Hinn týndi Noel stjarnan í nýrri auglýsingu Sigló Hótels Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 21. febrúar 2016 14:00 Ævintýri Noels ætluðu engan endi að taka á meðan á dvöl hans stóð hér á landi. Hinn heimsfrægi villingur Noel Santillan er stjarnan í nýrri auglýsingu Sigló Hótel en þar gisti hann á meðan dvöl hans stóð eftir að hann keyrði fyrir mistök landið þvert alla leið norður til Siglufjarðar. Auglýsinguna sjálfa má sjá hér fyrir neðan og leikur Noel aðalhlutverkið. Sést hann meðal annars stimpla inn götuheitið Laugarvegur inn í GPS-tækið sitt en rekja má ferðalag Noels til stafsins R í LaugaRvegi sem var ofaukið, endaði ætlaði kappinn að komast á Hótel Frón sem sem staðsett er á Laugavegi, ekkert r. Í auglýsingunni er ferðalag Noels rifjað upp og hann sýndur undir stýri á þjóðvegi 1, væntanlega á leið sinni til Siglufjarðar auk þess sem að Siglufjörður er kynntur sem álitlegur áfangastaður ferðamanna. Athygli vekur að Noel staldraði ekki lengi við á Siglufirði, hann var kominn þangað síðdegis þann 1. febrúar og kominn aftur til Reykjavíkur laust eftir hádegi þann 3. febrúar. Óneitanlega vaknar því upp sú spurning hvernig hann hafi haft tíma til að leika í auglýsingu fyrir hótel á Siglufirði sem gerist m.a. á þjóðvegi 1. Var ævintýrið allt saman kannski bara sviðsett í auglýsingaskyni eftir allt saman? Noel sjálfur þvertók fyrir það aðspurður í viðtali í Brennslunni á FM957 og þegar blaðamaður leitaði til Finns Yngva Kristinssonar markaðsstjóra Hótel Sigló var svarið það sama. „Nei,nei, þetta var ekki sviðsett. Þetta hefði þá verið einhver best heppnaða auglýsingaherferð allra tíma.“ Skjáskot úr auglýsingunni með GPS-tækinu alræmda.Mynd/Skjáskot Gripu gæsina eftir að ferðalag hans vakti mikla athygli Hann segir að hugmyndin hafi vaknað þegar Noel kom í heimsókn til Róberts Guðfinnsonar, eiganda hótelsins, sem hafi séð þarna tækifæri á að nýta sér heimsókn Noel enda hafi ævintýri hans vakið heimsathygli. „Hans hluti af auglýsingunni er tekinn upp eftir að hann fór aftur til Reykjavíkur. Hann fór á stúfana með Helgi Svavari Helgasyni og Steffí Thors frá fyrirtækinu Mús og Kött sem framleiddu og klipptu myndbandið.“ Noel vann hug og hjörtu allra þeirra sem urði á vegi hans á meðan Íslandsdvöl hans stóð og var hann meira en til í það að endurskapa svaðilför sína til Siglufjarðar að sögn Finns Yngva. „Honum fannst ansi sniðugt að hann væri kominn í alla fjölmiðla og hann hafði bara gaman af því að þvælast með Helga og Steffí,“ segir Finnur. Siglufjörður í brennidepli með komu Noels og Ófærðar Siglufjörður hefur heldur betur verið í brennidepli á heimsvísu að undanförnu en auk allrar athyglinnar sem Noel fékk var þátturinn Ófærð tekinn upp að miklu leyti á Siglufirði og hefur Finnur orðið var við aukinn áhuga á Siglufirði, bæði vegna Noels og Ófærðar. „Það er gaman að segja frá því að í sömu viku og Noel kom var ferðaráðstefnan Mid-Atlantic haldin Í Reykjavík. Þetta er stór ráðstefna og það voru mjög margir erlendis frá sem höfðu heyrt um okkur, annaðhort vegna Noel eða Ófærðar.“ segir Finnur. Því má ljóst vera að Siglufjörður sé búinn að festa sig rækilega í sessi á heimsvísu sem áfangastaður ferðamanna. Ferðamennska á Íslandi Ævintýri Noel Santillan á Íslandi Tengdar fréttir Noel eins og blóm í eggi á Siglufirði Ævintýramaðurinn Noel fékk sér kjötsúpu í hádeginu og í gær smakkaði hann hákarl og harðfisk. 