Mercedes frumsýnir nýjan bíl Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 21. febrúar 2016 22:45 Mercedes W07, 2016 bíll heimsmeistaranna. Vísir/mercedesamgf1.com Mercedes hefur birt myndir af W07 bíl sínum. Bíllinn á að tryggja Mercedes þriðja heimsmeistaratitil bílasmiða og ökumanna í röð. Bíllinn hefur mjög sviðpað útlit og fyrrirennarar hans. Hins vegar vill Paddy Lowe, tæknistjóri Mercedes meina að bíllinn sé töluvert breyttur. „Það er erfitt að gjörbylta öllu þegar reglurnar halda sér að mestu leyti. En við gerðum breytingar á litlu hlutunum þar sem við gátum - jafnvel þegar það var smávægileg breyting,“ sagði Lowe. „Við höfum til dæmis verið að skoða alveg nýja uppröðun undir yfirbyggingunni eða fjöðrunarlausn. Bíllinn lýtur svipað út og fyrirrennarar hans - það er óumflýjanlegt þegar reglurnar breytast lítið - undir yfirbyggingunni eru töluvert magn lítilla breytinga sem skapa byltinguna sem þessi bíll er,“ sagði Lowe að lokum. Formúla Tengdar fréttir Ferrari frumsýnir nýjan fák Ferrari frumsýndi í dag nýjasta bíl sinn, sem fengið hefur yfirhalningu. Bíllinn verður keppnisbíll Ferrari í ár. 19. febrúar 2016 21:15 Myndband: Nico Rosberg um borð í nýja Mercedes bílnum Mercedes liðið setti nýja Formúlu 1 bílinn sinn á braut í fyrsta skipti í gær. Hér má sjá myndband sem tekið var upp á myndavél á hjálmi Nico Rosberg, annars ökumanna liðsins. 21. febrúar 2016 11:30 Red Bull frumsýnir nýtt útlit Formúlu 1 bíll Red Bull liðsins hefur fengið nýtt útlit og skartar breyttri litasamsetningu. 18. febrúar 2016 21:15 Frumsýningar í Formúlu 1 Formúlu 1 tímabilið hefst 18. mars næstkomandi, með föstudagsæfingum í Ástralíu. Fyrst fara fram æfingar og frumsýningar liðanna á nýjum bílum. 15. febrúar 2016 16:00 Myndband: McLaren setur í gang McLaren og Honda endurnýjuðu kynni sín í Formúlu 1 fyrir síðasta tímabil. Árangurinn lét á sér standa og liðið náði aðeins í 27 stig og níunda sæti í keppni bílasmiða. Liðið ætlar að gera betur í ár. 16. febrúar 2016 15:00 Mest lesið Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Handbolti Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld Handbolti HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Enski boltinn „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti Fleiri fréttir Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Mercedes hefur birt myndir af W07 bíl sínum. Bíllinn á að tryggja Mercedes þriðja heimsmeistaratitil bílasmiða og ökumanna í röð. Bíllinn hefur mjög sviðpað útlit og fyrrirennarar hans. Hins vegar vill Paddy Lowe, tæknistjóri Mercedes meina að bíllinn sé töluvert breyttur. „Það er erfitt að gjörbylta öllu þegar reglurnar halda sér að mestu leyti. En við gerðum breytingar á litlu hlutunum þar sem við gátum - jafnvel þegar það var smávægileg breyting,“ sagði Lowe. „Við höfum til dæmis verið að skoða alveg nýja uppröðun undir yfirbyggingunni eða fjöðrunarlausn. Bíllinn lýtur svipað út og fyrirrennarar hans - það er óumflýjanlegt þegar reglurnar breytast lítið - undir yfirbyggingunni eru töluvert magn lítilla breytinga sem skapa byltinguna sem þessi bíll er,“ sagði Lowe að lokum.
Formúla Tengdar fréttir Ferrari frumsýnir nýjan fák Ferrari frumsýndi í dag nýjasta bíl sinn, sem fengið hefur yfirhalningu. Bíllinn verður keppnisbíll Ferrari í ár. 19. febrúar 2016 21:15 Myndband: Nico Rosberg um borð í nýja Mercedes bílnum Mercedes liðið setti nýja Formúlu 1 bílinn sinn á braut í fyrsta skipti í gær. Hér má sjá myndband sem tekið var upp á myndavél á hjálmi Nico Rosberg, annars ökumanna liðsins. 21. febrúar 2016 11:30 Red Bull frumsýnir nýtt útlit Formúlu 1 bíll Red Bull liðsins hefur fengið nýtt útlit og skartar breyttri litasamsetningu. 18. febrúar 2016 21:15 Frumsýningar í Formúlu 1 Formúlu 1 tímabilið hefst 18. mars næstkomandi, með föstudagsæfingum í Ástralíu. Fyrst fara fram æfingar og frumsýningar liðanna á nýjum bílum. 15. febrúar 2016 16:00 Myndband: McLaren setur í gang McLaren og Honda endurnýjuðu kynni sín í Formúlu 1 fyrir síðasta tímabil. Árangurinn lét á sér standa og liðið náði aðeins í 27 stig og níunda sæti í keppni bílasmiða. Liðið ætlar að gera betur í ár. 16. febrúar 2016 15:00 Mest lesið Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Handbolti Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld Handbolti HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Enski boltinn „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti Fleiri fréttir Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Ferrari frumsýnir nýjan fák Ferrari frumsýndi í dag nýjasta bíl sinn, sem fengið hefur yfirhalningu. Bíllinn verður keppnisbíll Ferrari í ár. 19. febrúar 2016 21:15
Myndband: Nico Rosberg um borð í nýja Mercedes bílnum Mercedes liðið setti nýja Formúlu 1 bílinn sinn á braut í fyrsta skipti í gær. Hér má sjá myndband sem tekið var upp á myndavél á hjálmi Nico Rosberg, annars ökumanna liðsins. 21. febrúar 2016 11:30
Red Bull frumsýnir nýtt útlit Formúlu 1 bíll Red Bull liðsins hefur fengið nýtt útlit og skartar breyttri litasamsetningu. 18. febrúar 2016 21:15
Frumsýningar í Formúlu 1 Formúlu 1 tímabilið hefst 18. mars næstkomandi, með föstudagsæfingum í Ástralíu. Fyrst fara fram æfingar og frumsýningar liðanna á nýjum bílum. 15. febrúar 2016 16:00
Myndband: McLaren setur í gang McLaren og Honda endurnýjuðu kynni sín í Formúlu 1 fyrir síðasta tímabil. Árangurinn lét á sér standa og liðið náði aðeins í 27 stig og níunda sæti í keppni bílasmiða. Liðið ætlar að gera betur í ár. 16. febrúar 2016 15:00