Koma þyrfti Akureyri „á kortið“ ef erlend flugfélög eiga að fljúga þangað Bjarki Ármannsson skrifar 29. febrúar 2016 18:00 Frá Akureyrarflugvelli. Vísir/Pjetur Flugfélög á borð við EasyJet og Delta myndu íhuga að bjóða upp á flugferðir til staða á borð við Akureyri og Egilsstaði en til þess þyrfti að kynna þessa staði mun betur fyrir útlendingum. Sem stendur felst töluverð áhætta í því að bjóða upp á alþjóðlegar flugferðir á aðra íslenska flugvelli en Keflavíkurflugvöll. Þetta var meðal þess sem kom fram í pallborðsumræðum um hlutdeild flugfélaga í velgengni ferðamannaiðnaðarins á Íslandi í dag. Umræðurnar voru hluti af ráðstefnunni Iceland Tourism Investment sem fram fer í Hörpu í dag og á morgun. Til máls tóku þau Ali Gayward frá EasyJet, Christine Kennedy frá Delta, Daníel Snæbjörnsson frá WOW og Guðmundur Óskarsson frá Icelandair.Sjá einnig: Nóg gert fyrir flugfélögin? „Ég þekki engan í ferðamálum á Íslandi“ Ali Gayward sagði meðal annars að mikið kynningarátak þyrfti til þess að vekja athygli á flugvöllum á stöðum á borð við Akureyri eða Egilsstöðum ef EasyJet ætti að fljúga þangað.Frá pallborðsumræðunum í Hörpu í dag.Vísir/Bjarki„Það væri talsverð áhætta falin í því fyrir okkur,“ sagði Gayward. „Þannig að það væri þörf á mjög áberandi kynningarherferð til þess að koma Akureyri á kortið. Einnig þurfum við að hafa í huga hvaða áhrif flug til Akureyrar myndu hafa á eftirspurn eftir flugferðum okkar til Keflavíkur sem þegar eru til staðar. Því það gæti vel verið að fólk sem er að ferðast til þessa hluta landsins nú komi með þeim flugferðum.“Sjá einnig: Ríkisstjórnin kannar millilandaflug um Akureyri og EgilsstaðiGayward sagði að „þroskuð“ flugferð til Keflavíkur, sem flugfélagið og farþegar þekki vel, gæti allt í allt nýst mun betur heldur en óþekkt ferð til „nýrra“ landshluta. Christine Kennedy tók í svipaðan streng. „Í hreinskilni sagt þá þekkja bandarískir ferðamenn, okkar helstu viðskiptavinir, ekki neitt annað en Reykjavík,“ sagði Kennedy. „Og það yrði hindrunin. Því það er ansi erfitt fyrir okkur að segja ferðamálafélögum á Íslandi að skapa eftirspurn eftir landshluta sem við munum ekki þjóna fyrr en eftirspurnin er til staðar.“ Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Nóg gert fyrir flugfélögin? „Ég þekki engan í ferðamálum á Íslandi“ Deilt um það við pallborðsumræður hvort ferðamálafélög hefðu gert nóg til þess að aðstoða flugfélög sem flytja ferðamenn hingað til lands. 29. febrúar 2016 15:35 Ríkisstjórnin kannar millilandaflug um Akureyri og Egilsstaði Vilja stuðla að aukinni dreifingu ferðamanna um land allt. 31. mars 2015 18:33 Isavia spáir 470.000 fleiri ferðamönnum Tveggja mánaða gömul farþegaspá hefur verið uppfærð. Spáð er 37% aukningu. 29. febrúar 2016 06:00 Ný þota WOW air mun heita TF-GAY Ný Airbus 330-300 breiðþota verður notuð í áætlunarflug WOW air til Los Angeles og San Fransisco 29. febrúar 2016 11:01 EasyJet stundvísasta flugfélagið í janúar WOW air var aðeins á réttum tíma við lendingar í rúmlega 50% tilvika í janúar. 8. febrúar 2016 09:05 WOW air tvöfaldar sætaframboð sitt WOW air mun á þessu ári bæta við sig tveimur nýjum vélum af gerðinni Airbus A321, árgerð 2016, og verða þær afhentar félaginu í maí og júní. 16. febrúar 2016 10:28 Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Sjá meira
