Hefur játað stunguárás á Sæmundargötu Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 8. mars 2016 14:50 Árásin átti sér stað fyrir utan stúdentagarðanna við Sæmundargötu. Vísir/stöð 2 Maðurinn sem situr í gæsluvarðhaldi vegna stunguárásar við Sæmundargötu í Reykjavík aðfaranótt sunnudags hefur játað verknaðinn. Þetta segir Árni Þór Sigmundsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Þá er hnífurinn sem beitt var í árásinni í vörslu lögreglu en Árni Þór vill ekki gefa upp hvar eða hvenær hann fannst. Öll lykilvitni í málinu hafa verið yfirheyrð en gæsluvarðhald yfir árásarmanninum rennur út á morgun. Árni segir að ákvörðun um hvort að þess verði krafist að hann verði áfram í haldi verði tekin í fyrramálið. Manninum sem ráðist var á er enn haldið sofandi í öndunarvél á gjörgæslu, samkvæmt upplýsingum frá Landspítalanum. Tengdar fréttir Enn haldið sofandi í öndunarvél eftir hnífsstunguárás Rannsókn lögreglu á viðkvæmu stigi. 7. mars 2016 11:26 „Menn hafa ekkert að gera með hníf á almannafæri“ Aðstoðaryfirlögregluþjónn segir það morgunljóst að menn hafi ekkert með hníf að gera í miðbæ Reykjavíkur um helgar. Karlmaður sem stunginn var aðfaranótt sunnudags í Vesturbænum liggur enn þungt haldinn á gjörgæslu. 7. mars 2016 19:00 Nokkur vitni að árásinni verið yfirheyrð Skýrslutökur standa nú yfir vegna rannsóknar lögreglu á hnífstunguárás í Vesturbæ Reykjavíkur í nótt. 6. mars 2016 16:20 Meintur árásarmaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Var leiddur fyrir dómara í kvöld. 6. mars 2016 19:00 Hnífsstunguárás í Vesturbæ: Sá grunaði íbúi á stúdentagörðunum Rannsókn lögreglu á hnífsstunguárás sem varð við stúdentagarðana á Sæmundargötu í Reykjavík aðfaranótt sunnudags er á viðkvæmu stigi að sögn Árna Þórs Sigmundssonar, aðstoðaryfirlögregluþjóns hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. 8. mars 2016 11:39 Mest lesið „Ef við búum til alvöruvalkost sem virkar þá mun fólk nota hann“ Innlent Markaðsmála- og upplifunardeild Isavia lögð niður Innlent Með hnút í maganum yfir næstu skilaboðum eltihrellis Innlent Tugir dróna á sveimi og læti í loftinu yfir Kænugarði Erlent „Ég vissi það þó að innkoman yrði að vera meiri en útgjöldin“ Innlent Norskt vélmenni sem á að auðvelda fólki heimilisstörfin Erlent Eldur kviknaði út frá inntaki í álverinu Innlent Aðeins eitt þungt ökutæki má vera á Ölfusárbrú í einu Innlent Rafmagnið sló út víða um land Innlent Taldi mann kominn til landsins til að vinna henni mein Innlent Fleiri fréttir Með hnút í maganum yfir næstu skilaboðum eltihrellis Eldur kviknaði út frá inntaki í álverinu „Ef við búum til alvöruvalkost sem virkar þá mun fólk nota hann“ Markaðsmála- og upplifunardeild Isavia lögð niður „Ég vissi það þó að innkoman yrði að vera meiri en útgjöldin“ Borgarstjóri á borgarstjóralaunum Rafmagnið sló út víða um land Aðeins eitt þungt ökutæki má vera á Ölfusárbrú í einu Handtóku einn til viðbótar Bæjarstjórnin vilji hefja uppbyggingu en ríkisstjórnin doka við Skiptar skoðanir um endurreisn í Grindavík, Úkraína heimsótt og nýr borgarstjóri Taldi mann kominn til landsins til að vinna henni mein Tveir bílar og hestakerra skullu saman við Selfoss Fólk á góðum launum ráði ekki við erfið verkefni Sérsveitinni flogið til Bolungarvíkur Vilja leita að olíu ef stjórnvöldum er ekki alvara með orkuskiptum Taka þurfi fastar á börnum sem beita ofbeldi Þingmanni blöskrar svör Rósu Breyta stuðningi við Grindvíkinga Má bera eiganda Gríska hússins út Heilbrigðisráðherra kom sjúklingi til bjargar í flugi Grindvíkingum sem standa illa tryggður frekari stuðningur Gæti hætt en ekki viss: „Ég vinn bara mjög langa vinnudaga“ Ríkisstjórnin láti í sér heyra eftir mannskæðar árásir Brynjólfur Bjarnason er látinn Þau þurfi að finna hvar þau eigi heima í veröldinni Paul Watson heitir að trufla hvalveiðar á Íslandi í sumar „Ófremdarástandi“ Sjálfstæðisflokksins ljúki með uppbyggingu nýs fangelsis Leigubílamarkaðurinn sé eins og „villta vestrið“ Þjóðin verði að átta sig á að fimmtungur sé ekki íslenskumælandi Sjá meira
Maðurinn sem situr í gæsluvarðhaldi vegna stunguárásar við Sæmundargötu í Reykjavík aðfaranótt sunnudags hefur játað verknaðinn. Þetta segir Árni Þór Sigmundsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Þá er hnífurinn sem beitt var í árásinni í vörslu lögreglu en Árni Þór vill ekki gefa upp hvar eða hvenær hann fannst. Öll lykilvitni í málinu hafa verið yfirheyrð en gæsluvarðhald yfir árásarmanninum rennur út á morgun. Árni segir að ákvörðun um hvort að þess verði krafist að hann verði áfram í haldi verði tekin í fyrramálið. Manninum sem ráðist var á er enn haldið sofandi í öndunarvél á gjörgæslu, samkvæmt upplýsingum frá Landspítalanum.
