Fleiri stjórnendur ÍSAL fá að ganga í störfin sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 8. mars 2016 10:26 Frá Straumsvík Vísir/Vilhelm Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu hefur samþykkt beiðni Rio Tinto Alcan á Íslandi um að fjórir yfirmenn til viðbótar fái að ganga í störf hafnarverkamanna á meðan útflutningsbanni stendur. Hann hafði í síðustu viku úrskurðað að fimmtán yfirmenn mættu ganga í þessi störf. „Ástæðan er sú að við höfðum bara haft tvo staðgengla framkvæmdastjóra í upphaflegu lögbannsbeiðninni, en staðgenglarnir eru fjórir til viðbótar þannig að við bættum þeim við,“ segir Ólafur Teitur Guðnason, upplýsingafulltrúi Rio Tinto. Sýslumaður setti í síðustu viku lögbann á hluta aðgerða Verkalýðsfélagsins Hlífar þar sem verkfallsverðir reyndu að koma í veg fyrir að stjórnendur næðu að skipa út áli frá Straumsvíkurhöfn. Úrskurðað var að fimmtán stjórnendur mættu skipa út áli. Gylfi Ingvarsson, talsmaður starfsmanna álversins í Straumsvík, furðar sig á vinnubrögðum sýslumanns. „Okkur finnst það mjög sérstakt þegar búið er að úrskurða og búið að tilgreina fjöldann og einstaklingana af hálfu ÍSAL, og þeir búnir að samþykkja það, að það skuli vera hægt að koma með einhverja viðbót. Vægast sagt einkennileg vinnubrögð af hálfu fulltrúa sýslumanns,“ segir hann. Hann segir fátt benda til þess að lausn sé í sjónmáli og því komi vel til greina að grípa til frekari aðgerða. „Það verður skoðað hvernig þetta gengur í dag og á morgun. Nú bítur þetta svolítið.“ Starfsmenn í verkfalli unnu að því að afferma flutningaskip sem lagðist að Straumsvíkurhöfn í morgun. Stjórnendur taka svo við útskipun síðar í dag. Tengdar fréttir Ummæli formannsins um álversdeiluna vart svaraverð Talsmaður álversins í Straumsvík gefur lítið fyrir orð formanns Vélstjóra og málmtæknimanna. 5. mars 2016 11:31 Harðorður í garð milljónamæringa sem ganga í störfin Guðmundur Ragnarsson, formaður VM, fordæmir vinnu Rannveigar Rist og Katrínar Pétursdóttur. 4. mars 2016 15:18 Ísal óttast uppskipunarbann í Hollandi Upplýsingafulltrúi Ísal segir útskipun yfirmanna fyrirtækisins í Straumsvíkurhöfn ganga vel. 3. mars 2016 14:13 Flutningaskip í höfn í Straumsvík Starfsmenn í verkfalli afferma skipið áður en stjórnendur byrja að lesta áli. 7. mars 2016 11:11 Álið farið frá Straumsvík Upplýsingafulltrúi Rio Tinto segir viðskiptavini hafa afpantað ál vegna kjaradeilunnar. 4. mars 2016 16:18 Hugsanlegt að uppskipunarbann verði að veruleika Vilja koma í veg fyrir uppskipun áls frá Íslandi í erlendum höfnum. 5. mars 2016 13:32 Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Fleiri fréttir Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Sjá meira
Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu hefur samþykkt beiðni Rio Tinto Alcan á Íslandi um að fjórir yfirmenn til viðbótar fái að ganga í störf hafnarverkamanna á meðan útflutningsbanni stendur. Hann hafði í síðustu viku úrskurðað að fimmtán yfirmenn mættu ganga í þessi störf. „Ástæðan er sú að við höfðum bara haft tvo staðgengla framkvæmdastjóra í upphaflegu lögbannsbeiðninni, en staðgenglarnir eru fjórir til viðbótar þannig að við bættum þeim við,“ segir Ólafur Teitur Guðnason, upplýsingafulltrúi Rio Tinto. Sýslumaður setti í síðustu viku lögbann á hluta aðgerða Verkalýðsfélagsins Hlífar þar sem verkfallsverðir reyndu að koma í veg fyrir að stjórnendur næðu að skipa út áli frá Straumsvíkurhöfn. Úrskurðað var að fimmtán stjórnendur mættu skipa út áli. Gylfi Ingvarsson, talsmaður starfsmanna álversins í Straumsvík, furðar sig á vinnubrögðum sýslumanns. „Okkur finnst það mjög sérstakt þegar búið er að úrskurða og búið að tilgreina fjöldann og einstaklingana af hálfu ÍSAL, og þeir búnir að samþykkja það, að það skuli vera hægt að koma með einhverja viðbót. Vægast sagt einkennileg vinnubrögð af hálfu fulltrúa sýslumanns,“ segir hann. Hann segir fátt benda til þess að lausn sé í sjónmáli og því komi vel til greina að grípa til frekari aðgerða. „Það verður skoðað hvernig þetta gengur í dag og á morgun. Nú bítur þetta svolítið.“ Starfsmenn í verkfalli unnu að því að afferma flutningaskip sem lagðist að Straumsvíkurhöfn í morgun. Stjórnendur taka svo við útskipun síðar í dag.
Tengdar fréttir Ummæli formannsins um álversdeiluna vart svaraverð Talsmaður álversins í Straumsvík gefur lítið fyrir orð formanns Vélstjóra og málmtæknimanna. 5. mars 2016 11:31 Harðorður í garð milljónamæringa sem ganga í störfin Guðmundur Ragnarsson, formaður VM, fordæmir vinnu Rannveigar Rist og Katrínar Pétursdóttur. 4. mars 2016 15:18 Ísal óttast uppskipunarbann í Hollandi Upplýsingafulltrúi Ísal segir útskipun yfirmanna fyrirtækisins í Straumsvíkurhöfn ganga vel. 3. mars 2016 14:13 Flutningaskip í höfn í Straumsvík Starfsmenn í verkfalli afferma skipið áður en stjórnendur byrja að lesta áli. 7. mars 2016 11:11 Álið farið frá Straumsvík Upplýsingafulltrúi Rio Tinto segir viðskiptavini hafa afpantað ál vegna kjaradeilunnar. 4. mars 2016 16:18 Hugsanlegt að uppskipunarbann verði að veruleika Vilja koma í veg fyrir uppskipun áls frá Íslandi í erlendum höfnum. 5. mars 2016 13:32 Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Fleiri fréttir Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Sjá meira
Ummæli formannsins um álversdeiluna vart svaraverð Talsmaður álversins í Straumsvík gefur lítið fyrir orð formanns Vélstjóra og málmtæknimanna. 5. mars 2016 11:31
Harðorður í garð milljónamæringa sem ganga í störfin Guðmundur Ragnarsson, formaður VM, fordæmir vinnu Rannveigar Rist og Katrínar Pétursdóttur. 4. mars 2016 15:18
Ísal óttast uppskipunarbann í Hollandi Upplýsingafulltrúi Ísal segir útskipun yfirmanna fyrirtækisins í Straumsvíkurhöfn ganga vel. 3. mars 2016 14:13
Flutningaskip í höfn í Straumsvík Starfsmenn í verkfalli afferma skipið áður en stjórnendur byrja að lesta áli. 7. mars 2016 11:11
Álið farið frá Straumsvík Upplýsingafulltrúi Rio Tinto segir viðskiptavini hafa afpantað ál vegna kjaradeilunnar. 4. mars 2016 16:18
Hugsanlegt að uppskipunarbann verði að veruleika Vilja koma í veg fyrir uppskipun áls frá Íslandi í erlendum höfnum. 5. mars 2016 13:32