„Grunnþjónusta við börn á að vera gjaldfrjáls“ sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 11. febrúar 2016 11:40 Sóley Tómasdóttir, forseti borgarstjórnar. vísir/anton brink Borgarfulltrúar eru afar ósáttir við ákvörðun Fellaskóla um að neita barni í skólanum um að kaupa pítsu sem var á boðstólnum í tilefni öskudags í gær. Ástæðan var að barnið var ekki með mataráskrift hjá Reykjavíkurborg en hugðist greiða fyrir eina sneið. „Það er allt svo rangt við þetta. Ótrúlegt að henni skuli hafa verið neitað um að taka þátt í veislunni á öskudag. Það á ekki að neita börnum um mat heldur á að leysa málin ef einhverjar fjárhagsástæður eru erfiðar. Svo var reydnar ekki í þessu tilfelli en ég ítreka að það á ekki að skipta máli. Lagið þetta – strax,“ segir Halldór Halldórsson, oddviti Sjálfstæðisflokks í borginni, á Facebook-síðu sinni.Sjá einnig:Fauk hressilega í mig við að lesa þessa frétt Sóley Tómasdóttir, oddviti Vinstri grænna í borginni, tekur í sama streng og segir að um hræðilegt mál sé að ræða. Hætta eigi að rukka sérstaklega fyrir þessa þjónustu. „Í Reykjavík hefur það verið skýr stefna að engu barni skuli neitað um mat, hvorki vegna efnahags eða annarra ástæðna. Þannig verður það samt aldrei í alvörunni fyrr en við hættum að rukka sérstaklega fyrir þessa grundvallarþjónustu. Grunnþjónusta við börn á að vera gjaldfrjáls – kostnaður vegna hennar á að koma úr sameiginlegum sjóðum – greiðast með útsvarinu,“ segir hún. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri greindi frá því í morgun að hann væri formlega búinn að óska eftir skýringum frá skóla- og frístundasviði. Það er allt svo rangt við þetta. Ótrúlegt að henni skuli hafa verið neitað um að taka þátt í veislunnu á öskudag. Það á...Posted by Halldór Halldórsson on 11. febrúar 2016 Þetta er hræðilegt mál. Í Reykjavík hefur það verið skýr stefna að engu barni skuli neitað um mat, hvorki vegna efnahags...Posted by Sóley Tómasdóttir on 11. febrúar 2016 Tengdar fréttir Dagur B: „Fauk hressilega í mig við að lesa þessa frétt“ Borgarstjóri hefur óskað eftir skýringum frá skóla- og frístundasviði vegna fréttar um að ellefu ára stúlku hafi verið neitað um að taka þátt í pítsuveislu í Fellaskóla. 11. febrúar 2016 10:08 Fékk ekki að taka þátt í pítsuveislu á öskudag Stúlkan fór með fimm hundruð krónur í skólann og spurði hvort hún mætti kaupa eina pítsusneið. Henni var neitað um það í mötuneytinu 11. febrúar 2016 00:01 Mest lesið Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Innlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Innlent Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Erlent Fleiri fréttir Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Sjá meira
Borgarfulltrúar eru afar ósáttir við ákvörðun Fellaskóla um að neita barni í skólanum um að kaupa pítsu sem var á boðstólnum í tilefni öskudags í gær. Ástæðan var að barnið var ekki með mataráskrift hjá Reykjavíkurborg en hugðist greiða fyrir eina sneið. „Það er allt svo rangt við þetta. Ótrúlegt að henni skuli hafa verið neitað um að taka þátt í veislunni á öskudag. Það á ekki að neita börnum um mat heldur á að leysa málin ef einhverjar fjárhagsástæður eru erfiðar. Svo var reydnar ekki í þessu tilfelli en ég ítreka að það á ekki að skipta máli. Lagið þetta – strax,“ segir Halldór Halldórsson, oddviti Sjálfstæðisflokks í borginni, á Facebook-síðu sinni.Sjá einnig:Fauk hressilega í mig við að lesa þessa frétt Sóley Tómasdóttir, oddviti Vinstri grænna í borginni, tekur í sama streng og segir að um hræðilegt mál sé að ræða. Hætta eigi að rukka sérstaklega fyrir þessa þjónustu. „Í Reykjavík hefur það verið skýr stefna að engu barni skuli neitað um mat, hvorki vegna efnahags eða annarra ástæðna. Þannig verður það samt aldrei í alvörunni fyrr en við hættum að rukka sérstaklega fyrir þessa grundvallarþjónustu. Grunnþjónusta við börn á að vera gjaldfrjáls – kostnaður vegna hennar á að koma úr sameiginlegum sjóðum – greiðast með útsvarinu,“ segir hún. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri greindi frá því í morgun að hann væri formlega búinn að óska eftir skýringum frá skóla- og frístundasviði. Það er allt svo rangt við þetta. Ótrúlegt að henni skuli hafa verið neitað um að taka þátt í veislunnu á öskudag. Það á...Posted by Halldór Halldórsson on 11. febrúar 2016 Þetta er hræðilegt mál. Í Reykjavík hefur það verið skýr stefna að engu barni skuli neitað um mat, hvorki vegna efnahags...Posted by Sóley Tómasdóttir on 11. febrúar 2016
Tengdar fréttir Dagur B: „Fauk hressilega í mig við að lesa þessa frétt“ Borgarstjóri hefur óskað eftir skýringum frá skóla- og frístundasviði vegna fréttar um að ellefu ára stúlku hafi verið neitað um að taka þátt í pítsuveislu í Fellaskóla. 11. febrúar 2016 10:08 Fékk ekki að taka þátt í pítsuveislu á öskudag Stúlkan fór með fimm hundruð krónur í skólann og spurði hvort hún mætti kaupa eina pítsusneið. Henni var neitað um það í mötuneytinu 11. febrúar 2016 00:01 Mest lesið Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Innlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Innlent Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Erlent Fleiri fréttir Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Sjá meira
Dagur B: „Fauk hressilega í mig við að lesa þessa frétt“ Borgarstjóri hefur óskað eftir skýringum frá skóla- og frístundasviði vegna fréttar um að ellefu ára stúlku hafi verið neitað um að taka þátt í pítsuveislu í Fellaskóla. 11. febrúar 2016 10:08
Fékk ekki að taka þátt í pítsuveislu á öskudag Stúlkan fór með fimm hundruð krónur í skólann og spurði hvort hún mætti kaupa eina pítsusneið. Henni var neitað um það í mötuneytinu 11. febrúar 2016 00:01