Stríðsáraþema hjá Prada Ritstjórn skrifar 26. febrúar 2016 12:30 Glamour/getty Áhrif frá fimmta áratugnum voru augljós á sýningu Prada sem fór fram í gær fyrir næsta haust og vetur. Yfirhafnir voru eðlilega áberanadi, pelsar, slár og kápur sem voru teknar saman í mittið voru áberandi, og hefðum við lítið á móti því ef eitthvað af þeim myndi rata í fataskápinn fyrir veturinn. Fylgihlutirnir voru sérstaklega skemmtilegir, belti og hálsmen með lyklum og rósum og fjöldinn allur af töskum. Punkturinn yfir i-ið voru svo hvítu sjóliðahúfurnar sem fyrirsæturnar báru. Mest lesið Cher er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Poppdrottningin pósar með handklæði á hausnum Glamour Gaf drottningunni syngjandi hamstur Glamour Nýr ritstjóri, nýir tímar breska Vogue Glamour Óvæntustu stjörnuskilnaðirnir á þessu ári Glamour Hversdagslegur glamúr hjá Isabel Marant Glamour Fleiri vilja hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum Glamour Kjólarnir sem við viljum sjá á Óskarnum Glamour Stjörnurnar sem eiga von á sér árinu Glamour Kendall Jenner í fyrstu auglýsingunni fyrir Estée Lauder Glamour
Áhrif frá fimmta áratugnum voru augljós á sýningu Prada sem fór fram í gær fyrir næsta haust og vetur. Yfirhafnir voru eðlilega áberanadi, pelsar, slár og kápur sem voru teknar saman í mittið voru áberandi, og hefðum við lítið á móti því ef eitthvað af þeim myndi rata í fataskápinn fyrir veturinn. Fylgihlutirnir voru sérstaklega skemmtilegir, belti og hálsmen með lyklum og rósum og fjöldinn allur af töskum. Punkturinn yfir i-ið voru svo hvítu sjóliðahúfurnar sem fyrirsæturnar báru.
Mest lesið Cher er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Poppdrottningin pósar með handklæði á hausnum Glamour Gaf drottningunni syngjandi hamstur Glamour Nýr ritstjóri, nýir tímar breska Vogue Glamour Óvæntustu stjörnuskilnaðirnir á þessu ári Glamour Hversdagslegur glamúr hjá Isabel Marant Glamour Fleiri vilja hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum Glamour Kjólarnir sem við viljum sjá á Óskarnum Glamour Stjörnurnar sem eiga von á sér árinu Glamour Kendall Jenner í fyrstu auglýsingunni fyrir Estée Lauder Glamour