San Antonio áfram með 100% árangur á heimavelli | Myndbönd Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. mars 2016 10:56 Kawhi Leonard skoraði 25 stig og tók 13 fráköst gegn Sacramento. vísir/afp Átta leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Sigurganga San Antonio Spurs á heimavelli heldur áfram en í nótt vann liðið 10 stiga sigur, 104-94, á Sacramento Kings. Sterka leikmenn vantaði í lið San Antonio en það virtist ekki breyta neinu. Liðið hefur nú unnið alla 30 leiki sína á heimavelli á tímabilinu. Kawhi Leonard var atkvæðamestur í liði San Antonio með 25 stig og 13 fráköst. DeMarcus Cousins fór fyrir liði Sacramento með 31 stigi og níu fráköstum. LeBron James skoraði 28 stig þegar Cleveland Cavaliers bar sigurorð af Boston Celtics, 120-103, á heimavelli. Átta leikmenn Cleveland skoruðu 10 stig eða meira í leiknum í nótt. Isiah Thomas var sem fyrr stigahæstur í liði Boston með 27 stig. Þá vann Atlanta Hawks góðan sigur á Los Angeles Clippers á útivelli, 97-107. Jeff Teague var stigahæstur í liði Atlanta með 22 stig en Paul Millsap kom næstur með 20 stig, auk þess sem hann tók 18 fráköst. Allir fimm byrjunarliðsmenn Clippers skoruðu 10 stig eða meira. DeAndre Jordan og Chris Paul voru þeirra stigahæstir með 17 stig hvor.Úrslitin í nótt: San Antonio 104-94 Sacramento Cleveland 120-103 Boston LA Clippers 97-107 Atlanta NY Knicks 102-89 Detroit Washington 99-100 Indiana New Orleans 94-106 Utah Minnesota 132-118 Brooklyn Chicago 108-100 HoustonPaul George skoraði 38 stig í sigri Indiana Flottustu tilþrif næturinnar NBA Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Handbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Uppgjör: Stjarnan-Hamar/Þór 72-78 | Þrenna hjá Beeman í mikilvægum sigri Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ Sjá meira
Átta leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Sigurganga San Antonio Spurs á heimavelli heldur áfram en í nótt vann liðið 10 stiga sigur, 104-94, á Sacramento Kings. Sterka leikmenn vantaði í lið San Antonio en það virtist ekki breyta neinu. Liðið hefur nú unnið alla 30 leiki sína á heimavelli á tímabilinu. Kawhi Leonard var atkvæðamestur í liði San Antonio með 25 stig og 13 fráköst. DeMarcus Cousins fór fyrir liði Sacramento með 31 stigi og níu fráköstum. LeBron James skoraði 28 stig þegar Cleveland Cavaliers bar sigurorð af Boston Celtics, 120-103, á heimavelli. Átta leikmenn Cleveland skoruðu 10 stig eða meira í leiknum í nótt. Isiah Thomas var sem fyrr stigahæstur í liði Boston með 27 stig. Þá vann Atlanta Hawks góðan sigur á Los Angeles Clippers á útivelli, 97-107. Jeff Teague var stigahæstur í liði Atlanta með 22 stig en Paul Millsap kom næstur með 20 stig, auk þess sem hann tók 18 fráköst. Allir fimm byrjunarliðsmenn Clippers skoruðu 10 stig eða meira. DeAndre Jordan og Chris Paul voru þeirra stigahæstir með 17 stig hvor.Úrslitin í nótt: San Antonio 104-94 Sacramento Cleveland 120-103 Boston LA Clippers 97-107 Atlanta NY Knicks 102-89 Detroit Washington 99-100 Indiana New Orleans 94-106 Utah Minnesota 132-118 Brooklyn Chicago 108-100 HoustonPaul George skoraði 38 stig í sigri Indiana Flottustu tilþrif næturinnar
NBA Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Handbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Uppgjör: Stjarnan-Hamar/Þór 72-78 | Þrenna hjá Beeman í mikilvægum sigri Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn