Snorri í Betel sýknaður: Býður til veislu í tilefni dagsins sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 11. febrúar 2016 16:15 Snorri Óskarsson og lögmaður hans, Einar Gautur Steingrímsson. vísir/auðunn níelsson Hæstiréttur staðfesti í dag sýknudóm héraðsdóms yfir Snorra Óskarssyni, sem jafnan er kenndur við Betel. Akureyrarbær höfðaði málið á hendur Snorra og fór fram á að úrskurður innanríkisráðuneytisins, þess efnis að uppsögn Snorra frá Brekkuskóla hafi verið ólögmæt, yrði felldur úr gildi. Snorra var vikið frá störfum sem grunnskólakennari vegna ummæla um samkynhneigð í persónulegu bloggi hans. „Ég bara óska öllum kennurum til hamingju með þetta, að það skuli ekki vera opin leið fyrir sveitarfélög að takmarka tjáningarfrelsi kennarans. Og mér finnst mjög ljúft að hafa fengið að standa í fararbroddi fyrir því að fá þetta alveg hreint,“ segir Snorri í samtali við Vísi. Hann segist fagna þessari niðurstöðu og þakkar fyrir allan þann stuðning sem hann hefur fengið. „Eftirskrefin eru afskaplega mikið þakklæti til þeirra sem hafa hringt í mig og hvatt mig. En ég er líka sorgmæddur yfir afstöðu KÍ að hafa sniðgengið þetta mál og ekki viljað breyta hlið sinni. Það finnst mér afar aumt hjá þeim og ég tel fyrir alla hina trúuðu, þá sem eru kristinnar trúar, að þeir hafi núna fengið stuðning til að standa í lappirnar og vera bara hreinir og beinir. Við höfum þennan rétt til að trúa og tjá okkur.“Sonur Snorra fagnaði dómnum í Hæstarétti vel og innilega eins og sjá má að neðan.Mikill dagur í dag. Pabba mínum, Snorri í Betel var dæmdur sigur í Hæstarétti nú áðan. Hann vann málið fyrir Ráðuneyti,...Posted by Stefnir Spartan Snorrason on Thursday, February 11, 2016Aðspurður segist hann ekki sjá eftir ummælum sínum. Mikilvægt sé að tjáningarfrelsi hvers og eins sé virt og ætlar að fagna þessari niðurstöðu dómsins í kvöld. „Núna ætla ég bara að njóta þess að vera með vinum og drekka kaffi. Svo verður samkoma hjá mér í kvöld og þar verður biblíulestur þannig að allir á Akureyri eru velkomnir að Skarðshlíð 20 í kvöld,“ segir Snorri. Snorri starfar nú sem forstöðumaður Hvítasunnusafnaðarins á Akureyri. Aðspurður hver næstu skref verði, og hvort hann hyggist snúa aftur til kennslu segir hann: „Það er seinni tíma glíma. Ég veit ekki hver staðan er og veit ekki hvað þeir ætla að gera. Þetta er spurning um þeirra viðbrögð en við skoðum alla þessa þætti.“Dóminn í heild má lesa hér. Tengdar fréttir Akureyringar vilja mál Snorra í Betel fyrir dómsstóla Bæjarstjórn Akureyrar unir illa úrskurði innanráðuneytisins um að uppsögn Snorra Óskarssonar hafi verið ólögmæt. 8. maí 2014 14:22 "Þetta eru fordómar gegn mínum trúarlegu viðhorfum“ Innanríkisráðuneytið úrskurðaði í dag að uppsögn Snorra í Betel úr Brekkuskóla hefði verið ólögmæt. 9. apríl 2014 16:17 Snorri segist sæta ofsóknum af hálfu Akureyrarbæjar Kennarasambandið er með mál Snorra Óskarssonar á sínu borði. Dómsmál blasir við ef ekki takast samningar. 11. apríl 2014 10:56 Máttu ekki reka Snorra: Íhugar að snúa aftur til starfa í Brekkuskóla Uppsögn Snorra Óskarssonar í Betel frá störfum við grunnskóla á Akureyri hefur verið dæmd ólögleg. 12. apríl 2015 11:18 Akureyrarbær áfrýjar máli Snorra í Betel Bæjarfulltrúi lýsti sig vanhæfan á bæjarráðsfundi í dag. 24. apríl 2015 15:10 Mest lesið „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Innlent „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Innlent Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Innlent Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni Innlent TikTok hólpið í bili Erlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Fleiri fréttir „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Sjá meira
