Gunnar Bragi í Mið-Austurlöndum Samúel Karl Ólason skrifar 15. febrúar 2016 18:03 Gunnar Bragi og Benjamin Netanyahu. Mynd/Utanríkisráðuneyti Ísrael Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, er nú staddur í Mið-Austurlöndum. Hann hóf ferð sína um svæðið í gær og fundaði í dag með Benjamin Netanyahu, forsætis- og utanríkisráðherra Ísrael. Hann mun einnig fara til Palestínu og Jórdaníu í vikunni. Samkvæmt tilkynningu frá Utanríkisráðuneytinu fór Gunnar Bragi „meðal annars yfir afstöðu Íslands til deilu Ísraels og Palestínu og ítrekaði mikilvægi þess að viðræður yrðu hafnar að nýju með tveggja ríkja lausn að leiðarljósi. Fordæmdi ráðherra ofbeldi og mannfall óbreyttra borgara á báða vegu.“ Einnig ræddu þeir tvíhliða samskipti Íslands og Ísrael sem og gagnkvæman vilja til að styrkja þau frekar. Meðal annars með því að gera loftferðasamning, fjárfestingasamning, tvísköttunarsamning og samstarfi á sviði nýsköpunar.„Staða mála í Miðausturlöndum, þar með talið. ástandið í Sýrlandi, var sömuleiðis til umfjöllunar, auk þess sem Gunnar Bragi varpaði ljósi á stöðu efnahagsmála á Íslandi og ræddi öryggishorfur í Evrópu.“ Þá fundaði Gunnar Bragi einnig með Tzipi Hotovely, varautanríkisráðherra Ísrael, um deilu þeirra við Palestínu og hugsanleg úrræði lausnar. Hann ræddi þar að auki við Yair Lapid, einn af leiðtogum stjórnarandstöðunnar og farmann Miðjuflokksins. Þeir ræddu einnig um bætt samskipti Íslands og Ísrael. Á morgun fer ráðherrann til Palestínu og fundar með ráðamönnum í Ramallah. Hann mun einnig kynna sér verkefni sem Ísland styður á Vesturbakkanum og funda með yfirmönnum stofnana Sameinuðu þjóðanna á svæðinu.Síðar í vikunni heldur utanríkisráðherra til Jórdaníu þar sem hann mun kynna sér aðstæður Zaatari flóttamannabúðunum og funda með Nasser Judeh, utanríkisráðherra landsins. Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Fleiri fréttir Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Sjá meira
Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, er nú staddur í Mið-Austurlöndum. Hann hóf ferð sína um svæðið í gær og fundaði í dag með Benjamin Netanyahu, forsætis- og utanríkisráðherra Ísrael. Hann mun einnig fara til Palestínu og Jórdaníu í vikunni. Samkvæmt tilkynningu frá Utanríkisráðuneytinu fór Gunnar Bragi „meðal annars yfir afstöðu Íslands til deilu Ísraels og Palestínu og ítrekaði mikilvægi þess að viðræður yrðu hafnar að nýju með tveggja ríkja lausn að leiðarljósi. Fordæmdi ráðherra ofbeldi og mannfall óbreyttra borgara á báða vegu.“ Einnig ræddu þeir tvíhliða samskipti Íslands og Ísrael sem og gagnkvæman vilja til að styrkja þau frekar. Meðal annars með því að gera loftferðasamning, fjárfestingasamning, tvísköttunarsamning og samstarfi á sviði nýsköpunar.„Staða mála í Miðausturlöndum, þar með talið. ástandið í Sýrlandi, var sömuleiðis til umfjöllunar, auk þess sem Gunnar Bragi varpaði ljósi á stöðu efnahagsmála á Íslandi og ræddi öryggishorfur í Evrópu.“ Þá fundaði Gunnar Bragi einnig með Tzipi Hotovely, varautanríkisráðherra Ísrael, um deilu þeirra við Palestínu og hugsanleg úrræði lausnar. Hann ræddi þar að auki við Yair Lapid, einn af leiðtogum stjórnarandstöðunnar og farmann Miðjuflokksins. Þeir ræddu einnig um bætt samskipti Íslands og Ísrael. Á morgun fer ráðherrann til Palestínu og fundar með ráðamönnum í Ramallah. Hann mun einnig kynna sér verkefni sem Ísland styður á Vesturbakkanum og funda með yfirmönnum stofnana Sameinuðu þjóðanna á svæðinu.Síðar í vikunni heldur utanríkisráðherra til Jórdaníu þar sem hann mun kynna sér aðstæður Zaatari flóttamannabúðunum og funda með Nasser Judeh, utanríkisráðherra landsins.
Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Fleiri fréttir Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Sjá meira