Tengdar fréttir Enn haldið sofandi í öndunarvél eftir hnífsstunguárás Rannsókn lögreglu á viðkvæmu stigi. 7. mars 2016 11:26 „Menn hafa ekkert að gera með hníf á almannafæri“ Aðstoðaryfirlögregluþjónn segir það morgunljóst að menn hafi ekkert með hníf að gera í miðbæ Reykjavíkur um helgar. Karlmaður sem stunginn var aðfaranótt sunnudags í Vesturbænum liggur enn þungt haldinn á gjörgæslu. 7. mars 2016 19:00 Nokkur vitni að árásinni verið yfirheyrð Skýrslutökur standa nú yfir vegna rannsóknar lögreglu á hnífstunguárás í Vesturbæ Reykjavíkur í nótt. 6. mars 2016 16:20 Meintur árásarmaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Var leiddur fyrir dómara í kvöld. 6. mars 2016 19:00 Hnífsstunguárás í Vesturbæ: Sá grunaði íbúi á stúdentagörðunum Rannsókn lögreglu á hnífsstunguárás sem varð við stúdentagarðana á Sæmundargötu í Reykjavík aðfaranótt sunnudags er á viðkvæmu stigi að sögn Árna Þórs Sigmundssonar, aðstoðaryfirlögregluþjóns hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. 8. mars 2016 11:39 Mest lesið „Ef við búum til alvöruvalkost sem virkar þá mun fólk nota hann“ Innlent Markaðsmála- og upplifunardeild Isavia lögð niður Innlent Með hnút í maganum yfir næstu skilaboðum eltihrellis Innlent Tugir dróna á sveimi og læti í loftinu yfir Kænugarði Erlent „Ég vissi það þó að innkoman yrði að vera meiri en útgjöldin“ Innlent Norskt vélmenni sem á að auðvelda fólki heimilisstörfin Erlent Eldur kviknaði út frá inntaki í álverinu Innlent Aðeins eitt þungt ökutæki má vera á Ölfusárbrú í einu Innlent Rafmagnið sló út víða um land Innlent Taldi mann kominn til landsins til að vinna henni mein Innlent Fleiri fréttir Með hnút í maganum yfir næstu skilaboðum eltihrellis Eldur kviknaði út frá inntaki í álverinu „Ef við búum til alvöruvalkost sem virkar þá mun fólk nota hann“ Markaðsmála- og upplifunardeild Isavia lögð niður „Ég vissi það þó að innkoman yrði að vera meiri en útgjöldin“ Borgarstjóri á borgarstjóralaunum Rafmagnið sló út víða um land Aðeins eitt þungt ökutæki má vera á Ölfusárbrú í einu Handtóku einn til viðbótar Bæjarstjórnin vilji hefja uppbyggingu en ríkisstjórnin doka við Skiptar skoðanir um endurreisn í Grindavík, Úkraína heimsótt og nýr borgarstjóri Taldi mann kominn til landsins til að vinna henni mein Tveir bílar og hestakerra skullu saman við Selfoss Fólk á góðum launum ráði ekki við erfið verkefni Sérsveitinni flogið til Bolungarvíkur Vilja leita að olíu ef stjórnvöldum er ekki alvara með orkuskiptum Taka þurfi fastar á börnum sem beita ofbeldi Þingmanni blöskrar svör Rósu Breyta stuðningi við Grindvíkinga Má bera eiganda Gríska hússins út Heilbrigðisráðherra kom sjúklingi til bjargar í flugi Grindvíkingum sem standa illa tryggður frekari stuðningur Gæti hætt en ekki viss: „Ég vinn bara mjög langa vinnudaga“ Ríkisstjórnin láti í sér heyra eftir mannskæðar árásir Brynjólfur Bjarnason er látinn Þau þurfi að finna hvar þau eigi heima í veröldinni Paul Watson heitir að trufla hvalveiðar á Íslandi í sumar „Ófremdarástandi“ Sjálfstæðisflokksins ljúki með uppbyggingu nýs fangelsis Leigubílamarkaðurinn sé eins og „villta vestrið“ Þjóðin verði að átta sig á að fimmtungur sé ekki íslenskumælandi Sjá meira
Enn haldið sofandi í öndunarvél eftir hnífsstunguárás Rannsókn lögreglu á viðkvæmu stigi. 7. mars 2016 11:26
„Menn hafa ekkert að gera með hníf á almannafæri“ Aðstoðaryfirlögregluþjónn segir það morgunljóst að menn hafi ekkert með hníf að gera í miðbæ Reykjavíkur um helgar. Karlmaður sem stunginn var aðfaranótt sunnudags í Vesturbænum liggur enn þungt haldinn á gjörgæslu. 7. mars 2016 19:00
Nokkur vitni að árásinni verið yfirheyrð Skýrslutökur standa nú yfir vegna rannsóknar lögreglu á hnífstunguárás í Vesturbæ Reykjavíkur í nótt. 6. mars 2016 16:20
Hnífsstunguárás í Vesturbæ: Sá grunaði íbúi á stúdentagörðunum Rannsókn lögreglu á hnífsstunguárás sem varð við stúdentagarðana á Sæmundargötu í Reykjavík aðfaranótt sunnudags er á viðkvæmu stigi að sögn Árna Þórs Sigmundssonar, aðstoðaryfirlögregluþjóns hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. 8. mars 2016 11:39