Phil Mickelson í forystu fyrir lokahringinn á Pebble Beach 14. febrúar 2016 14:30 Mickelson og kylfusveinn hans Bones einbeittir á öðrum hring. vísir/Getty Phil Mickelson er í forystu á AT&T mótinu sem fram fer á Pebble Beach en þegar að 18 holur eru eftir er hann á 16 höggum undir pari. Mickelson hefur sýnt allar sínar bestu hliðar hingað til en hann hefur fjórum sinnum sigrað á mótinu og kann greinilega vel við sig á Pebble Beach. Í öðru sæti er Japaninn Hiroshi Iwata á 14 höggum undir pari en Svíinn Freddie Jacobson og Suður-Kóreumaðurinn Sung Kang deila þriðja sætinu á 13 höggum undir pari. Besti kylfingur heims, Jordan Spieth, er meðal keppenda um helgina en hann rétt náði niðurskurðinum og er mjög neðarlega á skortöflunni á einu höggi undir pari. Lokahringurinn verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni í kvöld frá klukkan 18:00. Golf Mest lesið Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Íslenski boltinn Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Fótbolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Phil Mickelson er í forystu á AT&T mótinu sem fram fer á Pebble Beach en þegar að 18 holur eru eftir er hann á 16 höggum undir pari. Mickelson hefur sýnt allar sínar bestu hliðar hingað til en hann hefur fjórum sinnum sigrað á mótinu og kann greinilega vel við sig á Pebble Beach. Í öðru sæti er Japaninn Hiroshi Iwata á 14 höggum undir pari en Svíinn Freddie Jacobson og Suður-Kóreumaðurinn Sung Kang deila þriðja sætinu á 13 höggum undir pari. Besti kylfingur heims, Jordan Spieth, er meðal keppenda um helgina en hann rétt náði niðurskurðinum og er mjög neðarlega á skortöflunni á einu höggi undir pari. Lokahringurinn verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni í kvöld frá klukkan 18:00.
Golf Mest lesið Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Íslenski boltinn Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Fótbolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira