minjastofnun vill að hafnargarður verði friðlýstur Minjastofnun Íslands hefur lagt til við forsætisráðherra að hafnargarður á lóðinni Austurbakki 2 í Reykjavík verði friðlýstur. 25. september 2015 12:41 Friðlýsing forsætisráðherra sögð markleysa Borgarstjóri segir að Sigrún Magnúsdóttir, settur forsætisráðherra, hafi verið of sein með friðlýsingu sína. 23. október 2015 11:24 Mest lesið „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Níu létust í árásinni í Vancouver Erlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Innlent Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Innlent Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Innlent Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Erlent Fleiri fréttir Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Ekki standi til að baka ríkinu skaðabótaskyldu vegna strandveiða Páfinn lagður til grafar og svör ráðherra um strandveiðar Þrettán gistu fangageymslur „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi Sjá meira
Hafnargarðsmálið leyst: Verður fjarlægður og settur aftur upp Stefnt er að því að hafnargarðurinn verði sýnilegur og aðgengilegur almenningi sem hluti af þeim byggingum sem reistar verða á Austurbakka. 11. nóvember 2015 15:48
Hafnargarðurinn: Um hvað var deilt? Upprifjun á deilum um friðun hafnargarðsins við Austurbakka. 11. nóvember 2015 16:00
Landstólpi ber kostnaðinn af hafnargarðsflutningunum samkvæmt samkomulagi við Minjastofnun Minjastofnun mun aftur á móti bera launakostnað vegna eftirlits stofnunarinnar með framkvæmdum. 18. febrúar 2016 14:48
Minjastofnun vill að hafnargarður verði friðlýstur Minjastofnun Íslands hefur lagt til við forsætisráðherra að hafnargarður á lóðinni Austurbakki 2 í Reykjavík verði friðlýstur. 25. september 2015 12:41
Friðlýsing forsætisráðherra sögð markleysa Borgarstjóri segir að Sigrún Magnúsdóttir, settur forsætisráðherra, hafi verið of sein með friðlýsingu sína. 23. október 2015 11:24