Hillary Clinton sigraði í Nevada Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 20. febrúar 2016 23:45 Hillary Clinton sigraði Bernie Sanders naumlega í forkosningum Demókrata í Nevada-ríki. Vísir/Getty Hillary Clinton vann nauman sigur á Bernie Sanders í forkosningum Demókrataflokksins sem fram fóru í Nevada í dag. Clinton vann með naumum meirihluta en þegar búið var að telja 82 prósent atkvæða var Clinton með 52 prósent atkvæða en Sanders 48 prósent. Sanders hefur þegar viðurkennt ósigur sinn en úrslitin þýða að Clinton mun að minnsta kosti fá 18 af 35 kjörmönnum Nevada-ríkis. Alls þarf stuðning 2.383 kjörmanna til þess að hljóta útnefninguna sem forsetaefni Demókrataflokksins.Sjá einnig: Allt sem þú þarft að vita um forkosningarnar í BandaríkjunumSanders mun fá að minnsta kosti 14 kjörmenn frá Nevada en óvíst er hvernig kjörmenn úr þremur kjördæmum Nevada munu skiptast. Sigurinn er kærkomin fyrir Clinton en Sanders hefur saxað verulega á forskot hennar í skoðanakönnum að undanförnu. Framundan eru mikilvægar kosningar þann 1. mars þegar Demókratar kjósa samtímis í tólf ríkjum þar sem um fjórðungur allra kjörmanna sem í boði verða undir. Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Clinton og Sanders hnífjöfn í Nevada Mikið er í húfi í þriðju forkosningum Demókrata sem hófust í dag. 20. febrúar 2016 19:37 Ungar konur styðja Sanders Það eru fleiri hlutir en kyn sem valda því að ungar konur styðja frekar Bernie Sanders en Hillary Clinton í baráttu demókrata. Þær virðast trúa að Sanders muni knýja fram breytingar sem Clinton sé ófær um. 20. febrúar 2016 07:00 Mest lesið Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Innlent Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Innlent Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira
Hillary Clinton vann nauman sigur á Bernie Sanders í forkosningum Demókrataflokksins sem fram fóru í Nevada í dag. Clinton vann með naumum meirihluta en þegar búið var að telja 82 prósent atkvæða var Clinton með 52 prósent atkvæða en Sanders 48 prósent. Sanders hefur þegar viðurkennt ósigur sinn en úrslitin þýða að Clinton mun að minnsta kosti fá 18 af 35 kjörmönnum Nevada-ríkis. Alls þarf stuðning 2.383 kjörmanna til þess að hljóta útnefninguna sem forsetaefni Demókrataflokksins.Sjá einnig: Allt sem þú þarft að vita um forkosningarnar í BandaríkjunumSanders mun fá að minnsta kosti 14 kjörmenn frá Nevada en óvíst er hvernig kjörmenn úr þremur kjördæmum Nevada munu skiptast. Sigurinn er kærkomin fyrir Clinton en Sanders hefur saxað verulega á forskot hennar í skoðanakönnum að undanförnu. Framundan eru mikilvægar kosningar þann 1. mars þegar Demókratar kjósa samtímis í tólf ríkjum þar sem um fjórðungur allra kjörmanna sem í boði verða undir.
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Clinton og Sanders hnífjöfn í Nevada Mikið er í húfi í þriðju forkosningum Demókrata sem hófust í dag. 20. febrúar 2016 19:37 Ungar konur styðja Sanders Það eru fleiri hlutir en kyn sem valda því að ungar konur styðja frekar Bernie Sanders en Hillary Clinton í baráttu demókrata. Þær virðast trúa að Sanders muni knýja fram breytingar sem Clinton sé ófær um. 20. febrúar 2016 07:00 Mest lesið Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Innlent Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Innlent Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira
Clinton og Sanders hnífjöfn í Nevada Mikið er í húfi í þriðju forkosningum Demókrata sem hófust í dag. 20. febrúar 2016 19:37
Ungar konur styðja Sanders Það eru fleiri hlutir en kyn sem valda því að ungar konur styðja frekar Bernie Sanders en Hillary Clinton í baráttu demókrata. Þær virðast trúa að Sanders muni knýja fram breytingar sem Clinton sé ófær um. 20. febrúar 2016 07:00