Fleiri stjórnendur ÍSAL fá að ganga í störfin sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 8. mars 2016 10:26 Frá Straumsvík Vísir/Vilhelm Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu hefur samþykkt beiðni Rio Tinto Alcan á Íslandi um að fjórir yfirmenn til viðbótar fái að ganga í störf hafnarverkamanna á meðan útflutningsbanni stendur. Hann hafði í síðustu viku úrskurðað að fimmtán yfirmenn mættu ganga í þessi störf. „Ástæðan er sú að við höfðum bara haft tvo staðgengla framkvæmdastjóra í upphaflegu lögbannsbeiðninni, en staðgenglarnir eru fjórir til viðbótar þannig að við bættum þeim við,“ segir Ólafur Teitur Guðnason, upplýsingafulltrúi Rio Tinto. Sýslumaður setti í síðustu viku lögbann á hluta aðgerða Verkalýðsfélagsins Hlífar þar sem verkfallsverðir reyndu að koma í veg fyrir að stjórnendur næðu að skipa út áli frá Straumsvíkurhöfn. Úrskurðað var að fimmtán stjórnendur mættu skipa út áli. Gylfi Ingvarsson, talsmaður starfsmanna álversins í Straumsvík, furðar sig á vinnubrögðum sýslumanns. „Okkur finnst það mjög sérstakt þegar búið er að úrskurða og búið að tilgreina fjöldann og einstaklingana af hálfu ÍSAL, og þeir búnir að samþykkja það, að það skuli vera hægt að koma með einhverja viðbót. Vægast sagt einkennileg vinnubrögð af hálfu fulltrúa sýslumanns,“ segir hann. Hann segir fátt benda til þess að lausn sé í sjónmáli og því komi vel til greina að grípa til frekari aðgerða. „Það verður skoðað hvernig þetta gengur í dag og á morgun. Nú bítur þetta svolítið.“ Starfsmenn í verkfalli unnu að því að afferma flutningaskip sem lagðist að Straumsvíkurhöfn í morgun. Stjórnendur taka svo við útskipun síðar í dag. Tengdar fréttir Ummæli formannsins um álversdeiluna vart svaraverð Talsmaður álversins í Straumsvík gefur lítið fyrir orð formanns Vélstjóra og málmtæknimanna. 5. mars 2016 11:31 Harðorður í garð milljónamæringa sem ganga í störfin Guðmundur Ragnarsson, formaður VM, fordæmir vinnu Rannveigar Rist og Katrínar Pétursdóttur. 4. mars 2016 15:18 Ísal óttast uppskipunarbann í Hollandi Upplýsingafulltrúi Ísal segir útskipun yfirmanna fyrirtækisins í Straumsvíkurhöfn ganga vel. 3. mars 2016 14:13 Flutningaskip í höfn í Straumsvík Starfsmenn í verkfalli afferma skipið áður en stjórnendur byrja að lesta áli. 7. mars 2016 11:11 Álið farið frá Straumsvík Upplýsingafulltrúi Rio Tinto segir viðskiptavini hafa afpantað ál vegna kjaradeilunnar. 4. mars 2016 16:18 Hugsanlegt að uppskipunarbann verði að veruleika Vilja koma í veg fyrir uppskipun áls frá Íslandi í erlendum höfnum. 5. mars 2016 13:32 Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Lokað um Hellisheiði og Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Innlent Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Innlent Fleiri fréttir Lokað um Hellisheiði og Þrengsli og vegir víða á óvissustigi „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Sjá meira
Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu hefur samþykkt beiðni Rio Tinto Alcan á Íslandi um að fjórir yfirmenn til viðbótar fái að ganga í störf hafnarverkamanna á meðan útflutningsbanni stendur. Hann hafði í síðustu viku úrskurðað að fimmtán yfirmenn mættu ganga í þessi störf. „Ástæðan er sú að við höfðum bara haft tvo staðgengla framkvæmdastjóra í upphaflegu lögbannsbeiðninni, en staðgenglarnir eru fjórir til viðbótar þannig að við bættum þeim við,“ segir Ólafur Teitur Guðnason, upplýsingafulltrúi Rio Tinto. Sýslumaður setti í síðustu viku lögbann á hluta aðgerða Verkalýðsfélagsins Hlífar þar sem verkfallsverðir reyndu að koma í veg fyrir að stjórnendur næðu að skipa út áli frá Straumsvíkurhöfn. Úrskurðað var að fimmtán stjórnendur mættu skipa út áli. Gylfi Ingvarsson, talsmaður starfsmanna álversins í Straumsvík, furðar sig á vinnubrögðum sýslumanns. „Okkur finnst það mjög sérstakt þegar búið er að úrskurða og búið að tilgreina fjöldann og einstaklingana af hálfu ÍSAL, og þeir búnir að samþykkja það, að það skuli vera hægt að koma með einhverja viðbót. Vægast sagt einkennileg vinnubrögð af hálfu fulltrúa sýslumanns,“ segir hann. Hann segir fátt benda til þess að lausn sé í sjónmáli og því komi vel til greina að grípa til frekari aðgerða. „Það verður skoðað hvernig þetta gengur í dag og á morgun. Nú bítur þetta svolítið.“ Starfsmenn í verkfalli unnu að því að afferma flutningaskip sem lagðist að Straumsvíkurhöfn í morgun. Stjórnendur taka svo við útskipun síðar í dag.
Tengdar fréttir Ummæli formannsins um álversdeiluna vart svaraverð Talsmaður álversins í Straumsvík gefur lítið fyrir orð formanns Vélstjóra og málmtæknimanna. 5. mars 2016 11:31 Harðorður í garð milljónamæringa sem ganga í störfin Guðmundur Ragnarsson, formaður VM, fordæmir vinnu Rannveigar Rist og Katrínar Pétursdóttur. 4. mars 2016 15:18 Ísal óttast uppskipunarbann í Hollandi Upplýsingafulltrúi Ísal segir útskipun yfirmanna fyrirtækisins í Straumsvíkurhöfn ganga vel. 3. mars 2016 14:13 Flutningaskip í höfn í Straumsvík Starfsmenn í verkfalli afferma skipið áður en stjórnendur byrja að lesta áli. 7. mars 2016 11:11 Álið farið frá Straumsvík Upplýsingafulltrúi Rio Tinto segir viðskiptavini hafa afpantað ál vegna kjaradeilunnar. 4. mars 2016 16:18 Hugsanlegt að uppskipunarbann verði að veruleika Vilja koma í veg fyrir uppskipun áls frá Íslandi í erlendum höfnum. 5. mars 2016 13:32 Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Lokað um Hellisheiði og Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Innlent Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Innlent Fleiri fréttir Lokað um Hellisheiði og Þrengsli og vegir víða á óvissustigi „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Sjá meira
Ummæli formannsins um álversdeiluna vart svaraverð Talsmaður álversins í Straumsvík gefur lítið fyrir orð formanns Vélstjóra og málmtæknimanna. 5. mars 2016 11:31
Harðorður í garð milljónamæringa sem ganga í störfin Guðmundur Ragnarsson, formaður VM, fordæmir vinnu Rannveigar Rist og Katrínar Pétursdóttur. 4. mars 2016 15:18
Ísal óttast uppskipunarbann í Hollandi Upplýsingafulltrúi Ísal segir útskipun yfirmanna fyrirtækisins í Straumsvíkurhöfn ganga vel. 3. mars 2016 14:13
Flutningaskip í höfn í Straumsvík Starfsmenn í verkfalli afferma skipið áður en stjórnendur byrja að lesta áli. 7. mars 2016 11:11
Álið farið frá Straumsvík Upplýsingafulltrúi Rio Tinto segir viðskiptavini hafa afpantað ál vegna kjaradeilunnar. 4. mars 2016 16:18
Hugsanlegt að uppskipunarbann verði að veruleika Vilja koma í veg fyrir uppskipun áls frá Íslandi í erlendum höfnum. 5. mars 2016 13:32