Ófærð: Biður Íslendinga um að gaspra ekki um morðingjann Stefán Ó. Jónsson skrifar 21. febrúar 2016 15:45 Það mun eflaust reynast mörgum erfitt að gaspra ekki um niðurstöðuna að þætti loknum. Sigurjón Kjartansson, sem hefur yfirumsjón með framleiðslu Ófærðar, biðlar til Íslendinga að fara varlega í samfélagsmiðlaumræðunni um lokaþáttinn sem sýndur verður í kvöld. Í þættinum verður hulunni svipt af því hver varð Geirmundi og Hrafni að bana en fátt hefur meira verið rætt á kaffistofum landsins að undanförnu en hver hinn alræmdi morðingi kann að vera. Eins og áður hefur verið greint hafa þættirnir verið teknir til sýninga erlendis - og það við ágætis undirtektir.Sigurjón Kjartansson hefur getið sér gott orð sem handritshöfundur.Sjá einnig: Ófærð fær lofsamlega dóma í Bretlandi: „Til allra hamingju er hún virkilega góð“ Sigurjón biður Íslendinga, sem verða þeir fyrstu í heiminum til að komast að sannleikanum, að fara varlega í að tjá sig um lokaþáttinn og afhjúpunina á samfélagsmiðlunum, undir merkingunni #Trapped- „hvort sem er á ensku eða íslensku (það er nefnilega hægt að þýða það). Það eyðileggur ánægjuna fyrir öllum útlendingunum sem eiga eftir að klára seríuna,“ segir Sigurjón á Facebook í dag. Síðustu tveir þættirnir af Ófærð verða báðir sýndir í kvöld, hvor á eftir öðrum. Færslur Sigurjóns má sjá hér að neðan.Góðir íslendingar. Í kvöld verðið þið fyrst í heiminum til að komast að leyndardómnum um dauða Geirmundar og Hrafns í #ó...Posted by Sigurjón Kjartansson on Sunday, 21 February 2016 #ofaerð. Plís ekki tweeta um það sem þið fáið að vita í kvöld í undir hashtaginu #Trapped. Spoilum ekki fyrir restinni af heiminum. Takk.— Sigurjón Kjartansson (@Skjartansson) February 21, 2016 Tengdar fréttir Ófærð líkt við Wallander og Broadchurch í frönskum fjölmiðlum Ófærð heillar frakka uppúr skónum, og er fjallað um þættina í stærsta dagblaði Frakklands, Le Monde. 12. febrúar 2016 11:02 Ófærð á Twitter: „Nei góða mín, þú tekur þessi afsprengi Satans með þér“ Íslendingar voru duglegir að tjá sig um sjónvarpsþáttinn Ófærð á Twitter í kvöld, líkt og undanfarin sunnudagskvöld. 14. febrúar 2016 22:08 #12 stig á Twitter: "Á morgun verður svo símakosning um hver sé morðinginn í Ófærð“ Íslendingar voru fyndnir að venju. 20. febrúar 2016 23:08 Ófærð fær lofsamlega dóma í Bretlandi: „Til allrar hamingju, er hún virkilega góð“ Einn af gagnrýnendum var svo heillaður að hann gleymdi að þættirnir væru á íslensku og reyndi að hækka í talinu. 14. febrúar 2016 13:47 Bretar um Ófærð: ,,Af hverju ganga Íslendingar um í frárenndum úlpum í nístings kulda?“ Fyrstu tveir þættirnir af Ófærð voru sýndir í Bretlandi í gær. 14. febrúar 2016 15:43 Tveir síðustu þættir Ófærðar sýndir sama kvöldið Hulunni svipt af leyndarmáli 12. febrúar 2016 14:33 Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Fleiri fréttir Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sjá meira
