Arsenal-menn uxa-lausir næstu vikurnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. febrúar 2016 13:00 Alex Oxlade-Chamberlain. Vísir/Getty Alex Oxlade-Chamberlain er meiddur á hné og verður ekki með Arsenal-liðinu á næstunni en þetta staðfesti knattspyrnustjórinn Arsene Wenger á blaðamannafundi í dag. Alex Oxlade-Chamberlain meiddist á hné eftir samstuð við Javier Mascherano í 2-0 tapi Arsenal á móti Barcelona í Meistaradeildinni í vikunni. Oxlade-Chamberlain reyndi að harka af sér en þurfti að yfirgefa völlinn eftir aðeins fimm mínútna leik í seinni hálfleik. Staðan var þá enn markalaus. Fyrsti leikurinn sem Oxlade-Chamberlain er stórleikur á móti Manchester United á Old Trafford á sunnudaginn. „Þetta er alvarleg meiðsli og hann verður úr leik í nokkrar vikur. Hann er hjá sérfræðingi núna og vonandi fáum við góðar fréttir," sagði Arsene Wenger. Hinn 22 ára gamli Oxlade-Chamberlain hefur verið óheppinn með meiðsli síðustu tímabil en var búinn að vera leikfær síðan í nóvember. „Þetta eru ný meiðsli. Ég held ekki að þetta hafi verið illkvittin tækling hjá Mascherano en hann fór á fullu í hann. Við skulum vona að þetta verði aðeins tvær til þrjár vikur en ekki sex eða sjö vikur," sagði Wenger. Oxlade-Chamberlain er með 2 mörk og 2 stoðsendingar í 33 leikjum í öllum keppnum á þessu tímabili. Hann skoraði sitt eina deildarmark í sigri á Bournemouth á dögunum. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Grænhöfðaeyjar 34-21 | Strákarnir okkar stungu strax af Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ Handbolti Bað um nýtt herbergi í Zagreb Handbolti „Mjög skemmtilegt og sérstaklega á móti Íslandi“ Handbolti Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Handbolti Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Enski boltinn Lætur ekki glepjast þrátt fyrir þrettán marka sigur: „Hafa ekki efni á þessu“ Handbolti Segir áhorfendatölur á HM ýktar: „Leið eins og það væru svona fimm hundruð“ Handbolti Fleiri fréttir Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Engin stig tekin af ensku liðunum Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Sjá meira
Alex Oxlade-Chamberlain er meiddur á hné og verður ekki með Arsenal-liðinu á næstunni en þetta staðfesti knattspyrnustjórinn Arsene Wenger á blaðamannafundi í dag. Alex Oxlade-Chamberlain meiddist á hné eftir samstuð við Javier Mascherano í 2-0 tapi Arsenal á móti Barcelona í Meistaradeildinni í vikunni. Oxlade-Chamberlain reyndi að harka af sér en þurfti að yfirgefa völlinn eftir aðeins fimm mínútna leik í seinni hálfleik. Staðan var þá enn markalaus. Fyrsti leikurinn sem Oxlade-Chamberlain er stórleikur á móti Manchester United á Old Trafford á sunnudaginn. „Þetta er alvarleg meiðsli og hann verður úr leik í nokkrar vikur. Hann er hjá sérfræðingi núna og vonandi fáum við góðar fréttir," sagði Arsene Wenger. Hinn 22 ára gamli Oxlade-Chamberlain hefur verið óheppinn með meiðsli síðustu tímabil en var búinn að vera leikfær síðan í nóvember. „Þetta eru ný meiðsli. Ég held ekki að þetta hafi verið illkvittin tækling hjá Mascherano en hann fór á fullu í hann. Við skulum vona að þetta verði aðeins tvær til þrjár vikur en ekki sex eða sjö vikur," sagði Wenger. Oxlade-Chamberlain er með 2 mörk og 2 stoðsendingar í 33 leikjum í öllum keppnum á þessu tímabili. Hann skoraði sitt eina deildarmark í sigri á Bournemouth á dögunum.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Grænhöfðaeyjar 34-21 | Strákarnir okkar stungu strax af Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ Handbolti Bað um nýtt herbergi í Zagreb Handbolti „Mjög skemmtilegt og sérstaklega á móti Íslandi“ Handbolti Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Handbolti Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Enski boltinn Lætur ekki glepjast þrátt fyrir þrettán marka sigur: „Hafa ekki efni á þessu“ Handbolti Segir áhorfendatölur á HM ýktar: „Leið eins og það væru svona fimm hundruð“ Handbolti Fleiri fréttir Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Engin stig tekin af ensku liðunum Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Sjá meira