2. febrúar 2016 14:18 Fannst skrítið að skiltin til Reykjavíkur bentu í ranga átt Noel Santillan frá New Jersey lenti heldur betur í ævintýrum strax á fyrsta degi á Íslandi, gisti á Siglufirði en ekki í Reykjavík eins og til stóð. 2. febrúar 2016 11:19 Noel villtist enn og aftur Heimspressan á hælum hins unga bandaríska ferðalangs sem hefur vart haft undan að veita viðtöl. 5. febrúar 2016 11:05 Ævintýri Noels komin í heimsfréttirnar BBC greinir frá hremmingum bandaríska ferðalangsins. 3. febrúar 2016 11:54 Noel náði til Reykjavíkur heilu og höldnu Noel Santillan, ferðalangurinn frægi, hefur verið færður úr einstaklingsherbergi í svítu. 3. febrúar 2016 14:58 Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Innlent Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Erlent Fleiri fréttir Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Fyrrverandi bæjarstjóri Árborgar tekur við í Grímsnes- og Grafningshreppi Kæra lögð fram vegna grænu skemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Öllum rýmingum aflétt Sagði skilaboð þar sem hann sagðist fullur eftirsjár fölsuð Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Undirbúa móttöku þeirra sem verða sendir frá Bandaríkjunum Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Rýmingum aflétt í Neskaupstað en ekki Seyðisfirði Ákærður fyrir tilraun til manndráps á Vopnafirði Búast við afléttingu fyrir austan í hádeginu Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Sjá meira
Hinn heimsfrægi villingur Noel Santillan er stjarnan í nýrri auglýsingu Sigló Hótel en þar gisti hann á meðan dvöl hans stóð eftir að hann keyrði fyrir mistök landið þvert alla leið norður til Siglufjarðar. Auglýsinguna sjálfa má sjá hér fyrir neðan og leikur Noel aðalhlutverkið. Sést hann meðal annars stimpla inn götuheitið Laugarvegur inn í GPS-tækið sitt en rekja má ferðalag Noels til stafsins R í LaugaRvegi sem var ofaukið, endaði ætlaði kappinn að komast á Hótel Frón sem sem staðsett er á Laugavegi, ekkert r. Í auglýsingunni er ferðalag Noels rifjað upp og hann sýndur undir stýri á þjóðvegi 1, væntanlega á leið sinni til Siglufjarðar auk þess sem að Siglufjörður er kynntur sem álitlegur áfangastaður ferðamanna. Athygli vekur að Noel staldraði ekki lengi við á Siglufirði, hann var kominn þangað síðdegis þann 1. febrúar og kominn aftur til Reykjavíkur laust eftir hádegi þann 3. febrúar. Óneitanlega vaknar því upp sú spurning hvernig hann hafi haft tíma til að leika í auglýsingu fyrir hótel á Siglufirði sem gerist m.a. á þjóðvegi 1. Var ævintýrið allt saman kannski bara sviðsett í auglýsingaskyni eftir allt saman? Noel sjálfur þvertók fyrir það aðspurður í viðtali í Brennslunni á FM957 og þegar blaðamaður leitaði til Finns Yngva Kristinssonar markaðsstjóra Hótel Sigló var svarið það sama. „Nei,nei, þetta var ekki sviðsett. Þetta hefði þá verið einhver best heppnaða auglýsingaherferð allra tíma.“ Skjáskot úr auglýsingunni með GPS-tækinu alræmda.Mynd/Skjáskot Gripu gæsina eftir að ferðalag hans vakti mikla athygli Hann segir að hugmyndin hafi vaknað þegar Noel kom í heimsókn til Róberts Guðfinnsonar, eiganda hótelsins, sem hafi séð þarna tækifæri á að nýta sér heimsókn Noel enda hafi ævintýri hans vakið heimsathygli. „Hans hluti af auglýsingunni er tekinn upp eftir að hann fór aftur til Reykjavíkur. Hann fór á stúfana með Helgi Svavari Helgasyni og Steffí Thors frá fyrirtækinu Mús og Kött sem framleiddu og klipptu myndbandið.