Flugfélög á borð við EasyJet og Delta myndu íhuga að bjóða upp á flugferðir til staða á borð við Akureyri og Egilsstaði en til þess þyrfti að kynna þessa staði mun betur fyrir útlendingum. Sem stendur felst töluverð áhætta í því að bjóða upp á alþjóðlegar flugferðir á aðra íslenska flugvelli en Keflavíkurflugvöll. Þetta var meðal þess sem kom fram í pallborðsumræðum um hlutdeild flugfélaga í velgengni ferðamannaiðnaðarins á Íslandi í dag. Umræðurnar voru hluti af ráðstefnunni Iceland Tourism Investment sem fram fer í Hörpu í dag og á morgun. Til máls tóku þau Ali Gayward frá EasyJet, Christine Kennedy frá Delta, Daníel Snæbjörnsson frá WOW og Guðmundur Óskarsson frá Icelandair.Sjá einnig: Nóg gert fyrir flugfélögin? „Ég þekki engan í ferðamálum á Íslandi“ Ali Gayward sagði meðal annars að mikið kynningarátak þyrfti til þess að vekja athygli á flugvöllum á stöðum á borð við Akureyri eða Egilsstöðum ef EasyJet ætti að fljúga þangað.Frá pallborðsumræðunum í Hörpu í dag.Vísir/Bjarki„Það væri talsverð áhætta falin í því fyrir okkur,“ sagði Gayward. „Þannig að það væri þörf á mjög áberandi kynningarherferð til þess að koma Akureyri á kortið. Einnig þurfum við að hafa í huga hvaða áhrif flug til Akureyrar myndu hafa á eftirspurn eftir flugferðum okkar til Keflavíkur sem þegar eru til staðar. Því það gæti vel verið að fólk sem er að ferðast til þessa hluta landsins nú komi með þeim flugferðum.“Sjá einnig: Ríkisstjórnin kannar millilandaflug um Akureyri og EgilsstaðiGayward sagði að „þroskuð“ flugferð til Keflavíkur, sem flugfélagið og farþegar þekki vel, gæti allt í allt nýst mun betur heldur en óþekkt ferð til „nýrra“ landshluta. Christine Kennedy tók í svipaðan streng. „Í hreinskilni sagt þá þekkja bandarískir ferðamenn, okkar helstu viðskiptavinir, ekki neitt annað en Reykjavík,“ sagði Kennedy. „Og það yrði hindrunin. Því það er ansi erfitt fyrir okkur að segja ferðamálafélögum á Íslandi að skapa eftirspurn eftir landshluta sem við munum ekki þjóna fyrr en eftirspurnin er til staðar.“
Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Nóg gert fyrir flugfélögin? „Ég þekki engan í ferðamálum á Íslandi“ Deilt um það við pallborðsumræður hvort ferðamálafélög hefðu gert nóg til þess að aðstoða flugfélög sem flytja ferðamenn hingað til lands. 29. febrúar 2016 15:35 Ríkisstjórnin kannar millilandaflug um Akureyri og Egilsstaði Vilja stuðla að aukinni dreifingu ferðamanna um land allt. 31. mars 2015 18:33 Isavia spáir 470.000 fleiri ferðamönnum Tveggja mánaða gömul farþegaspá hefur verið uppfærð. Spáð er 37% aukningu. 29. febrúar 2016 06:00 Ný þota WOW air mun heita TF-GAY Ný Airbus 330-300 breiðþota verður notuð í áætlunarflug WOW air til Los Angeles og San Fransisco 29. febrúar 2016 11:01 EasyJet stundvísasta flugfélagið í janúar WOW air var aðeins á réttum tíma við lendingar í rúmlega 50% tilvika í janúar. 8. febrúar 2016 09:05 WOW air tvöfaldar sætaframboð sitt WOW air mun á þessu ári bæta við sig tveimur nýjum vélum af gerðinni Airbus A321, árgerð 2016, og verða þær afhentar félaginu í maí og júní. 16. febrúar 2016 10:28 Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Sjá meira
Nóg gert fyrir flugfélögin? „Ég þekki engan í ferðamálum á Íslandi“ Deilt um það við pallborðsumræður hvort ferðamálafélög hefðu gert nóg til þess að aðstoða flugfélög sem flytja ferðamenn hingað til lands. 29. febrúar 2016 15:35
Ríkisstjórnin kannar millilandaflug um Akureyri og Egilsstaði Vilja stuðla að aukinni dreifingu ferðamanna um land allt. 31. mars 2015 18:33
Isavia spáir 470.000 fleiri ferðamönnum Tveggja mánaða gömul farþegaspá hefur verið uppfærð. Spáð er 37% aukningu. 29. febrúar 2016 06:00
Ný þota WOW air mun heita TF-GAY Ný Airbus 330-300 breiðþota verður notuð í áætlunarflug WOW air til Los Angeles og San Fransisco 29. febrúar 2016 11:01
EasyJet stundvísasta flugfélagið í janúar WOW air var aðeins á réttum tíma við lendingar í rúmlega 50% tilvika í janúar. 8. febrúar 2016 09:05
WOW air tvöfaldar sætaframboð sitt WOW air mun á þessu ári bæta við sig tveimur nýjum vélum af gerðinni Airbus A321, árgerð 2016, og verða þær afhentar félaginu í maí og júní. 16. febrúar 2016 10:28