Hæstiréttur staðfesti í dag sýknudóm héraðsdóms yfir Snorra Óskarssyni, sem jafnan er kenndur við Betel. Akureyrarbær höfðaði málið á hendur Snorra og fór fram á að úrskurður innanríkisráðuneytisins, þess efnis að uppsögn Snorra frá Brekkuskóla hafi verið ólögmæt, yrði felldur úr gildi. Snorra var vikið frá störfum sem grunnskólakennari vegna ummæla um samkynhneigð í persónulegu bloggi hans. „Ég bara óska öllum kennurum til hamingju með þetta, að það skuli ekki vera opin leið fyrir sveitarfélög að takmarka tjáningarfrelsi kennarans. Og mér finnst mjög ljúft að hafa fengið að standa í fararbroddi fyrir því að fá þetta alveg hreint,“ segir Snorri í samtali við Vísi. Hann segist fagna þessari niðurstöðu og þakkar fyrir allan þann stuðning sem hann hefur fengið. „Eftirskrefin eru afskaplega mikið þakklæti til þeirra sem hafa hringt í mig og hvatt mig. En ég er líka sorgmæddur yfir afstöðu KÍ að hafa sniðgengið þetta mál og ekki viljað breyta hlið sinni. Það finnst mér afar aumt hjá þeim og ég tel fyrir alla hina trúuðu, þá sem eru kristinnar trúar, að þeir hafi núna fengið stuðning til að standa í lappirnar og vera bara hreinir og beinir. Við höfum þennan rétt til að trúa og tjá okkur.“Sonur Snorra fagnaði dómnum í Hæstarétti vel og innilega eins og sjá má að neðan.Mikill dagur í dag. Pabba mínum, Snorri í Betel var dæmdur sigur í Hæstarétti nú áðan. Hann vann málið fyrir Ráðuneyti,...Posted by Stefnir Spartan Snorrason on Thursday, February 11, 2016Aðspurður segist hann ekki sjá eftir ummælum sínum. Mikilvægt sé að tjáningarfrelsi hvers og eins sé virt og ætlar að fagna þessari niðurstöðu dómsins í kvöld. „Núna ætla ég bara að njóta þess að vera með vinum og drekka kaffi. Svo verður samkoma hjá mér í kvöld og þar verður biblíulestur þannig að allir á Akureyri eru velkomnir að Skarðshlíð 20 í kvöld,“ segir Snorri. Snorri starfar nú sem forstöðumaður Hvítasunnusafnaðarins á Akureyri. Aðspurður hver næstu skref verði, og hvort hann hyggist snúa aftur til kennslu segir hann: „Það er seinni tíma glíma. Ég veit ekki hver staðan er og veit ekki hvað þeir ætla að gera. Þetta er spurning um þeirra viðbrögð en við skoðum alla þessa þætti.“Dóminn í heild má lesa hér.
Tengdar fréttir Akureyringar vilja mál Snorra í Betel fyrir dómsstóla Bæjarstjórn Akureyrar unir illa úrskurði innanráðuneytisins um að uppsögn Snorra Óskarssonar hafi verið ólögmæt. 8. maí 2014 14:22 "Þetta eru fordómar gegn mínum trúarlegu viðhorfum“ Innanríkisráðuneytið úrskurðaði í dag að uppsögn Snorra í Betel úr Brekkuskóla hefði verið ólögmæt. 9. apríl 2014 16:17 Snorri segist sæta ofsóknum af hálfu Akureyrarbæjar Kennarasambandið er með mál Snorra Óskarssonar á sínu borði. Dómsmál blasir við ef ekki takast samningar. 11. apríl 2014 10:56 Máttu ekki reka Snorra: Íhugar að snúa aftur til starfa í Brekkuskóla Uppsögn Snorra Óskarssonar í Betel frá störfum við grunnskóla á Akureyri hefur verið dæmd ólögleg. 12. apríl 2015 11:18 Akureyrarbær áfrýjar máli Snorra í Betel Bæjarfulltrúi lýsti sig vanhæfan á bæjarráðsfundi í dag. 24. apríl 2015 15:10 Mest lesið „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Innlent „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Innlent Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Innlent Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni Innlent TikTok hólpið í bili Erlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Fleiri fréttir „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Sjá meira
Akureyringar vilja mál Snorra í Betel fyrir dómsstóla Bæjarstjórn Akureyrar unir illa úrskurði innanráðuneytisins um að uppsögn Snorra Óskarssonar hafi verið ólögmæt. 8. maí 2014 14:22
"Þetta eru fordómar gegn mínum trúarlegu viðhorfum“ Innanríkisráðuneytið úrskurðaði í dag að uppsögn Snorra í Betel úr Brekkuskóla hefði verið ólögmæt. 9. apríl 2014 16:17
Snorri segist sæta ofsóknum af hálfu Akureyrarbæjar Kennarasambandið er með mál Snorra Óskarssonar á sínu borði. Dómsmál blasir við ef ekki takast samningar. 11. apríl 2014 10:56
Máttu ekki reka Snorra: Íhugar að snúa aftur til starfa í Brekkuskóla Uppsögn Snorra Óskarssonar í Betel frá störfum við grunnskóla á Akureyri hefur verið dæmd ólögleg. 12. apríl 2015 11:18
Akureyrarbær áfrýjar máli Snorra í Betel Bæjarfulltrúi lýsti sig vanhæfan á bæjarráðsfundi í dag. 24. apríl 2015 15:10