Sigurjón Kjartansson, sem hefur yfirumsjón með framleiðslu Ófærðar, biðlar til Íslendinga að fara varlega í samfélagsmiðlaumræðunni um lokaþáttinn sem sýndur verður í kvöld. Í þættinum verður hulunni svipt af því hver varð Geirmundi og Hrafni að bana en fátt hefur meira verið rætt á kaffistofum landsins að undanförnu en hver hinn alræmdi morðingi kann að vera. Eins og áður hefur verið greint hafa þættirnir verið teknir til sýninga erlendis - og það við ágætis undirtektir.Sigurjón Kjartansson hefur getið sér gott orð sem handritshöfundur.Sjá einnig: Ófærð fær lofsamlega dóma í Bretlandi: „Til allra hamingju er hún virkilega góð“ Sigurjón biður Íslendinga, sem verða þeir fyrstu í heiminum til að komast að sannleikanum, að fara varlega í að tjá sig um lokaþáttinn og afhjúpunina á samfélagsmiðlunum, undir merkingunni #Trapped- „hvort sem er á ensku eða íslensku (það er nefnilega hægt að þýða það). Það eyðileggur ánægjuna fyrir öllum útlendingunum sem eiga eftir að klára seríuna,“ segir Sigurjón á Facebook í dag. Síðustu tveir þættirnir af Ófærð verða báðir sýndir í kvöld, hvor á eftir öðrum. Færslur Sigurjóns má sjá hér að neðan.Góðir íslendingar. Í kvöld verðið þið fyrst í heiminum til að komast að leyndardómnum um dauða Geirmundar og Hrafns í #ó...Posted by Sigurjón Kjartansson on Sunday, 21 February 2016 #ofaerð. Plís ekki tweeta um það sem þið fáið að vita í kvöld í undir hashtaginu #Trapped. Spoilum ekki fyrir restinni af heiminum. Takk.— Sigurjón Kjartansson (@Skjartansson) February 21, 2016
Tengdar fréttir Ófærð líkt við Wallander og Broadchurch í frönskum fjölmiðlum Ófærð heillar frakka uppúr skónum, og er fjallað um þættina í stærsta dagblaði Frakklands, Le Monde. 12. febrúar 2016 11:02 Ófærð á Twitter: „Nei góða mín, þú tekur þessi afsprengi Satans með þér“ Íslendingar voru duglegir að tjá sig um sjónvarpsþáttinn Ófærð á Twitter í kvöld, líkt og undanfarin sunnudagskvöld. 14. febrúar 2016 22:08 #12 stig á Twitter: "Á morgun verður svo símakosning um hver sé morðinginn í Ófærð“ Íslendingar voru fyndnir að venju. 20. febrúar 2016 23:08 Ófærð fær lofsamlega dóma í Bretlandi: „Til allrar hamingju, er hún virkilega góð“ Einn af gagnrýnendum var svo heillaður að hann gleymdi að þættirnir væru á íslensku og reyndi að hækka í talinu. 14. febrúar 2016 13:47 Bretar um Ófærð: ,,Af hverju ganga Íslendingar um í frárenndum úlpum í nístings kulda?“ Fyrstu tveir þættirnir af Ófærð voru sýndir í Bretlandi í gær. 14. febrúar 2016 15:43 Tveir síðustu þættir Ófærðar sýndir sama kvöldið Hulunni svipt af leyndarmáli 12. febrúar 2016 14:33 Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Fleiri fréttir Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sjá meira
Ófærð líkt við Wallander og Broadchurch í frönskum fjölmiðlum Ófærð heillar frakka uppúr skónum, og er fjallað um þættina í stærsta dagblaði Frakklands, Le Monde. 12. febrúar 2016 11:02
Ófærð á Twitter: „Nei góða mín, þú tekur þessi afsprengi Satans með þér“ Íslendingar voru duglegir að tjá sig um sjónvarpsþáttinn Ófærð á Twitter í kvöld, líkt og undanfarin sunnudagskvöld. 14. febrúar 2016 22:08
#12 stig á Twitter: "Á morgun verður svo símakosning um hver sé morðinginn í Ófærð“ Íslendingar voru fyndnir að venju. 20. febrúar 2016 23:08
Ófærð fær lofsamlega dóma í Bretlandi: „Til allrar hamingju, er hún virkilega góð“ Einn af gagnrýnendum var svo heillaður að hann gleymdi að þættirnir væru á íslensku og reyndi að hækka í talinu. 14. febrúar 2016 13:47
Bretar um Ófærð: ,,Af hverju ganga Íslendingar um í frárenndum úlpum í nístings kulda?“ Fyrstu tveir þættirnir af Ófærð voru sýndir í Bretlandi í gær. 14. febrúar 2016 15:43