Lífið

IMDb: Hundrað bestu kvikmyndir sögunnar að mati kvenna

Atli Ísleifsson skrifar
The Shawshank Redemption, Schindler's List, The Godfather og Lord of the Rings: The Return of the King skipa efstu sæti listans.
The Shawshank Redemption, Schindler's List, The Godfather og Lord of the Rings: The Return of the King skipa efstu sæti listans.
Bandaríski kvikmyndavefurinn IMDb hefur í tilefni af alþjóðlegum degi kvenna tekið saman lista yfir hundrað bestu kvikmyndir sögunnar að mati kvenkyns notenda vefsins.

Nokkur munur er á listanum yfir „100 bestu kvikmyndirnar“ þar sem fólk af báðum kynjum gefur myndum einkunn á bilinu 1 til 10 og listanum þar sem konur eru einungis taldar með.

Listi kvenna:

  1. The Shawshank Redemption (1994). Einkunn á aðallista: 9,3. Sæti á aðallista: 1.
  2. Schindler's List (1993). Einkunn á aðallista: 8,9. Sæti á aðallista: 5.
  3. The Godfather (1972). Einkunn á aðallista: 9,2. Sæti á aðallista: 2.
  4. The Lord of the Rings: The Return of the King (2003). Einkunn á aðallista: 8,9. Sæti á aðallista: 8.
  5. The Lord of the Rings: The Fellowship of the Ring (2001). Einkunn á aðallista: 8,8. Sæti á aðallista: 11.
  6. Life Is Beautiful/ La Vita e Bella (1997). Einkunn á aðallista: 8,6. Sæti á aðallista: 26.
  7. 12 Angry Men (1957). Einkunn á aðallista: 8,9. Sæti á aðallista: 7.
  8. The Godfather: Part II (1974). Einkunn á aðallista: 9,0. Sæti á aðallista: 3.
  9. The Lion King (1994). Einkunn á aðallista: 8,5. Sæti á aðallista: 52.
  10. The Dark Knight (2008). Einkunn á aðallista: 9,0. Sæti á aðallista: 4.



    Hér má sjá listann yfir bestu kvikmyndir sögunnar að mati kvenna og hér má svo sjá topp 100 lista IMDb.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×