Megatron á leið í niðurrif Henry Birgir Gunnarsson skrifar 8. mars 2016 22:30 Megatron gengur til búningsherbergja eftir síðasta leik sinn í NFL-deildinni. vísir/getty Einn besti útherji NFL-deildarinnar, Calvin Johnson, hefur lagt skóna á hilluna aðeins þrítugur að aldri. Johnson hefur átt magnaðan feril með Detroit Lions þó svo árangur liðsins hafi ekki verið í samræmi við hans spilamennsku. Alls skoraði Johnson, sem var alltaf kallaður Megatron, 83 snertimörk á ferlinum. Hann greip boltann 731 einu sinni fyrir samtals 11.619 jördum. Það gera 86,1 jardar í leik sem er það næstmesta í sögu útherja NFL-deildarinnar. Julio Jones, leikmaður Atlanta, er með 95,4 jarda að meðaltali í leik núna og er enn að spila. Enginn útherji í sögu deildarinnar hefur gripið bolta fyrir eins mörgum jördum á einu tímabili. Leiktíðina 2012 var hann með 1.964 jarda. Sjö tímabil fór hann yfir 1.000 jardana sem þykir vera mjög gott. Skrokkurinn er farinn að gefa mikið eftir og Johnson vill ekki eyðileggja hann með því að halda áfram að spila í deildinni. Johnson er enn ein stórstjarnan sem NFL missir eftir að tímabilinu lauk. Aðrar stjörnur deildarinnar sem eru sestar í helgan stein eru Peyton Manning, Marshawn Lynch og Charles Woodson. NFL Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fótbolti „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ Fótbolti Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Fótbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti Fleiri fréttir Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Bein útsending: Hverja veðjar Arnar á í sínum fyrstu leikjum? Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Strákarnir sem mæta Grikkjum í dag: Margir aðalleikarar utan hóps Fékk rúmlega sautján milljóna króna sekt fyrir eggjakastið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Dagskráin: Komast Hákon og félagar í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar? Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Tiger Woods sleit hásin Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Raphinha áfram í stuði þegar Barcelona fór örugglega áfram Aldís Ásta og félagar fóru illa með liðið fyrir neðan þær í töflunni Sjá meira
Einn besti útherji NFL-deildarinnar, Calvin Johnson, hefur lagt skóna á hilluna aðeins þrítugur að aldri. Johnson hefur átt magnaðan feril með Detroit Lions þó svo árangur liðsins hafi ekki verið í samræmi við hans spilamennsku. Alls skoraði Johnson, sem var alltaf kallaður Megatron, 83 snertimörk á ferlinum. Hann greip boltann 731 einu sinni fyrir samtals 11.619 jördum. Það gera 86,1 jardar í leik sem er það næstmesta í sögu útherja NFL-deildarinnar. Julio Jones, leikmaður Atlanta, er með 95,4 jarda að meðaltali í leik núna og er enn að spila. Enginn útherji í sögu deildarinnar hefur gripið bolta fyrir eins mörgum jördum á einu tímabili. Leiktíðina 2012 var hann með 1.964 jarda. Sjö tímabil fór hann yfir 1.000 jardana sem þykir vera mjög gott. Skrokkurinn er farinn að gefa mikið eftir og Johnson vill ekki eyðileggja hann með því að halda áfram að spila í deildinni. Johnson er enn ein stórstjarnan sem NFL missir eftir að tímabilinu lauk. Aðrar stjörnur deildarinnar sem eru sestar í helgan stein eru Peyton Manning, Marshawn Lynch og Charles Woodson.
NFL Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fótbolti „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ Fótbolti Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Fótbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti Fleiri fréttir Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Bein útsending: Hverja veðjar Arnar á í sínum fyrstu leikjum? Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Strákarnir sem mæta Grikkjum í dag: Margir aðalleikarar utan hóps Fékk rúmlega sautján milljóna króna sekt fyrir eggjakastið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Dagskráin: Komast Hákon og félagar í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar? Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Tiger Woods sleit hásin Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Raphinha áfram í stuði þegar Barcelona fór örugglega áfram Aldís Ásta og félagar fóru illa með liðið fyrir neðan þær í töflunni Sjá meira