Vill skoða hvort lagabreytinga um tryggingafélögin sé þörf sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 9. mars 2016 16:12 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra. Vísir/Valli Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir að skoða þurfi hvort þörf sé á lagabreytingum um tryggingafélögin vegna frétta um tug milljarða arðgreiðslur til hluthafa á síðustu árum. Hann segir að um mikið áhyggjuefni sé að ræða. „Það er alls ekki í anda laga um vátryggingarstarfsemi að mínu mati og sérstakt áhyggjuefni þegar um er að ræða lögbundnar skyldutryggingar sem menn verða að taka. Það þurfa að gilda sérstakar reglur um fjármála og tryggingafyrirtæki. Tryggingafyrirtæki eru á vissan hátt fjármálafyrirtæki þannig að við þurfum að skoða hvort þörf sé að breyta reglum til þess að koma í veg fyrir óæskilega hegðun á þessum markaði,“ sagði Sigmundur Davíð í óundirbúnum fyrirspurnatíma á Alþingi í dag.„Græðgisvæðingin komin aftur?“ Fyrirspurnin kom frá Steingrími J. Sigfússyni, þingmanni Vinstri grænna, sem óskaði eftir viðhorfi forsætisráðherra í garð arðgreiðslna tryggingafélaganna til hluthafa. „Er þetta til marks um það að græðgisvæðingin sé komin aftur á fulla ferð? Að viðhorfin frá 2006 – 2007 séu bara komin í algleyming á nýjan leik?“ sagði Steingrímur. Þá óskaði hann jafnframt eftir svörum frá Sigmundi um hvort hann hygðist mótmæla, líkt og forveri hans Davíð Oddsson gerði á sínum tíma. „Það var einu sinni forsætisráðherra sem mótmælti hegðun banka sem hneykslaði hann með því að labba með fjölmiðla á eftir sér inn í bankann og tæmdi sína reikninga þar. Hefur hæstv. ráðherra velt fyrir sér að fara í demóstrasíon og mótmæla með fótunum ef svo má að orði komast,“ sagði hann. Sigmundur taldi spurninguna vart svaraverða. „Þrátt fyrir augljósa aðdáun háttvirts þingmanns á forvera mínum Davíð Oddssyni og aðferðum hans við að mótmæla þá ætla ég ekki að blanda mínum eigin tryggingum í þessa umræðu. Þetta er stærra mál en svo að afstaða mín til tryggingafélags eigi að ráða hér úrslitum. Þetta er mjög stórt mál og mikið áhyggjuefni að mínu mati,“ sagði Sigmundur. Tengdar fréttir VÍS og Sjóvá standa við tillögur um arðgreiðslur Stjórn VÍS segist hafa skilning á því að mörgum þyki fyrirhugaðar arðgreiðslur félagsins háar. 8. mars 2016 19:22 Munu leggjast gegn arðgreiðslu á aðalfundi VÍS Stærstu hluthafar VÍS ætla ekki að styðja óbreytta tillögu um útgreiðslu 5 milljarða króna arðs á aðalfundi félagsins hinn 17. mars næstkomandi. 8. mars 2016 18:30 Formaður VR vonar að tryggingafélögin sjái að sér Formaður VR segir launafólki misboðið með arðgreiðslum tryggingafélaganna sem lífeyrissjóðirnir eiga stóran hlut í. 8. mars 2016 13:28 Vilja að samkeppniseftirlitið skoði tryggingafélögin Neytendasamtökin hvetja þar að auki fjármálaráðherra til að beita sér gegn arðgreiðslum tryggingafélaga. 7. mars 2016 13:49 Vill skýringar vegna fyrirhugaðra greiðslna Formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis vill skýringar vegna arðgreiðslna tryggingafélaganna. Formaður FÍB segir fólki almennt misboðið. FME bendir á að félögin séu hlutafélög og bótasjóðir ekki í eigu þeirra sem í þá gr 8. mars 2016 07:00 FÍB skoðar möguleikann á samkeppni við tryggingafélögin Framkvæmdastjóri félagsins segir möguleika á því að grípa til aðgerða vegna „ástandsins“ sem ríki í augnablikinu. 9. mars 2016 16:00 Mest lesið Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Viðskipti innlent Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Samstarf Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Sekta Google um meira en allan pening heimsins Viðskipti erlent Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf „Ekkert ósvipaður leikur og menn léku í bönkunum fyrir bankahrun“ Atvinnulíf Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því Atvinnulíf „Fyrsta verk er án gríns að fá mér lýsi og tékka á Vísi“ Atvinnulíf Adidas og Ye sættast Viðskipti erlent Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Hagnaður dróst saman um þriðjung og skoða hlutafjáraukningu Bein útsending: Kynna afkomuna og fara nánar yfir breytingarnar Breki áfram formaður Bjarmi sest í stjórnina og Trausti tekur við Tekur við formennsku í hugverkaráði Samtaka iðnaðarins Framkvæmdir hafnar við Búrfellslund Nikótínpúðar gætu hækkað um 300 kall með nýju gjaldi Ætla að sækja einn og hálfan milljarð frá skemmtiferðaskipum Vaxtatekjur Íslandsbanka drógust saman milli ára Fjögur félög Bergvins gjaldþrota Gera langtímasamning við eitt stærsta fyrirtæki Noregs Sjá meira
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir að skoða þurfi hvort þörf sé á lagabreytingum um tryggingafélögin vegna frétta um tug milljarða arðgreiðslur til hluthafa á síðustu árum. Hann segir að um mikið áhyggjuefni sé að ræða. „Það er alls ekki í anda laga um vátryggingarstarfsemi að mínu mati og sérstakt áhyggjuefni þegar um er að ræða lögbundnar skyldutryggingar sem menn verða að taka. Það þurfa að gilda sérstakar reglur um fjármála og tryggingafyrirtæki. Tryggingafyrirtæki eru á vissan hátt fjármálafyrirtæki þannig að við þurfum að skoða hvort þörf sé að breyta reglum til þess að koma í veg fyrir óæskilega hegðun á þessum markaði,“ sagði Sigmundur Davíð í óundirbúnum fyrirspurnatíma á Alþingi í dag.„Græðgisvæðingin komin aftur?“ Fyrirspurnin kom frá Steingrími J. Sigfússyni, þingmanni Vinstri grænna, sem óskaði eftir viðhorfi forsætisráðherra í garð arðgreiðslna tryggingafélaganna til hluthafa. „Er þetta til marks um það að græðgisvæðingin sé komin aftur á fulla ferð? Að viðhorfin frá 2006 – 2007 séu bara komin í algleyming á nýjan leik?“ sagði Steingrímur. Þá óskaði hann jafnframt eftir svörum frá Sigmundi um hvort hann hygðist mótmæla, líkt og forveri hans Davíð Oddsson gerði á sínum tíma. „Það var einu sinni forsætisráðherra sem mótmælti hegðun banka sem hneykslaði hann með því að labba með fjölmiðla á eftir sér inn í bankann og tæmdi sína reikninga þar. Hefur hæstv. ráðherra velt fyrir sér að fara í demóstrasíon og mótmæla með fótunum ef svo má að orði komast,“ sagði hann. Sigmundur taldi spurninguna vart svaraverða. „Þrátt fyrir augljósa aðdáun háttvirts þingmanns á forvera mínum Davíð Oddssyni og aðferðum hans við að mótmæla þá ætla ég ekki að blanda mínum eigin tryggingum í þessa umræðu. Þetta er stærra mál en svo að afstaða mín til tryggingafélags eigi að ráða hér úrslitum. Þetta er mjög stórt mál og mikið áhyggjuefni að mínu mati,“ sagði Sigmundur.
Tengdar fréttir VÍS og Sjóvá standa við tillögur um arðgreiðslur Stjórn VÍS segist hafa skilning á því að mörgum þyki fyrirhugaðar arðgreiðslur félagsins háar. 8. mars 2016 19:22 Munu leggjast gegn arðgreiðslu á aðalfundi VÍS Stærstu hluthafar VÍS ætla ekki að styðja óbreytta tillögu um útgreiðslu 5 milljarða króna arðs á aðalfundi félagsins hinn 17. mars næstkomandi. 8. mars 2016 18:30 Formaður VR vonar að tryggingafélögin sjái að sér Formaður VR segir launafólki misboðið með arðgreiðslum tryggingafélaganna sem lífeyrissjóðirnir eiga stóran hlut í. 8. mars 2016 13:28 Vilja að samkeppniseftirlitið skoði tryggingafélögin Neytendasamtökin hvetja þar að auki fjármálaráðherra til að beita sér gegn arðgreiðslum tryggingafélaga. 7. mars 2016 13:49 Vill skýringar vegna fyrirhugaðra greiðslna Formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis vill skýringar vegna arðgreiðslna tryggingafélaganna. Formaður FÍB segir fólki almennt misboðið. FME bendir á að félögin séu hlutafélög og bótasjóðir ekki í eigu þeirra sem í þá gr 8. mars 2016 07:00 FÍB skoðar möguleikann á samkeppni við tryggingafélögin Framkvæmdastjóri félagsins segir möguleika á því að grípa til aðgerða vegna „ástandsins“ sem ríki í augnablikinu. 9. mars 2016 16:00 Mest lesið Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Viðskipti innlent Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Samstarf Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Sekta Google um meira en allan pening heimsins Viðskipti erlent Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf „Ekkert ósvipaður leikur og menn léku í bönkunum fyrir bankahrun“ Atvinnulíf Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því Atvinnulíf „Fyrsta verk er án gríns að fá mér lýsi og tékka á Vísi“ Atvinnulíf Adidas og Ye sættast Viðskipti erlent Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Hagnaður dróst saman um þriðjung og skoða hlutafjáraukningu Bein útsending: Kynna afkomuna og fara nánar yfir breytingarnar Breki áfram formaður Bjarmi sest í stjórnina og Trausti tekur við Tekur við formennsku í hugverkaráði Samtaka iðnaðarins Framkvæmdir hafnar við Búrfellslund Nikótínpúðar gætu hækkað um 300 kall með nýju gjaldi Ætla að sækja einn og hálfan milljarð frá skemmtiferðaskipum Vaxtatekjur Íslandsbanka drógust saman milli ára Fjögur félög Bergvins gjaldþrota Gera langtímasamning við eitt stærsta fyrirtæki Noregs Sjá meira
VÍS og Sjóvá standa við tillögur um arðgreiðslur Stjórn VÍS segist hafa skilning á því að mörgum þyki fyrirhugaðar arðgreiðslur félagsins háar. 8. mars 2016 19:22
Munu leggjast gegn arðgreiðslu á aðalfundi VÍS Stærstu hluthafar VÍS ætla ekki að styðja óbreytta tillögu um útgreiðslu 5 milljarða króna arðs á aðalfundi félagsins hinn 17. mars næstkomandi. 8. mars 2016 18:30
Formaður VR vonar að tryggingafélögin sjái að sér Formaður VR segir launafólki misboðið með arðgreiðslum tryggingafélaganna sem lífeyrissjóðirnir eiga stóran hlut í. 8. mars 2016 13:28
Vilja að samkeppniseftirlitið skoði tryggingafélögin Neytendasamtökin hvetja þar að auki fjármálaráðherra til að beita sér gegn arðgreiðslum tryggingafélaga. 7. mars 2016 13:49
Vill skýringar vegna fyrirhugaðra greiðslna Formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis vill skýringar vegna arðgreiðslna tryggingafélaganna. Formaður FÍB segir fólki almennt misboðið. FME bendir á að félögin séu hlutafélög og bótasjóðir ekki í eigu þeirra sem í þá gr 8. mars 2016 07:00
FÍB skoðar möguleikann á samkeppni við tryggingafélögin Framkvæmdastjóri félagsins segir möguleika á því að grípa til aðgerða vegna „ástandsins“ sem ríki í augnablikinu. 9. mars 2016 16:00