“ Noel vann hug og hjörtu allra þeirra sem urði á vegi hans á meðan Íslandsdvöl hans stóð og var hann meira en til í það að endurskapa svaðilför sína til Siglufjarðar að sögn Finns Yngva. „Honum fannst ansi sniðugt að hann væri kominn í alla fjölmiðla og hann hafði bara gaman af því að þvælast með Helga og Steffí,“ segir Finnur. Siglufjörður í brennidepli með komu Noels og Ófærðar Siglufjörður hefur heldur betur verið í brennidepli á heimsvísu að undanförnu en auk allrar athyglinnar sem Noel fékk var þátturinn Ófærð tekinn upp að miklu leyti á Siglufirði og hefur Finnur orðið var við aukinn áhuga á Siglufirði, bæði vegna Noels og Ófærðar. „Það er gaman að segja frá því að í sömu viku og Noel kom var ferðaráðstefnan Mid-Atlantic haldin Í Reykjavík. Þetta er stór ráðstefna og það voru mjög margir erlendis frá sem höfðu heyrt um okkur, annaðhort vegna Noel eða Ófærðar.“ segir Finnur. Því má ljóst vera að Siglufjörður sé búinn að festa sig rækilega í sessi á heimsvísu sem áfangastaður ferðamanna.
Ferðamennska á Íslandi Ævintýri Noel Santillan á Íslandi Tengdar fréttir Noel eins og blóm í eggi á Siglufirði Ævintýramaðurinn Noel fékk sér kjötsúpu í hádeginu og í gær smakkaði hann hákarl og harðfisk. 2. febrúar 2016 14:18 Fannst skrítið að skiltin til Reykjavíkur bentu í ranga átt Noel Santillan frá New Jersey lenti heldur betur í ævintýrum strax á fyrsta degi á Íslandi, gisti á Siglufirði en ekki í Reykjavík eins og til stóð. 2. febrúar 2016 11:19 Noel villtist enn og aftur Heimspressan á hælum hins unga bandaríska ferðalangs sem hefur vart haft undan að veita viðtöl. 5. febrúar 2016 11:05 Ævintýri Noels komin í heimsfréttirnar BBC greinir frá hremmingum bandaríska ferðalangsins. 3. febrúar 2016 11:54 Noel náði til Reykjavíkur heilu og höldnu Noel Santillan, ferðalangurinn frægi, hefur verið færður úr einstaklingsherbergi í svítu. 3. febrúar 2016 14:58 Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Innlent Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Erlent Fleiri fréttir Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Fyrrverandi bæjarstjóri Árborgar tekur við í Grímsnes- og Grafningshreppi Kæra lögð fram vegna grænu skemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Öllum rýmingum aflétt Sagði skilaboð þar sem hann sagðist fullur eftirsjár fölsuð Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Undirbúa móttöku þeirra sem verða sendir frá Bandaríkjunum Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Rýmingum aflétt í Neskaupstað en ekki Seyðisfirði Ákærður fyrir tilraun til manndráps á Vopnafirði Búast við afléttingu fyrir austan í hádeginu Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Sjá meira
Noel eins og blóm í eggi á Siglufirði Ævintýramaðurinn Noel fékk sér kjötsúpu í hádeginu og í gær smakkaði hann hákarl og harðfisk. 2. febrúar 2016 14:18
Fannst skrítið að skiltin til Reykjavíkur bentu í ranga átt Noel Santillan frá New Jersey lenti heldur betur í ævintýrum strax á fyrsta degi á Íslandi, gisti á Siglufirði en ekki í Reykjavík eins og til stóð. 2. febrúar 2016 11:19
Noel villtist enn og aftur Heimspressan á hælum hins unga bandaríska ferðalangs sem hefur vart haft undan að veita viðtöl. 5. febrúar 2016 11:05
Ævintýri Noels komin í heimsfréttirnar BBC greinir frá hremmingum bandaríska ferðalangsins. 3. febrúar 2016 11:54
Noel náði til Reykjavíkur heilu og höldnu Noel Santillan, ferðalangurinn frægi, hefur verið færður úr einstaklingsherbergi í svítu. 3. febrúar 2016 14:58
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent