Liverpool og Augsburg skildu jöfn, markalaus, í fyrri leik liðanna í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta í kvöld. Hér má sjá úrslitin í öllum leikjum kvöldsins.
Þrátt fyrir markaleysið var leikurinn nokkuð fjörugur en bæði lið fengu færi til að skora. Augsburg skaut til dæmis í stöngina undir lok leiks en báðir markverðir gerðu nokkrum sinnum ágætlega.
Liverpool er í fínni stöðu fyrir heimaleikinn og þarf bara sigur á Anfield til að komast áfram í 16 liða úrslitin.
Alfreð Finnbogason mátti ekki spila með Augsburg í kvöld þar sem hann spilaði með Olympiacos í Meistardeildinni, en gríska liðið er einnig í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar.
Markalaust hjá Liverpool í Þýskalandi
Tómas Þór Þórðarson skrifar

Mest lesið

Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“
Íslenski boltinn

Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu
Enski boltinn

Leeds sló eigið stigamet
Enski boltinn

„Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“
Körfubolti

„Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“
Íslenski boltinn

„Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“
Körfubolti



„Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“
Íslenski boltinn
