Pellegrini: Lykilatriði að hvíla menn gegn Chelsea Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. febrúar 2016 07:52 Pellegrini var ánægður með sína menn í gær. vísir/getty Manuel Pellegrini, knattspyrnustjóri Manchester City, segir að sigurinn á Dynamo Kiev í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær hafi réttlætt breytingarnar sem hann gerði á liðinu fyrir bikarleikinn gegn Chelsea á sunnudaginn. Pellegrini stillti upp mjög veiku liði gegn Chelsea í 16-liða úrslitum ensku bikarkeppninnar og svo fór að City steinlá, 5-1. Sílemaðurinn réttlætti þessa ákvörðun sína eftir leikinn í Kænugarði í gær sem City vann 1-3. „Þar sem við erum aðeins með 13 heila útileikmenn, þá var lykilatriði að hvíla leikmenn í bikarleiknum,“ sagði Pellegrini. „Það var mikilvægt því við þurftum að gefa allt í leikinn gegn Dynamo Kiev. „Í þessum bransa færðu alltaf gagnrýni þegar þú vinnur ekki leiki en það er mikilvægt að taka réttu ákvarðanirnar. Ég reyni alltaf að virða allar keppnir en því miður gátum við ekki haldið áfram bikarkeppninni.“ Sergio Agüero, David Silva og Yaya Touré skoruðu mörk City í Kænugarði en lærisveinar Pellegrini eru í frábærri stöðu til að komast í 8-liða úrslit Meistaradeildarinnar í fyrsta sinn í sögu félagsins. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Pellegrini ver liðsval sitt Manuel Pellegrini, stjóri Manchester City, segir að ákvörðun hans á að hafa spilað á kornungu liði í 5-1 tapi gegn Chelsea í bikarnum í dag sé vegna fárra leikmanna sem hann hafi úr að spila. 21. febrúar 2016 21:30 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Fleiri fréttir Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Sjá meira
Manuel Pellegrini, knattspyrnustjóri Manchester City, segir að sigurinn á Dynamo Kiev í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær hafi réttlætt breytingarnar sem hann gerði á liðinu fyrir bikarleikinn gegn Chelsea á sunnudaginn. Pellegrini stillti upp mjög veiku liði gegn Chelsea í 16-liða úrslitum ensku bikarkeppninnar og svo fór að City steinlá, 5-1. Sílemaðurinn réttlætti þessa ákvörðun sína eftir leikinn í Kænugarði í gær sem City vann 1-3. „Þar sem við erum aðeins með 13 heila útileikmenn, þá var lykilatriði að hvíla leikmenn í bikarleiknum,“ sagði Pellegrini. „Það var mikilvægt því við þurftum að gefa allt í leikinn gegn Dynamo Kiev. „Í þessum bransa færðu alltaf gagnrýni þegar þú vinnur ekki leiki en það er mikilvægt að taka réttu ákvarðanirnar. Ég reyni alltaf að virða allar keppnir en því miður gátum við ekki haldið áfram bikarkeppninni.“ Sergio Agüero, David Silva og Yaya Touré skoruðu mörk City í Kænugarði en lærisveinar Pellegrini eru í frábærri stöðu til að komast í 8-liða úrslit Meistaradeildarinnar í fyrsta sinn í sögu félagsins.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Pellegrini ver liðsval sitt Manuel Pellegrini, stjóri Manchester City, segir að ákvörðun hans á að hafa spilað á kornungu liði í 5-1 tapi gegn Chelsea í bikarnum í dag sé vegna fárra leikmanna sem hann hafi úr að spila. 21. febrúar 2016 21:30 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Fleiri fréttir Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Sjá meira
Pellegrini ver liðsval sitt Manuel Pellegrini, stjóri Manchester City, segir að ákvörðun hans á að hafa spilað á kornungu liði í 5-1 tapi gegn Chelsea í bikarnum í dag sé vegna fárra leikmanna sem hann hafi úr að spila. 21. febrúar 2016 21:30